Já, það er alveg í góðu sko ... hann borðar bara póstberann ef hann verður svangurGuðjónR skrifaði:Skilurðu hann eftir einan heima í viku?intenz skrifaði:En þeir vita ekki að Doberman hundurinn minn tekur vel á móti þeimGuðjónR skrifaði:Ég held bara að við íslendingar verðum að fara að passa okkur aðeins hvað við látum frá okkur á netinu svona yfir höfuð.
Ekki endilega að óttast google, bara svona almennt. Hvað hefur maður ekki oft séð statusa eins og "Verð ekki heima í viku, er farinn í bústað" > frábærar upplýsingar fyrir þjófa.
Anonymous leitarvél
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
hehehehe 

-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Ég vil ítreka boðskapinn sem Guðjón var með. Fólk verður að passa sig á netinu.
Fyrst var netið nafnlaust og nær engin leið að rekja hvað koma raunverulega frá hverjum en í dag grípur maður nokkur post af spjallsvæði og getur flétt upp hálfri ævi einhvers á netinu.
- Leikskólar eru með síður
- Grunnskólar eru með síður og nemendafélög þeirra.
- Framhaldsskólar eru með síður og sérstaklega nemendafélögin þeirra.
- Íþróttafélög eru með síður.
- Fyrirtæki og stofnanir eru með síður.
Að ógleymdum öllum fréttamiðlum og slúðursíðum.
Fólk sem er "active" í samfélaginu skilur eftir svik svakalega slóð sem er bara ekkert svo auðvelt að rekja.
Internetið er ekki uppfullt af ónafngreinanlegu fólki, internetið er orðið samfélag sem hefur sitt "domain" þar sem ýmis misjöfn lög gilda, líklega mun SÞ sameinast um lög internetsins líkt og um lög á alþjóðlegum hafsvæðum. Þetta mun gerast, internetið verður yfirlýst sem "alþjóðlegt" og alþjóðlegar reglur verða látnar gilda for better or worse. Fyrir utan einhver örfá lönd líklega... BNA verða líklega seinastir til að gefa eftir einhver völd sem þeir hafa kroppað til sín.
En fólk verður að átta sig á þessum breytingum og fara haga sér í samræmi. Internetið er fyrri alla og upplýsingarnar sem fólk setur á internetið eru þar fyrir allra augum um alla framtíð.
Það er svolítið spes að hugsa til þess að börnin manns munu hugsanlega fara í leitarvélina "Dirtonyourparents.com" þar sem einhver er búinn að taka saman í einn gagnagrunn hvaða notendanöfn á spjallsíðumvoru tengd við hvaða e-mail accounta og tengja þá accounta við kreditkortanúmer (eða whatever) og svo við real fólk.
Þar munu börnin okkar lesa þessa pósta okkar og gjörsamlega tapa sér yfir hvað við erum barnaleg og skilningssljó, fordómafull og vitlaus.
Og hvað verður okkar svar?
"Ég hélt að það væri ekki hægt að rekja þetta til mín..." ...eins og það sé einhver afsökun fyrir að haga sér eins og hálviti á netinu...
Fyrst var netið nafnlaust og nær engin leið að rekja hvað koma raunverulega frá hverjum en í dag grípur maður nokkur post af spjallsvæði og getur flétt upp hálfri ævi einhvers á netinu.
- Leikskólar eru með síður
- Grunnskólar eru með síður og nemendafélög þeirra.
- Framhaldsskólar eru með síður og sérstaklega nemendafélögin þeirra.
- Íþróttafélög eru með síður.
- Fyrirtæki og stofnanir eru með síður.
Að ógleymdum öllum fréttamiðlum og slúðursíðum.
Fólk sem er "active" í samfélaginu skilur eftir svik svakalega slóð sem er bara ekkert svo auðvelt að rekja.
Internetið er ekki uppfullt af ónafngreinanlegu fólki, internetið er orðið samfélag sem hefur sitt "domain" þar sem ýmis misjöfn lög gilda, líklega mun SÞ sameinast um lög internetsins líkt og um lög á alþjóðlegum hafsvæðum. Þetta mun gerast, internetið verður yfirlýst sem "alþjóðlegt" og alþjóðlegar reglur verða látnar gilda for better or worse. Fyrir utan einhver örfá lönd líklega... BNA verða líklega seinastir til að gefa eftir einhver völd sem þeir hafa kroppað til sín.
En fólk verður að átta sig á þessum breytingum og fara haga sér í samræmi. Internetið er fyrri alla og upplýsingarnar sem fólk setur á internetið eru þar fyrir allra augum um alla framtíð.
Það er svolítið spes að hugsa til þess að börnin manns munu hugsanlega fara í leitarvélina "Dirtonyourparents.com" þar sem einhver er búinn að taka saman í einn gagnagrunn hvaða notendanöfn á spjallsíðumvoru tengd við hvaða e-mail accounta og tengja þá accounta við kreditkortanúmer (eða whatever) og svo við real fólk.
Þar munu börnin okkar lesa þessa pósta okkar og gjörsamlega tapa sér yfir hvað við erum barnaleg og skilningssljó, fordómafull og vitlaus.
Og hvað verður okkar svar?
"Ég hélt að það væri ekki hægt að rekja þetta til mín..." ...eins og það sé einhver afsökun fyrir að haga sér eins og hálviti á netinu...
Re: Anonymous leitarvél
allar upplýsingar um mig, sem eru á netinu, eru einskis virði... ég veit ekki með ykkur.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Nkl. þú ert þá bara búinn að vera duglegur að passa þig...Nariur skrifaði:allar upplýsingar um mig, sem eru á netinu, eru einskis virði... ég veit ekki með ykkur.
Hellingur af fólki sem hefur akkúrat verið að blogga og sagt eitthvað sem það sér eftir og getur ekki tekið til baka t.d. Hundadrápsmálið á Akureyri, það hefur verið vitnað í blogg í nauðgunarmálum, "Bjarni Harðar" o.s.frv.
Það má telja upp allan anskotann fljótt og örugglega.
Í raun er þetta ekki það versta heldur þegar fyrirtæki og stofnanir eru að vinna með/safna/skrá persónuupplýsingar og gæta ekki öryggis eins og krafist er af þeim skv. lögum t.d. þetta á Akureyri í seinustu viku þar sem tölvu var stolið, afritunartaka augljóslega ábótavant og upplýsingarnar skv. lögum "viðkvæmar persónuupplýsingar" og þær líklega ekki dulkóðaðar eða verndaðar á neinn hátt.
Svona STUPID fyrirtæki og stofnanir eru helsta ógnin þar sem þar er að finna "verðmætar" upplýsingar um fólk fyrir siðlausa einstaklinga/fyrirtæki til að nota.
Það þekkist t.d. á Íslandi að tryggingafélög selji ekki tryggingar til fólks sem er í ættum þar sem erfðasjúkdómar þekkjast þrátt fyrir læknisskoðanir sem sýni að viðkomandi sé ekki með sjúkdóminn.
CreditInfo = dæmt ólögleg gagnasöfnun og miðlun eftir áralangt starf...
Ekki að ég sé einhver fanatic, vil bara hvetja fólk til að passa sig hvað það setur á netið og líka að passa sig með hvað það lætur uppi viðstofnanir og fyrirtæki.
Skv. lögum um rafræna sjúkraskrá þá á fólk t.d. rétt á að fá upplýsingar (ef óskað er) um þá heilbrigðisstarfsmenn sem hafa skoðað sjúkraskrá viðkomandi. Spurning hvort einhver hafi beðið um þetta og komist að einhverju misjöfnu.
Spurning líka um hvort einhverjir fleiri gagnagrunnar líkt og þessiséu í gangi án þess að fólk viti.
Þetta er kannski ekkert sem almennur borgari á að óttast en hann ætti samt að hafa varann á...
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Kannski örlítið off-topic...
Eru stjórnendur Facebook að reyna að skemma síðuna eða? Finnst svolítið eins og þeir séu með rannsókn á því hvað langt er hægt að ganga í því að vita allt um fólk.
Sjá http://nakedsecurity.sophos.com/2011/01 ... ne-number/" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru stjórnendur Facebook að reyna að skemma síðuna eða? Finnst svolítið eins og þeir séu með rannsókn á því hvað langt er hægt að ganga í því að vita allt um fólk.

Sjá http://nakedsecurity.sophos.com/2011/01 ... ne-number/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Aldrei verslað neitt online?Nariur skrifaði:allar upplýsingar um mig, sem eru á netinu, eru einskis virði... ég veit ekki með ykkur.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Anonymous leitarvél
kreditkortanúmer... ó, jæja, ég gef það. Það er samt ekki mjög mikið og bara í höndum blizzard og steam... þ.e. ef þeir geyma þaðbeatmaster skrifaði:Aldrei verslað neitt online?Nariur skrifaði:allar upplýsingar um mig, sem eru á netinu, eru einskis virði... ég veit ekki með ykkur.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Þar sem google er þægilegasta leitarvélin, afhverju ekki að nota bara scroogle frekar en startpage og aðrar síður?
http://www.scroogle.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.scroogle.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Ein spurning, tld. á facebook allar upplýsingarnar sem maður er búinn að setja inn. Ef ég ákveð að taka þær út, eru þær ennþá eitthversstaðar inná database? Heyrði líka að það sé ekki hægt að eyða mynd allveg úr kerfinu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Þú gerir þér grein fyrir því að Facebook á myndirnar sem að þú setur inn til þeirra?Tiesto skrifaði:Ein spurning, tld. á facebook allar upplýsingarnar sem maður er búinn að setja inn. Ef ég ákveð að taka þær út, eru þær ennþá eitthversstaðar inná database? Heyrði líka að það sé ekki hægt að eyða mynd allveg úr kerfinu.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Já geri mér grein fyrir því, en þeir hljóta að losa þetta út eitthvertíman?beatmaster skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að Facebook á myndirnar sem að þú setur inn til þeirra?Tiesto skrifaði:Ein spurning, tld. á facebook allar upplýsingarnar sem maður er búinn að setja inn. Ef ég ákveð að taka þær út, eru þær ennþá eitthversstaðar inná database? Heyrði líka að það sé ekki hægt að eyða mynd allveg úr kerfinu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Anonymous leitarvél
Tiesto skrifaði:Ein spurning, tld. á facebook allar upplýsingarnar sem maður er búinn að setja inn. Ef ég ákveð að taka þær út, eru þær ennþá eitthversstaðar inná database? Heyrði líka að það sé ekki hægt að eyða mynd allveg úr kerfinu.
Það veit enginn nema þeir sem standa að baki facebook, en ég tel mjög líklegt að þeir haldi afrit af öllum gögnum sem send hafa verið inn til þeirra.
Re: Anonymous leitarvél
Oftast er það þannig að gögnum er aldrei eytt, þau eru bara merkt eydd og gerð óaðgengileg.
Jafnvel þó þú breytir gögnum, þá gæti kerfið verið hannað þannig að það geymir allar breytingar (ekki oft þannig, þó stundum).
Jafnvel þó þú breytir gögnum, þá gæti kerfið verið hannað þannig að það geymir allar breytingar (ekki oft þannig, þó stundum).
*-*