Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Svara
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Póstur af astro »

Þarf maður að borga eða vera með svona Gold subsciption til að spila hann online ?
Getur einhver hérna sem kann á þetta lýst þessu aðeins fyrir mig! Ég er með Account en get bara verið ,,Offline"
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Póstur af Hvati »

ef þú kaupir hann og færð CD-key, þá geturu spilað hann online, þarft ekki að borga neitt aukagjald fyrir utan það gjald að nota games for windows live :pjuke

Edit:Wooo nr. 300! \:D/
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Póstur af astro »

Hvati skrifaði:ef þú kaupir hann og færð CD-key, þá geturu spilað hann online, þarft ekki að borga neitt aukagjald fyrir utan það gjald að nota games for windows live :pjuke

Edit:Wooo nr. 300! \:D/
Ég fékk CD Key og það poppar alltaf svona upp hjá mér frá Steam Community eða e-h svona kassi í hægr horninu niðri sem segir að ég eigi að nota þetta CD KEY ef ég er spurður (ég hef ekkert þuft að fylla inn CD Key btw)
Ég er með XboxLive account sem er sama og Games for Windows Live.. Ég get loggað mig inn en félagi minn sem er í sömu stöðu og ég getur loggað sig inn nema þegar hann er búinn að logga sig inn þá dettur hann alltaf í ,,offline'' mode !
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Póstur af astro »

Það sem ég hélt er að þar sem ég er með Gold pakka á Xbox í 12 mánuði en ekki hann þá hélt ég að maður þyrfti kanski að vera með svona subscription í gegnum ,,Games for Windows'' eða ,,Xbox Live''
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Póstur af Ic4ruz »

Þú þarft ekki að borga fyrir netið....

Þú kaupir bara leikin á Steam siðan þarftu ekki að borga meira. Ég creataði bara account hjá Games for Windows Live og fór að spila online :)

Þú verður að slá inn kóðan hjá GFWL.
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Póstur af Haxdal »

astro skrifaði:Ég fékk CD Key og það poppar alltaf svona upp hjá mér frá Steam Community eða e-h svona kassi í hægr horninu niðri sem segir að ég eigi að nota þetta CD KEY ef ég er spurður (ég hef ekkert þuft að fylla inn CD Key btw)
Þetta kemur alltaf ef leikir nota eitthvað annað multiplayer service platform en Steam, kemur t.d. alltaf í C&C4 sem notar EA draslið.
Þarft ekkert að pæla í þessu nema það poppar eitthvað upp sem biður um cdkeyinn. Getur líka séð CD keyinn ef þú skoðar leikinn í libraryinu, ætti að vera hægra megin einhverstaðar í upplýsingum um leikinn, þægilegra að taka hann þaðan en frá þessu litla popupboxi.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Svara