Við erum afskaplega ánægðir að geta kynnt næsta mót Gamer sem verður haldið 28. - 30. janúar að Ármúla 7.
Skráning hefst 8. janúar og mun enda 28. janúar, 180 manns munu komast að þessu sinni.
Boðið verður upp á keppni í Counter-strike 1.6, Counter-strike Source og í fyrsta sinn munum við bjóða upp á Starcraft 2 sem hefur verið að ryðja sér rúm í LAN menningu landsins.
Fjöldi liða sem munu komast að í hverjum leik fyrir sig eru :
Counter-strike 1.6 - 24 lið
Counter-strike Source - 12 lið
Starcraft 2 - 36 Einstaklingar
Athuga að þessi listi getur breyst þegar nær dregur
Mótsgjaldið verður 4.500kr.
Við munum tilkynna verðlaunir þegar nær dregur.
http://www.Gamer.is" onclick="window.open(this.href);return false; fyrir nánari upplýsingar
Gamer LAN 2011
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Gamer LAN 2011
Last edited by dezeGno on Fös 14. Jan 2011 14:42, edited 2 times in total.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gamer LAN 2011
Endilega sem flestir að kíkja á þetta, verður flottasta mót Gamer hingað til. Flottir styrktaraðilar, EJS, Alienware og Coolermaster.
Búið er að tilkynna verðlaun fyrir efstu sætin á http://www.Gamer.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Búið er að tilkynna verðlaun fyrir efstu sætin á http://www.Gamer.is" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Gamer LAN 2011
hvernig eru alienware og coolermaster að styrkja þetta? er ekki EJS með Alienware umboðið?dezeGno skrifaði:Endilega sem flestir að kíkja á þetta, verður flottasta mót Gamer hingað til. Flottir styrktaraðilar, EJS, Alienware og Coolermaster.
Búið er að tilkynna verðlaun fyrir efstu sætin á http://www.Gamer.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Gamer LAN 2011
Er verið að tala um eitt stykki á mann eða eitt stykki á liðið sjálft ?gamer.is skrifaði:Counter-Strike 1.6, fyrsta sæti :
50.000 krónur í pening frá Gamer og ótrúlega flotta glaðninga sem við munum tilkynna á næstu dögum.
3x Sentinel leikja mýs + mottur
1stk 800W Silent Pro Gold aflgjafi
1stk HAF X turnkassi
Counter-Strike Source, fyrsta sæti :
30.000 krónur í pening frá Gamer.
TactX Alienware Lyklaborð 1stk og
TactX Alienware leikjamús 1stk.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Gamer LAN 2011
Held eitt stk á liðið.Nothing skrifaði:Er verið að tala um eitt stykki á mann eða eitt stykki á liðið sjálft ?gamer.is skrifaði:Counter-Strike 1.6, fyrsta sæti :
50.000 krónur í pening frá Gamer og ótrúlega flotta glaðninga sem við munum tilkynna á næstu dögum.
3x Sentinel leikja mýs + mottur
1stk 800W Silent Pro Gold aflgjafi
1stk HAF X turnkassi
Counter-Strike Source, fyrsta sæti :
30.000 krónur í pening frá Gamer.
TactX Alienware Lyklaborð 1stk og
TactX Alienware leikjamús 1stk.
Nema þeir meini 3x Sentinel Mýs á hvern aðila fyrir ofan
Re: Gamer LAN 2011
jú þeir eru með umboðið, gæti verið að eitthver verslun hafi afhent kassan bara sem verðlaunjagermeister skrifaði:hvernig eru alienware og coolermaster að styrkja þetta? er ekki EJS með Alienware umboðið?dezeGno skrifaði:Endilega sem flestir að kíkja á þetta, verður flottasta mót Gamer hingað til. Flottir styrktaraðilar, EJS, Alienware og Coolermaster.
Búið er að tilkynna verðlaun fyrir efstu sætin á http://www.Gamer.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T