[Android] Hvaða launcher notar þú?

Svara

Hvaða launcher notar þú?

Default
9
36%
LauncherPro
5
20%
ADW.Launcher
3
12%
GO Launcher
0
No votes
Zeam Launcher
5
20%
HeLauncher
0
No votes
Gingerbread Launcher
1
4%
iHome
0
No votes
Sweeter Home
0
No votes
Home++
0
No votes
Launcher+
0
No votes
Annan (hvern?)
2
8%
 
Total votes: 25

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

[Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af intenz »

Hvaða launcher notar þú?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af steinarorri »

Launcher Pro (keypt útgáfa).
Er algjör snilld og flott widget sem komu með. Eitt af því besta er líka að geta falið apps í app drawer.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af Daz »

Er með Zeam, var með LauncherPro (og LG stöffið). Ég er samt ekki alveg viss um að hverju ég er að leita í þessum launcherum, þyrfti eiginlega að skipta aftur í LG launcherinn til að átta mig betur á raunmuninum.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af wicket »

Nota LauncherPro (keyptur) en er núna með Gingerbread launcher. Fíla minimalíska approachið í honum.

Flakka á milli þeirra.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af intenz »

Ég keypti einmitt LauncherPro en var að setja upp Zeam núna. Fíla hvað hann er einfaldur og léttur í keyrslu.

*edit* hann byrjaði svo að lagga og ég uninstallaði :dontpressthatbutton
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af chaplin »

Zeam er laaang mest "snappy" launcher sem ég hef próf, og ég hef prófað þá marga.

Skora alla á að prófa hann.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

bolti
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af bolti »

Er með ADW núna, hef samt notað Launcher Pro lang mest.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af blitz »

Cyanogen + ADW
PS4

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af wicket »

Skipti úr Launcher Pro sem ég keypti yfir í Gingerbread Launcherinn.

er að fíla hann akkúrat núna.

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af benson »

Keypti LauncherPro

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hvaða launcher notar þú?

Póstur af sxf »

Var allta með launcher pro þangað til að ég fattaði að það var bara að éta upp batteryið mitt... Nota núna bara lg default. Er með lg gt540.
Svara