Finlux sjónvarp?

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Finlux sjónvarp?

Póstur af tomas52 »

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42FUHX850U" onclick="window.open(this.href);return false;

ódýrt sjónvarp en er eitthver með reynslu?
þekki allavega ekki þetta merki sjálfur..
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af tomas52 »

enginn?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af hagur »

Finlux er nú ekki alveg no-name merki. Ég man vel eftir þessu merki frá því í "gamla daga", þá var auðvitað um að ræða túbusjónvörp.

Þú færð það sem þú borgar fyrir náttúrulega, en ódýrt þarf ekkert endilega að þýða að þetta sé drasl. Ég á t.d sjálfur eitt 27" United sjónvarp sem er orðið 4-5 ára gamalt og það er bara alveg prýðilegt tæki.

Andribj92
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 14. Des 2009 19:40
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af Andribj92 »

Ég hef átt Finlux túbu sjónvarp í 12 ár hefur aldrei verið neitt að því, reyndar þurft að fara með það tvisvar sinnum í viðgerð yfir þá tíð því að myndin byrjaði að skekkjast eftir nokkur ár en það var ekkert nema ein lóðning sem lagaði það.
veit samt ekki hvort flatsjónvörpin þeirra séu eitthvað betri eða verri :?

Feeanor
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af Feeanor »

já sérfræðingar, gefið endilega álit á þessu. Það eru eflaust margir sem hafa áhuga á þessu (þ.m.t. ég)

sýnist svona við fyrstu sýn að þetta sé frábær díll, hélt að algengt verð á ódýrustu full hd 42"tækjunum væri 130-150 þúsund

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af DabbiGj »

Held að málið sé að skoða þetta bara í búðinni.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af tomas52 »

DabbiGj skrifaði:Held að málið sé að skoða þetta bara í búðinni.
búinn að fara að skoða þetta í búðinni fínt sjónvarp og allt það en aðal spurningin er hvort þetta á eftir að endast út árið eða svo :japsmile
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af tomas52 »

Þarf samt hjálp við að ákveða mig hvort ég ætti að kaupa þetta sjónvarp sem er 42 " glænýtt en óþekkt merki eða þannig...
eða kaupa samsung 40 " 2 ára sem er þekkt merki ...


http://www.amazon.co.uk/Samsung-LE40M87 ... B000O12E6S" onclick="window.open(this.href);return false;

með þessa specs
3HDMI
8000:1 Dynamic Contrast Ratio
MoviePlus
Wide Colour Enhancer
Game Mode
iDTV
16:9 Aspect Ratio
1920x1080 Resolution

eða
42" Full HD LCD Breiðtjaldsjónvarp
Upplausn: 1920x1080 punktar
FullPIX2 / FullPIX HD Myndtækni
3D Comb filter
Skerpa: 100.000:1 (DCR 12000)og svartími: 5ms
Sjónsvið (H/V): 176/176° og birtustig: 500 cd/m2
Stafrænn móttakari DVB-T
Innbyggðir 2 x 10w Hátalarar
1000 síðna textavarp
Nicam stereo
2 x HDMI, 2 x Scart, Component, CVBS, Audio inn og út
SPDIF Digital coaxial og Heyrnartólstengi
video og Hljóð inngangur
CI Lesari

get fengið bæði tækin á 100 þúsund .. ?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af biturk »

en hvað þarftu að borga ef notaða tækið sem er úr ábyrgð bilar?

keiptu þetta nýja, það er 2 ára ábyrgð
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af Hauksi »

Séu bara þessi tvö tæki sem koma til greina þá tæki
ég Finlux.
Kíkir maður á heimasíðu Finlux þá finnur maður ekki Þetta týpunúmer...

Samsung tækið kom á markað 2007...100.000 fyrir það er allt of mikið.

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Finlux sjónvarp?

Póstur af stebbi23 »

Ég man eftir að hafa selt mikið af Samsung M86(svört rönd) og M87(silfur rönd) á sínum tíma og það voru flott tæki. Biluðu lítið og man nú ekki eftir neinu einsog er sem ég hef tekið inn bilað.
Mig minnir að algengt verð á þessum tækjum hafi verið 239 þús þannig ég myndi segja að um 50-80k væri sanngjarnt verð fyrir þetta tæki eftir útliti og ástandi.
Svara