Dvico Twix 3100U vandræði

Svara

Höfundur
dagskammtur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 18. Jan 2011 15:41
Staða: Ótengdur

Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af dagskammtur »

Sælir.

Þannig er mál með vexti að ég hef átt í vandræðum með þennan flakkara frá því að ég fékk hann fyrir slikk.
Vandamálið lýsir sér þannig að hann virðist velja sjálfur bara hvaða myndir/þætti hann lætur sjást inná sér.
Ég er orðinn GRÍÐARLEGA þreyttur á þessu og var að spá hvort þið vissuð hvað gæti verið að.
Dæmi: Færi mynd úr tölvunni yfir á flakkarann en myndin(iconið fyrir hana) birtist ekki þegar ég hef tengt flakkaran við sjónvarpið. Þetta gerist líka með möppur.
Núna áðan var ég að formatta hann og bjó til 5 möppur: Spennumyndir, Gamanmyndir, Drama, Heimildarmyndir og Þættir. Og viti menn aðeins fjórir sjáanlegir þegar ég tengdi við sjónvarpið. ''Þættir'' var ekki þarna. Henti Jurassic park inní spennumyndir og walking dead inná Gamanmyndir(þættir virkuðu ekki). Bæði .avi filear og JP sást ekki en WD sást.
Get ekki lýst þessu betur í augnablikinu en vonandi að þið laumið á einhverju. (Öðru en að kaupa nýjan þar sem ég er fátækur námsmaður)

Með von um skjót svör.
dag
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af AntiTrust »

En ef þú endurskýrir Þættir yfir í Thaettir eða Shows?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af biturk »

prufaðu að update-a firmware á honum, annars máttu ekki hafa neina íslenska stafi og engar kommur yfir stöfum. það er mjög algengt ves á svona sjónvarpsflökkurum


síðann er líka codec á avi mjög misjafnt og oft sem að avi er stutt sem format en stór hluti af avi myndum virka ekki af því að codecið er annað eða í ruglinu. ef svo er þá þarftu bara að sætta þig við lífið :beer
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
dagskammtur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 18. Jan 2011 15:41
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af dagskammtur »

AntiTrust skrifaði:En ef þú endurskýrir Þættir yfir í Thaettir eða Shows?


Prófaði það einmitt en það breytti engu.

Höfundur
dagskammtur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 18. Jan 2011 15:41
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af dagskammtur »

biturk skrifaði:prufaðu að update-a firmware á honum, annars máttu ekki hafa neina íslenska stafi og engar kommur yfir stöfum. það er mjög algengt ves á svona sjónvarpsflökkurum


síðann er líka codec á avi mjög misjafnt og oft sem að avi er stutt sem format en stór hluti af avi myndum virka ekki af því að codecið er annað eða í ruglinu. ef svo er þá þarftu bara að sætta þig við lífið :beer


Nú spyr ég eins og algjör byrjandi.. Er ekki hægt að komast að því hvað flakkarinn getur spilað svo maður sé ekki endalaust að pirrast á þessu?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af rapport »

Besta lasunin = selja hann enn ódýrara hðern á vaktinni... O:)

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af biturk »

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
dagskammtur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 18. Jan 2011 15:41
Staða: Ótengdur

Re: Dvico Twix 3100U vandræði

Póstur af dagskammtur »



Takk kærlega fyrir þetta. Prófa mig áfram..
Svara