Hvað á maður að spila
Hvað á maður að spila
Vantar einhvern góðann leik til að spila, eitthvað sem maður getur hoppað í í klukkutíma í senn þannig að Strategy og netspilun er ekki að gera sig.
Hverju mæliði með ? búinn með Black Ops, MOH, NFS:HP, Fallout og það....
Hverju mæliði með ? búinn með Black Ops, MOH, NFS:HP, Fallout og það....
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Getur tékkað á BF:BC2, að vísu endist campaignið ekki mjög lengi en þrusu góður leikur samt sem áður..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Assassins Creed 2, svo kemur Assassin Creed Brotherhood út á fyrsta ársfjórðungi þessa árs fyrir PC.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa 

Last edited by B.Ingimarsson on Mán 17. Jan 2011 20:28, edited 1 time in total.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
HL2 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvað á maður að spila
Ég spilaði Bloodstone (007) yfir helgina - mjög stuttur, mjög plain en fínt afþreyingargildi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Company Of Heroes.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
ef þú fílar þennan ertu góður í allavega 200 klukkutíma
http://www.gamespot.com/pc/strategy/her ... Btitle%3B1" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gamespot.com/pc/strategy/her ... Btitle%3B1" onclick="window.open(this.href);return false;
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hvað á maður að spila
Starcraft 2, detta í 1-3 ladder leiki í einu
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Hvað á maður að spila
Mæli með að prófa Borderlands ef þig langar í fps leik.
Samt sem áður levelling system í honum þannig að það verður erfiðara og erfiðara að slíta sig frá honum
Samt sem áður levelling system í honum þannig að það verður erfiðara og erfiðara að slíta sig frá honum

~
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Geðveikur leikur!Jimmy skrifaði:Mæli með að prófa Borderlands ef þig langar í fps leik.
Samt sem áður levelling system í honum þannig að það verður erfiðara og erfiðara að slíta sig frá honum

Re: Hvað á maður að spila
flatout 2
settlers 2 gold edition
diablo 1 og 2
eurotrucker simulator
theme hospital
rollercoaster tyccon
GUN
plants vs zombies
death rally
bara svona smá listi
settlers 2 gold edition
diablo 1 og 2
eurotrucker simulator
theme hospital
rollercoaster tyccon
GUN
plants vs zombies
death rally
bara svona smá listi

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Heroes 3
of might and magic!!

ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Hvað á maður að spila
Knights of the Old Republic
Dawn of War I og 2
Monkey Island leikirnir
Dawn of War I og 2
Monkey Island leikirnir
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Minecraft
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Hvað á maður að spila
Takk fyrir listana félagar, ætla að tékka á Borderlands 

Re: Hvað á maður að spila
Borderlands er mjög góður leikur við félagarnir höfum verið að spila hann dáldið undanfarið.
Kemur skemmtilega á óvart, svo eru til 4 aukapakkar fyrir leikinn.
Kemur skemmtilega á óvart, svo eru til 4 aukapakkar fyrir leikinn.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Hvað á maður að spila
GTA San Andreas + 100% save + Cheats = Besta skemmtun í öllum heiminum! 
Svo er líka gaman að hafa sitt eigið save.

Svo er líka gaman að hafa sitt eigið save.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvað á maður að spila
Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
ef play now virkar ekki þá geturu notað http://www.yoyogames.com/games/160388-b ... l/downloadFrost skrifaði:Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa
Re: Hvað á maður að spila
Fínasta hugmynd en hann er leiðinlega glitchaður þegar maður er að færa boltana upp við veggiB.Ingimarsson skrifaði:ef play now virkar ekki þá geturu notað http://www.yoyogames.com/games/160388-b ... l/downloadFrost skrifaði:Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
já þetta er ekkert fullkomið sko, það flottasta að mínu mati er interfeisið. svo er líka annar skemmtilegur galli að þegar þú lætur boltan fara áfram og ítir svo á pásu þa heldur boltinn að fara áfram og fer líka í gegnum veggiAbattage skrifaði:Fínasta hugmynd en hann er leiðinlega glitchaður þegar maður er að færa boltana upp við veggiB.Ingimarsson skrifaði:ef play now virkar ekki þá geturu notað http://www.yoyogames.com/games/160388-b ... l/downloadFrost skrifaði:Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Var að byrja á Metro 2033 ( er hann ekki glænýr ? )
Mikið DJÖFULL er flott grafík í þeim leik,
Fínt gameplay svo sem ..
Annars er Bad company 2 alveg meiriháttar.
Drullu langar að eiga Bad company á PC ef e-r vill selja mér orginal eintak má msg á mig..
Mikið DJÖFULL er flott grafík í þeim leik,
Fínt gameplay svo sem ..
Annars er Bad company 2 alveg meiriháttar.
Drullu langar að eiga Bad company á PC ef e-r vill selja mér orginal eintak má msg á mig..
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á maður að spila
Hann kom eitthvað í kringum Mars á seinasta ári. En já allveg frábær grafík í leiknum.ÓmarSmith skrifaði:Var að byrja á Metro 2033 ( er hann ekki glænýr ? )
Mikið DJÖFULL er flott grafík í þeim leik,
Fínt gameplay svo sem ..
Annars er Bad company 2 alveg meiriháttar.
Drullu langar að eiga Bad company á PC ef e-r vill selja mér orginal eintak má msg á mig..