Var að prufa að tengja fartölvuna mína við sjónvarpið með hdmi kapli . Fæ fína mynd og hljóð, fyrir utan að svartur litur sem er í tölvunni kemur sem bleikur í sjónvarpinu. Veit einhver af hverju það er? kapallinn ekki nógu góður eða þarf ég að stilla eitthvað í tölvunni?
Kveðja Svenson
Tengja tölvu við sjónvarp
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvu við sjónvarp
annað hvort kapallinn ekki nógu góður eða skjákortið ekki nógu gott.