Ný tölva frá grunni

Svara

Höfundur
Saethor
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 22. Jún 2010 21:19
Staða: Ótengdur

Ný tölva frá grunni

Póstur af Saethor »

Sælir vaktarar, er að fara smíða mér tölvu frá grunni og langaði að fá smá álit frá öðrum.
tölvan þarf að ráða við alla helstu grafík og forrit líkt og adobe pakkan, cinema 4d og fleirri grafísk forrit
Er kominn með partana sem ég hef hugsað mér að nota í hana en var að spá í hvort að þeir myndu ekki allveg öruglega virka vel saman og hvort að það vantaði nokkuð í þetta hjá mér eða þið mynduð mæla með eitthverjum öðrum pörtum í staðinn

En annars er þetta partarnir
Ætla mér ekki að fara yfir 200.000


Minni 14990 SUPER TALENT DDR3-1333 6GB (3X 2GB) http://buy.is/product.php?id_product=9201033" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð 37990 GIGABYTE GA-X58A-UD3R (REV. 1.0) LGA1366/ INTEL X58/ SATA3&USB3.0/ A&GBE/ ATX  http://buy.is/product.php?id_product=964" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjafi 43490 INTEL CORE I7 PROCESSOR I7-950 3.06GHZ 8MB LGA1366 CPU, RETAIL http://buy.is/product.php?id_product=9201030" onclick="window.open(this.href);return false;
Harður Diskur 11990 WESTERN DIGITAL CAVIAR BLUE WD10EALX 1TB SATA3 7200RPM 32MB HARD DRIVE http://buy.is/product.php?id_product=9203088" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort 38490 PALIT NVIDIA GEFORCE GTX470 FERMI 1280MB DDR5 2DVI/HDMI/DISPLAYPORT PCI-EXPRESS  http://buy.is/product.php?id_product=9203118" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvukassi 18990 COOLER MASTER RC-692-KKN2 CM690 II ADVANCED ATX MID-TOWER CASE - ATX, 7+1  http://buy.is/product.php?id_product=889" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi 24990 COOLER MASTER SILENT PRO M850 AFLGJAFI http://buy.is/product.php?id_product=886" onclick="window.open(this.href);return false;
samtals 190930

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva frá grunni

Póstur af HelgzeN »

http://buy.is/product.php?id_product=1703" onclick="window.open(this.href);return false;
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Höfundur
Saethor
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 22. Jún 2010 21:19
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva frá grunni

Póstur af Saethor »

Hver er munurinn á þessum sem ég er með og þessum sem þú mælir með?
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva frá grunni

Póstur af Zpand3x »

Saethor skrifaði:
Hver er munurinn á þessum sem ég er með og þessum sem þú mælir með?
Mushkin minnið er 1600 mhz minni en Super Talent er 1333 mhz. Fyrir utan það er Mushkin mun virtara merki.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Svara