My Plexy Glass Case

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Var að klára að setja saman þennan kassa.
þar sem ég fæ öruglega ekki að taka þátt i þessari Case mode kepni skelli ég nokkrum myndum af honum hér inn ;)

Takk Fyrir. -Andri.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Speecy

Mynd
Last edited by andribolla on Lau 15. Jan 2011 16:28, edited 1 time in total.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af BjarkiB »

Flottur þessi!
Hvernig er hitinn?
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Allavegana Samkvæmt speecy þá er hann í 34° í idle ;)
á eftir að fá eithvern sem reykir til að blása reyk að inn-loftinu svo ég sjái hvort það sé að virka
og fari í gegn hjá örgjörvakælinguni og undir móðurborðið þar sem er 40mm gat og útum viftuna ;)
Last edited by andribolla on Lau 15. Jan 2011 16:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af SIKk »

DIBS! \:D/ :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af ZoRzEr »

Þetta gleymdi að vera ónett.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

ZoRzEr skrifaði:Þetta gleymdi að vera ónett.
Ég er að bíða eftir "mætti gera betur" kommentum ;)

þar sem ég ætla öruglega að gera annan svona
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Plushy »

Mjög flott :)

yrði ekki snilld að gera annað gat fyrir ofan örgjörvaviftuna og láta litla viftu blása út heita loftinu?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af mercury »

mætti gera betur =D>
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Nariur »

andribolla skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Þetta gleymdi að vera ónett.
Ég er að bíða eftir "mætti gera betur" kommentum ;)

þar sem ég ætla öruglega að gera annan svona
Þetta er mjög flott, en snúran í power takkann myndi vera að gera mig klikkaðan ef ég ætti þetta
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Plushy skrifaði:Mjög flott :)

yrði ekki snilld að gera annað gat fyrir ofan örgjörvaviftuna og láta litla viftu blása út heita loftinu?
Loft hringrásin er samt í hina áttina. það eru 14x10mm göt við örgjörvan sem eru ætluð í að taka loft inn ;)
mig langaði ekki að gera gat ofan á kassan, er ekki bara meiri hætta á þvi að eithver setji eithvað ofan á hann eða eithvað detti bara niður i gegn ?
Nariur skrifaði:Þetta er mjög flott, en snúran í power takkann myndi vera að gera mig klikkaðan ef ég ætti þetta
afhverju ætti hún að gera mann klikkaðan ? þetta er eina leiðin til þess að setjan i samband ;)
því allt gramsið er á plötuni sem er í miðjuni og dregst utur kassanum ;)
mercury skrifaði:mætti gera betur =D>
Búhú ! :twisted:
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Nariur »

andribolla skrifaði: því allt gramsið er á plötuni sem er í miðjuni og dregst utur kassanum ;)
það breytir miklu, en það er samt pínu leiðinlegt að sjá snúru standandi út í miðjan kassan
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Nariur skrifaði:
andribolla skrifaði: því allt gramsið er á plötuni sem er í miðjuni og dregst utur kassanum ;)
það breytir miklu, en það er samt pínu leiðinlegt að sjá snúru standandi út í miðjan kassan
það eru hvort sem er fleirri kaplar þarna :)
setti vírana samt í svona víra-sokk til að hafa þá smekklegri ;)
ákvað að þetta yrði bara eins og best verður á kosið, nema ég hefði rofan bara á bakplötuni ;)
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af ZoRzEr »

andribolla skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Þetta gleymdi að vera ónett.
Ég er að bíða eftir "mætti gera betur" kommentum ;)

þar sem ég ætla öruglega að gera annan svona
Þýðing : Þetta gleymdi að vera ekki nett.

Var semsagt að hrósa þér vinur ;)
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

ZoRzEr skrifaði:
andribolla skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Þetta gleymdi að vera ónett.
Ég er að bíða eftir "mætti gera betur" kommentum ;)

þar sem ég ætla öruglega að gera annan svona
Þýðing : Þetta gleymdi að vera ekki nett.

Var semsagt að hrósa þér vinur ;)
Tók því svoleiðis ;)

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af biturk »

á ég að koma á eftir og reykja inn í kassann þinn :lol: þarf að fá mér sígó og fara að versla á eftir hvort eð er haha
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Nariur »

andribolla skrifaði:
Nariur skrifaði:
andribolla skrifaði: því allt gramsið er á plötuni sem er í miðjuni og dregst utur kassanum ;)
það breytir miklu, en það er samt pínu leiðinlegt að sjá snúru standandi út í miðjan kassan
það eru hvort sem er fleirri kaplar þarna :)
setti vírana samt í svona víra-sokk til að hafa þá smekklegri ;)
ákvað að þetta yrði bara eins og best verður á kosið, nema ég hefði rofan bara á bakplötuni ;)
já, það væri erfitt að gera þetta betur.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af biturk »

Nariur skrifaði:
andribolla skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Þetta gleymdi að vera ónett.
Ég er að bíða eftir "mætti gera betur" kommentum ;)

þar sem ég ætla öruglega að gera annan svona
Þetta er mjög flott, en snúran í power takkann myndi vera að gera mig klikkaðan ef ég ætti þetta
yrði strax mikið flottara að stytta hana bara hreinlega
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

biturk skrifaði:á ég að koma á eftir og reykja inn í kassann þinn :lol: þarf að fá mér sígó og fara að versla á eftir hvort eð er haha
Hehe kanski seinna ;)
það er nú ekki svo ervitt að finna eithverja sem reykja hehe

biturk skrifaði:
Nariur skrifaði:
andribolla skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Þetta gleymdi að vera ónett.
Ég er að bíða eftir "mætti gera betur" kommentum ;)

þar sem ég ætla öruglega að gera annan svona
Þetta er mjög flott, en snúran í power takkann myndi vera að gera mig klikkaðan ef ég ætti þetta
yrði strax mikið flottara að stytta hana bara hreinlega

ef þú lest aðeins ofar sérðu að það er ekki hægt að stitta hana.
af því að kassin er í tvem hlutum.
"T" stikki sem allur búnaðurinn er á
og svo kassi opin i einn enda. sem rennist inn og dvd drifið heldur þessu uppi að framan.
þessvegna þarf maður að setja rofan og hdd díóðuna í samband áður en maður rennir þessu inn ;)
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Kobbmeister »

Hvað kostaði eiginlega plexi-ið? og hvaðan keyftiru takkan og sokinn utanum snúrurnar? :sleezyjoe
Og já snilldarlega vel gert hjá þér :megasmile
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Kobbmeister skrifaði:Hvað kostaði eiginlega plexi-ið? og hvaðan keyftiru takkan og sokinn utanum snúrurnar? :sleezyjoe
Og já snilldarlega vel gert hjá þér :megasmile
Rofi - Ebay AU $13.99
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 4589wt_905

Plexy - Háborg 14.000 isl kr
http://www.haborg.is/index.php

Kapalsokkur - Reykjafell , Man ekki kr.
http://reykjafell.is/

en annas já þakka þér fyrir það ;)
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af rapport »

Mér finnst þessi kassi geggjaður, virkilega snyrtilegur og vel heppnaður... þakka fyrir að þú ert ekki með í MOD keppninni :-#

Auðvitað eru einhver örfá atriði sem mætti skoða að útfæra betur, t.d. hafa kassann lokaðan fyrir utan frontplate og miðju sem mundi renna inn og þá ná að stytta snúruna í takkann.

En svo getur vel verið að þú hafir hugsað það og fundið 20 önnur leiðinlegri vandamál við að hafa þetta þannig.

En þetta er nettasti plexy kassi sem ég hef séð. :happy =D> :happy
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Danni V8 »

Stórglæsilegur kassi! Lookar mjög vandaður. Til hamingju með hann ;)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Daz »

Jebbs, MJÖG flott.

Ertu samt ekki hræddur við loftflæðið? Ef þú vilt hafa úttakið niðri þá þarfti sterkara tog en ef úttakið er uppi, því heitt loft stígur víst upp náttúrulega. Þarft því öflugri viftu til að ná að draga það niður OG út.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Plushy »

Daz skrifaði:Jebbs, MJÖG flott.

Ertu samt ekki hræddur við loftflæðið? Ef þú vilt hafa úttakið niðri þá þarfti sterkara tog en ef úttakið er uppi, því heitt loft stígur víst upp náttúrulega. Þarft því öflugri viftu til að ná að draga það niður OG út.
Kannski var ég að reyna segja þetta án þess að vita það. Veit bara að minn kassi dregur heita loftið út að ofan.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Plushy skrifaði:
Daz skrifaði:Jebbs, MJÖG flott.

Ertu samt ekki hræddur við loftflæðið? Ef þú vilt hafa úttakið niðri þá þarfti sterkara tog en ef úttakið er uppi, því heitt loft stígur víst upp náttúrulega. Þarft því öflugri viftu til að ná að draga það niður OG út.
Kannski var ég að reyna segja þetta án þess að vita það. Veit bara að minn kassi dregur heita loftið út að ofan.
örgjörva kælingin er samt að draga loftið niður á örgjörvan, væri viftan sem væri að draga loftið út að ofan að vinna á móti henni ?
svo er heldur ekki mikið pláss fyrir viftu þarna ofan á ;)
Svara