Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Svara
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af Danni V8 »

Sælir.

Ég er með alveg eldgamla medion tölvu hérna sem ég var að setja Windows 7 á og fikta helling. Fór í kjölfarið að spá í vélbúnaðinum.. hún er með örgjörva sem heitir samkvæmt Bios, CPU-Z, Computer properties og öllu því "Intel Pentium M 740 1.73GHz" en samkvæmt öllum sömu stöðunum keyrir hann bara á 1.3GHz, sama hversu mikið load er á örgjörvanum.

Bios-inn býður ekki upp á neitt til að stilla örgjörvann... eruð þið með einhverjar hugmyndir um hvernig ég fæ þessi 0.43GHz til baka?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af rapport »

http://forum.notebookreview.com/what-no ... -3ghz.html" onclick="window.open(this.href);return false;

og

http://www.edmundtse.com/2008/01/11/cpu ... -3627wxmi/" onclick="window.open(this.href);return false;

ef þú googlar, muna að nota . (punkt) í stað , (kommu) því þannig gerir kaninn...
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af Danni V8 »

Var nú búinn að googla aðeins. Fyrri síðan sem þú linkaðir hjálpaði ekki neitt, það var í raun engin lausn þar nema update fyrir Windows XP sem ég er ekki með í þessari tölvu. Í þokkabót þá sýnir bios-inn líka að tölvan keyrir á 1,3ghz og ekki er neitt update fyrir Windows að fara að breyta því.

En seinni linkurinn var aðeins nytsamlegri. Var ekki búinn að sjá hann. Það er að vísu öðruvísi fartölva en gæti verið sama chipset, þarf að kanna það. Þar er talað um að cipsettið sem er í tölvunni styðji ekki alveg við hraðann á örgjörvanum, það gæti vel verið að það sé vandamálið hjá mér. Þarf að kanna hvaða chipset ég er með..

*Edit: Ég er með Intel i915PM/GM samkvæmt CPU-Z og það er víst ekki að styðja 533MHz FSB og 133MHz bus. Næ bara 400MHz FSB og 100MHz bus, eða 1,3GHz með x13 multiplyer.

Ef ég hefði vitað meira um tölvur þegar ég keypti þessa fartölvu hefði ég eflaust skilað henni um leið og ég kæmist að þessu þar sem tölvan er auglýst sem 1,73GHz...
Last edited by Danni V8 on Mán 17. Jan 2011 01:16, edited 1 time in total.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af rapport »

Ég las bara fyrirsagnirnar... ég er rapport "google þjónusta"...
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af Revenant »

Það er möguleiki að örgjörfinn sé "fastur" í lægra power stepping. Athugaðu í bios-num hvort þú getur slökkt á EIST eða SpeedStep (eða power save) til að force-a örgjörfann til að keyra á mesta hraða.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af beatmaster »

Ertu með nýjasta BIOS og með slökkt á EIST og speedstep og allt það og færðu ekki fleiri möguleika í BIOS ef að þú gerir ctrl+F1?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af Hnykill »

beatmaster skrifaði:Ertu með nýjasta BIOS og með slökkt á EIST og speedstep og allt það og færðu ekki fleiri möguleika í BIOS ef að þú gerir ctrl+F1?
Þetta ctrl+F1 er bara fyrir gigabyte móðurborð minnir mig. en til að sjá svona faldar Bios stillingar fyrir Medion borð ýtir maður á F11 í startup til að koma inn í Biosinn, og passwordið er þá AM8888EGH ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af BjarniTS »

Hafðu samband ef að þú ert að leita af öðrum CPU.

Á svolítið af gramsi og gæti átt sambærilegan í lagi á klink.

MBK

Bjarni
Nörd
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvinn á gamalli Medion tölvu keyrir of hægt

Póstur af Danni V8 »

beatmaster skrifaði:Ertu með nýjasta BIOS og með slökkt á EIST og speedstep og allt það og færðu ekki fleiri möguleika í BIOS ef að þú gerir ctrl+F1?
Það er til Bios Update fyrir mína tölvu, MIM2110, en það er síðan september 2005. Minn er síðan júní 05 held ég alveg örugglega. Veit ekki hvort ég á að taka sénsinn á að update-a Bios, tölvan er game over ef ég klúðra einhverju.

Það gerir ekkert að ýtá Ctrl+F1
Hnykill skrifaði:Þetta ctrl+F1 er bara fyrir gigabyte móðurborð minnir mig. en til að sjá svona faldar Bios stillingar fyrir Medion borð ýtir maður á F11 í startup til að koma inn í Biosinn, og passwordið er þá AM8888EGH ;)
Það gerir heldur ekkert að ýta á F11, hvorki áður en ég fer í Bios né eftir.

Fyrst að það er ekkert í stöðinni nema mögulega að flasha Bios þá held ég að ég láti þetta bara eiga sig. Tölvan virkar alveg, er bara aðeins hægari.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara