Nokia E72 keyptur í USA

Svara

Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Staða: Ótengdur

Nokia E72 keyptur í USA

Póstur af niceair »

Sælir

Ef ég kaupi Nokia E72 í USA og hann er unlocked, get ég þá örugglega notað hann hérna heima ?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Nokia E72 keyptur í USA

Póstur af wicket »

E72 á að vera quad band sími, það er styður allar tíðnirnar í GSM spectruminu. Hann ætti því að svífa inn á kerfin hér.

Passaðu bara að spekkarnir segi Quad Band (GSM850/900/1800/1900)

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Nokia E72 keyptur í USA

Póstur af IL2 »

Þarft að láta uppfæra hann í Hatækni til að fá Íslenskuna og þá myndi ég láta skipta um lyklabord líka.

Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nokia E72 keyptur í USA

Póstur af niceair »

okei snilld :) Takk fyrir þetta, en skipta um lyklaborð ? eru þau ekki alveg eins, mér sýnist það allavegna á myndunum. Og fara með hann í hátækni til að fá þá íslenska valmynd, eða íslenska stafi ?
Svara