Media center setup

Svara
Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Media center setup

Póstur af tdog »

Sælir vaktmenn Internetanna.

Mig langar rosalega að koma upp allmennilegu mediacenter setuppi hjá mér, er búinn að vera með gamla iMac G4 inní kompu sem seedbox í þó nokkurn tíma, hún tekur á móti .torrent skjölum með Dropbox og opnar þau í Transmission. Vistar síðan allt í eina möppu.

Ég er búinn að prufa XMBC og lýst nokkuð vel á það en hef ekki alveg komist upp á lagið með að nota það. Mér fannst Plex fínt. Finnst ykkur eitthvað annað betra? Ath. að vélin er með PPC örgjövra og því kemur ekki allt til greina. Einnig er ég að leita mér að iPhone appi sem getur controllað mediacenterinu. Einhverjar hugmyndir?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af wicket »

Svarið er og verður alltaf XBMC. Finnur ekki betra media center app.

Plex er ágætt, byggt á XBMC.

Boxee er annað sem þú mættir skoða, set það sjálfur í 2.sætið á eftir XBMC.
Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af tdog »

wicket skrifaði:Svarið er og verður alltaf XBMC. Finnur ekki betra media center app.

Plex er ágætt, byggt á XBMC.

Boxee er annað sem þú mættir skoða, set það sjálfur í 2.sætið á eftir XBMC.
Boxee er Intel only, vélin er PPC þannig að Boxee er out. Plex er orðið intel only en var UB, þannig prófaði ég það.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af mind »

Hef aldrei séð neitt sem toppar XBMC, er ekki af ástæðulausu að meirasegja framleiðendur sjónvarpsflakkara stela kóðanum úr því.
Ég myndi bara reyna komast uppá lagið með það , að læra á það er svolítið stíft en um leið og maður er kominn inní það skilur maður ekki afhverju allt virkar ekki svona sjálfkrafa og er jafn vel og skilgreinilega hannað.
Appið sem þú ert að biðja um er til fyrir XBMC og meira en það.
Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af tdog »

mind skrifaði:Hef aldrei séð neitt sem toppar XBMC, er ekki af ástæðulausu að meirasegja framleiðendur sjónvarpsflakkara stela kóðanum úr því.
Ég myndi bara reyna komast uppá lagið með það , að læra á það er svolítið stíft en um leið og maður er kominn inní það skilur maður ekki afhverju allt virkar ekki svona sjálfkrafa og er jafn vel og skilgreinilega hannað.
Appið sem þú ert að biðja um er til fyrir XBMC og meira en það.
Ég var að finna app rétt í þessu sem gerir þetta frítt. Er samt hræddur um að G4 höndli ekki interfeisið nema það sé mjög einfalt. Er að skoða þemu núna. En er ekki hægt að fá eitthvað app sem raðar sjónvarpsþáttunum upp í möppur fyrir mann (A) ?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af capteinninn »

Ég er með XBMC og fíla það vel en er að velta fyrir mér einu. Er engin leið að fixa betur library-ið? Eitthvað forrit þar sem ég get manually leitað að upplýsingum um hvern þátt eða eitthvað slíkt
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af AntiTrust »

hannesstef skrifaði:Ég er með XBMC og fíla það vel en er að velta fyrir mér einu. Er engin leið að fixa betur library-ið? Eitthvað forrit þar sem ég get manually leitað að upplýsingum um hvern þátt eða eitthvað slíkt
Getur notað Ember Media Manager (EMM) til þess. Mikið betri scraper en XBMCið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af BjarniTS »

Þarft Infrared í remote pælingarnar right?
Nörd

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af capteinninn »

Ekkert kjaftæði með fjarstýringar, XBMC remote í Android símann er epic

Ember er hætt en ég náði í endurgerð af því Ember media manager revisited sem virkar fínt, spurning samt hvernig maður gerir þetta, ætti ég að henda library-inu úr xbmc og gera það upp á nýtt?
Get ég exportað library úr ember yfir í XBMC ?
Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Media center setup

Póstur af tdog »

BjarniTS skrifaði:Þarft Infrared í remote pælingarnar right?
Hurru, nei það er ekki must. Það er innbyggður HTTPd server í xmbc sem tekur við skipunum frá "fjarstýringum" sem keyra á iPhone eða Android. Eða bara úr browser.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Svara