ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ég heiti Ívar Elí Sveinsson og er nemandi í MR í 5.U. og stend núna í fjáröflun fyrir útskriftarferð. Ég er að selja USB lykla frá Super Talent.
Ég er að selja fjórar stærðir af lyklum;
Ef þið viljið versla sendiði mail á usblyklar@gmail.com með nafni, símanúmeri og hvað þið viljið. Þar sem að ég þarf að skila pöntunarblaði 27. janúar, þá þurfa pöntunnir og borgun að vera komnar í hús fyrir þann tíma. Lyklarnir koma svo í hús þann 7.febrúar og þá er hægt að sækja þá til mín í Þingholtsstræti 33, 101 Rvk, fyrir ykkur sem búa úti á landi þá get ég sent ykkur í pósti
Sallarólegur skrifaði:Mér finnst nú eitthvað skrýtið að nemandi í menntaskóla geti keppt við Ebay í verðum á 32GB lyklum... ertu viss um að þetta séu legit lyklar?
hefur þér ekki dottið það í hug að kanski er hann að versla þetta eitthvað ódýara, mér finnst ekkert að þessu verði, ég get fengið 16Gb Kingston usblykla á c.a 2400 kr upp í Opnum Kerfum í gegnum þann díl sem ég er með hjá þeim, kanski er hann bara með eitthvað álíka.
mér finnst þetta bara gott verð miðað við venjulegar tölvubúðir
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Langar að benda þér á að fara afar varlega í svona viðskipti ef þú ert að panta frá asískum heildsala, veit um marga sem hafa reynt það sama og endað með lykla sem sýndu réttar stærðir en gáfu svo "Drive is Full" eftir nokkur hundruð MB.
5.bekkjarráð er að kaupa þessa lykla af Tanna (tanni.is) og ég hringdi þangað áðan og þar var mér sagt að á þeim væri þessi venjulega 2-ára ábyrgð.
Það er þá einhver trygging, en mér finnst líka ólíklegt að svona fyrirtæki sé með einhverjar mjög svo vafasamar vörur í svona stórum viðskiptum.
Vona að þetta hafi svarað einhverju!
-Ívar Elí
Sæll Ívar,
ég er nokkuð viss um að Tanni fái þessa lykla í lífstíðarábyrgð, um að gera að spyrja þá í útí hvort þeir geti gefið þér það sama, gerir lyklana enn söluvænni
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!