WD SATA 2 GreenPower .... vangaveltur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WD SATA 2 GreenPower .... vangaveltur?

Póstur af Gummzli »

Segið mér afhverju ég ætti ekki frekar að fá mér svona Sata2 disk með 64MB í cache?

WESTERN DIGITAL CAVIAR GREEN WD10EARS 1TB SATA2 64MB POWER SAVING

http://www.buy.is/product.php?id_product=1810


vs. t.d svona?

Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: WD SATA 2 GreenPower .... vangaveltur?

Póstur af biturk »

af því að þú ættir að kaupa þennan ;)
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WD SATA 2 GreenPower .... vangaveltur?

Póstur af Gummzli »

Gætiru nokkuð gefið mér þá haldbæra skýringu til þess að friða kollinn á mér .... vegna þess að ég sé bara 64 í cache... hljóðlátur og græn orka og allur pakkinn =)

Hvað er eiginlega málið ... er þetta eitthvað sem koma skal eða ?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: WD SATA 2 GreenPower .... vangaveltur?

Póstur af mind »

Fer eftir því hvað þú ert að gera.

Undir stýrikerfi skiptir meira máli að diskurinn hafi meiri snúningshraða, sem væri þá samsung.

Fyrir gagnageymslu skiptir þetta ekki svo miklu máli en hægari diskar ættu að endast betur, hljóðlátari og nota minni orku.

Hvort er 32 eða 64 MB cache skiptir mjög takmörkuðu.
Svara