Ég ætlaði að festa kaup á lén fyrir mig og clanmembera í IceCod, en ég trúi ekki að einhver aðili hafi keypt lénið "icecod.is" Er einhver leið að finna út hver á það ?
Ætla að reyna kaupa það af honum fyrst þessi síða er "tóm" og þannig.
Ripparinn skrifaði:Well, þakka fyrir þetta
En annað: Sé að 1984.is er með "tilboð" 1337kr á mánuði, .is lén og hýsing.
Er hægt að borga það mánaðarlega eða þarf að borga allt árið ?
Færð ekki lén á 1337 kr, svo að þú þarft líklega að borga fullt ár.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!