Thingy til þess að hafa tvo prentara tengda?

Svara

Höfundur
Vignir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 13:49
Staða: Ótengdur

Thingy til þess að hafa tvo prentara tengda?

Póstur af Vignir »

Ég er í smá vandræðum, ég þarf að hafa tvo prentara tengda við eina tölvu, og hvorugan prentarann er hægt að tengja við hvorn annann..
Er eitthvað millistikki til þess að tengja þá tvo saman og svo í vélina mína?

Vonast eftir góðum svörum :)
Building tomorrow out of yesterday...

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Ég er með svona stikki keypti þetta í Odda.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Getur sett svona spjald í tölvuna þína, og þannig tengt annan prentara við hana.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Þetta spjald er ódýr lausn, en mesta vesenið...
Best væri að fjárfesta i prentara "switch". Sæmilegur sviss ætti að styðja auto switching.

http://froogle.google.com/froogle?q=%2B ... ch+Froogle

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Vesen? hvernig þá?

Er ekki bara að setja græuna í, setja inn drivera, stilla portið og það er tilbúið?

Höfundur
Vignir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 13:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Vignir »

held að það sé sniðugast að fjárfesta í svona stykki sem er óháð turninum.. skoða þetta eftir helgi, btw takk fyrir svörin :)
Building tomorrow out of yesterday...
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

hafa þá bara báða USB tengda (ef þú ert með nógu mörg usb tengi)

A Magnificent Beast of PC Master Race

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Ég held að viddi hafi hitt naglann á höfuðið, en þá má spyrja sig hvort að allir prentarar bjóði uppá USB tengingu? Eru það ekki aðeins þeir nýjustu eða er ekki hægt að redda tengi sem gerir manni þetta kleift?
count von count
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

það eru ekkert bara þeir nýjustu sem bjóða uppá USB minn Hp Deskjet 840C býður uppá það

hann er held ég framleiddur 98 eða 99

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Vignir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 13:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Vignir »

hehe, einn af þeim er laser prentari eldri en '98 og hinn er eigi með usp :/
Building tomorrow out of yesterday...
Svara