Fartölvutaska (18"+)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Daz »

Ég er búinn að kíkja á síður hjá nokkrum búðum og finn ekkert voðalega mikið úrval af stórum töskum, s.s. 18 tommur og stærri. Er einhver hérna sem getur bent mér á eitthvað skárra en þessa hjá Elko . Var að vonast til að sleppa undir 5000 kall með þetta. Ég nenni eiginlega ekki að rúnta um allan bæ til að máta tölvuna ef ég kemst hjá því :D
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Benzmann »

ég myndi ekki nenna að flakka um með 18" fartölvu útum allan bæ,

ég myndi flokka þetta undir "Færanleg Borðvél"
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af izelord »

OT; gat ekki að því gert...

Mynd
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Daz »

benzmann skrifaði:ég myndi ekki nenna að flakka um með 18" fartölvu útum allan bæ,

ég myndi flokka þetta undir "Færanleg Borðvél"
Ég á ekki þessa vél og það er ekki inn í myndinni að breyta henni. Enda bað ég ekki um ráðleggingar um val á vélinni sjálfri.

Snöggtum skárra að flakka með 18" vél í góðri tösku en bónuspoka?
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Benzmann »

izelord skrifaði:OT; gat ekki að því gert...

Mynd


hahhaha BEST !!
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af IL2 »

Held reyndar að það sé best að fara með tölvuna og skoða og máta. Varstu búinn að athuga A4 og Pennan Hallarmúla?

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Televisionary »

Almennilegar töskur kosta pening. Eina vitið í þessu er Crumpler og Brenthaven annað sem ég hef notað hefur verið óttalegt drasl. Crumplerinn minn (Big Belly módel) lítur ennþá út eins og nýr eftir næstum þrjú ár og c.a. þrjúhundruð flugferðir.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af IL2 »

Það eru ca 2 ferðir á viku, eða hvað? Allveg sammála því að þegar mikið er ferðast eru betri töskur að standa sig vel .
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Daz »

IL2 skrifaði:Held reyndar að það sé best að fara með tölvuna og skoða og máta. Varstu búinn að athuga A4 og Pennan Hallarmúla?
Reyndar ekki. Ætli ég verði ekki að gera mér ferð í þetta.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af IL2 »

Var í BT í Skeifunni og þar voru þeir allavega með tvær gerðir.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af CendenZ »

Fást geðveikar töskur í tæknibæ/computer.is. Mín taska er þaðan, svona Tech Air eitthvað.

Ég er með 17' inspiron 9300

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af IL2 »

Drífa sig í Góða Hirðinn. Þar er Samsonite taska fyrir stórar tölvur á 500kall. Setti hana meiri segja út í horn fyrir þig.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af Daz »

IL2 skrifaði:Drífa sig í Góða Hirðinn. Þar er Samsonite taska fyrir stórar tölvur á 500kall. Setti hana meiri segja út í horn fyrir þig.
Þakka þér! Reyndar var þetta ómak að óþörf hjá þér þar sem ég er búinn að bjarga þessu töskumáli (og ég hefði líklega ekki farið að pikka upp tösku í GH í gjöf :D )

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af IL2 »

Hún reyndar leit mjög vel út og eftir yfirferð með blautri tusku líklega hérumbil eins og ný.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af CendenZ »

Ég ætla kíkja á hana á morgun!

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvutaska (18"+)

Póstur af IL2 »

Er út í horni þar sem allar töskurnar eru, upp við ofnin. Var þar allavega 5.30 í dag en það er aldrei að vita hvað gerist við opnun á morgun! :D
Svara