Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af hagur »

Topic says it all ....

Semsagt fyrir veggofn, ekki sambyggða eldavél með helluborð og ofn, giska á að svoleiðis græjur þurfi 20A.

?
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af andribolla »

það fer bara alveg eftir því hversu mörg wött hann er

P/U=I

2300wött/230voltum=10Amper
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af GuðjónR »

Já það dugar
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af hagur »

Takk drengir, vissi að maður fengi svörin hérna :beer

Það kemur reyndar hvergi fram hversu mörg wött hann er að hámarki, en 16A tengill ætti að ráða þá við allt að 3680w sem ætti að vera meira en nóg.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af tdog »

Ég er rafvirkjanemi á fjórða ári. Eldavélar eru oftast (nær án undantekninga) settar á 25A öryggi og dreginn er 2.5q vír að dósinni. Þetta er standard og er svona í nær öllum rafmagnstöflum. Ekki setja 16A öryggi, settu frekar 25A.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af Dazy crazy »

Er rafvirkjanemi á fjórða ári að mæla með því að stækka öryggið?

Prófaðu bara að setja í samband og ef slær út þá er 16 amper of lítið ;)
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af Klaufi »

tdog skrifaði:Ég er rafvirkjanemi á fjórða ári. Eldavélar eru oftast (nær án undantekninga) settar á 25A öryggi og dreginn er 2.5q vír að dósinni. Þetta er standard og er svona í nær öllum rafmagnstöflum. Ekki setja 16A öryggi, settu frekar 25A.
Fjórar edavélahellur í gömlu góðu helluborði, allar í botni, draga töluvert meiri straum en bakaraofn..

16 Amper er meira en nóg.
Mynd
Skjámynd

ÆvarGeir
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af ÆvarGeir »

ef 16A B öryggi er að slá út geturu prófað 16A C, sem er tregt öryggi. annars í flestum tilfellum er 16A B nóg fyrir ofn. :megasmile
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af OliA »

tdog skrifaði:Ég er rafvirkjanemi á fjórða ári. Eldavélar eru oftast (nær án undantekninga) settar á 25A öryggi og dreginn er 2.5q vír að dósinni. Þetta er standard og er svona í nær öllum rafmagnstöflum. Ekki setja 16A öryggi, settu frekar 25A.

Þú sem rafvirkjanemi á 4. ári ættir að vita, samkvæmt nýja staðlinum, að það þarf amk 4q vír fyrir 25A ... :)
2,5q er notað í 16A tengla í dag.

Og bakaraofn, sem kemur með kló sem passar í 16A tengil (þessa sem við erum með heima hjá okkur) er í lagi, enda klikka vaktarar seint ;)

Meðal ofn er að taka milli 2000W-3000W
Last edited by OliA on Mið 19. Jan 2011 23:10, edited 1 time in total.
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af hagur »

Málið er að ég er að fara að umturna hjá mér eldhúsinu og það vill svo vel til að á veggnum þar sem bakarofnin kemur til með að vera er tengill með 16A öryggi og þar að auki er hann á sér grein. Var einfaldlega bara að velta fyrir mér hvort þessi tengill væri ekki ideal fyrir ofninn eða hvort ég þyrfti að leggjast í eitthvað auka vesen.

Sýnist á svörunum hérna að þetta dugi fínt.

Takk strákar.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af beatmaster »

Bara ekki nota neitt nema Hager!
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af hagur »

beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
Öryggi?

Það er nýbúið að endurnýja hjá mér innvolsið í rafmagnstöflunni og notuð voru Legrand öryggi og lekaliði.

Læt það duga ;)
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af OliA »

beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
MUELLER, gerir það sama og er ódýari ;)
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af andribolla »

hagur skrifaði:
beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
Öryggi?

Það er nýbúið að endurnýja hjá mér innvolsið í rafmagnstöflunni og notuð voru Legrand öryggi og lekaliði.

Læt það duga ;)
beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
Strákar, verslið bara við Ískraft það er aldrei neitt til hjá þeim sem selja þetta hager dód :D
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af Klaufi »

OliA skrifaði:
beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
MUELLER, gerir það sama og er ódýari ;)
Moeller..?
Mynd
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af beatmaster »

andribolla skrifaði:
hagur skrifaði:
beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
Öryggi?

Það er nýbúið að endurnýja hjá mér innvolsið í rafmagnstöflunni og notuð voru Legrand öryggi og lekaliði.

Læt það duga ;)
beatmaster skrifaði:Bara ekki nota neitt nema Hager!
Strákar, verslið bara við Ískraft það er aldrei neitt til hjá þeim sem selja þetta hager dód :D
Það er svona, þetta er svo vinsælt að þetta er bara rifið út og slegist um þetta :megasmile
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

N0N4M3
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 10. Nóv 2010 10:42
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af N0N4M3 »

Sem heimspekinemi ætla ég að spyrja, þarftu virkilega ofn? Er veröldin ofn sem þarf 16 ampera tregt öryggi?
Annars virka treg öryggi þannig að þau fara út við sama straumálag og hin, eina sem er öðruvísi er að þau eru tregari til þess. Ofnar eru basicly bara element og draga nokkuð jafnann straum allan tímann sem þeir eru í gangi. Tregu öryggin eru fyrir tæki sem taka háann straum í byrjun eða hvenær sem er á einhverju tímabili sem orkunotkun er í gangi t.d. tölvur.
Öryggin virka þannig að það er snerta gerð úr tveim málmum inni í þeim. Annar málmurinn dregst meira saman við hita sem gerir það að verkum að snertan bognar og meikar contact (því meiri straumur sem fer í gegn því meiri hiti verður til, á skemmri tíma gerist þetta enn örar...). Tregari öryggin gera þetta hægar, en já svo nenni ég ekki að ræða um segulvöfin þar sem þau koma ekki beint við sögu hér fyrir utan það að við hærri straumtöku eykst segulkrafturinn einnig
Þannig að það er ekkert helvítis vit í því að nota treg öryggi fyrir bakaraofna

og nei ég er ekki heimspekinemi.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af GuðjónR »

N0N4M3 skrifaði:Annars virka treg öryggi þannig að þau fara út við sama straumálag og hin, eina sem er öðruvísi er að þau eru tregari til þess.
=D>

N0N4M3
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 10. Nóv 2010 10:42
Staða: Ótengdur

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Póstur af N0N4M3 »

Meinti að þau fara ekki alveg strax út, þola yfirálag í einhvern örlítinn tíma :)
en ef maður eykur strauminn yfir bæði gradually þá fara þau út á sama tíma
Svara