Ég er búinn að setja upp 3G watchdog,, PhoneUseage, BatteryLeft. Öll voða fín forrit, svona þannig en ekkert þeirra getur birt mér netnotkun niður á forrit (og tíma). PhoneUseage getur birt kökurit með notkun skipt niður á forrit, en engar tölur sem fylgja.
Einhver sem getur bent mér á forrit/stillingu sem sýnir mér gagnasamskiptin betur niðurbrotin?
[Android] Vantar app til að fylgjast með download / upload
Re: [Android] Vantar app til að fylgjast með download / upload
Trafficstats Lite getur þetta minnir mig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Vantar app til að fylgjast með download / upload
Hárrétt, snilldar forrit.wicket skrifaði:Trafficstats Lite getur þetta minnir mig.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Vantar app til að fylgjast með download / upload
Trafficstats lite birtir heildar tölur fyrir dag og heildartölur fyrir forrit. Ég setti upp NetworkCounter, hann birtir mér heildartöluna niður á klukkutíma (sem er gott) og svo heildartöluna fyrir forrit, eins og TsL. Er ekki enþá búinn að finna frítt forrit sem getur verið nákvæmara en þetta.
Svo virðast samtölurnar niður á forrit (og total) ekki alltaf stemma. TsL segir t.d. að forrit sem ég sótti eftir miðnætti í gær og hef ekki opnað enþá (Mutliremote) sé búið að sækja 75 mb frá upphafi, en ekkert í dag.
Svo virðast samtölurnar niður á forrit (og total) ekki alltaf stemma. TsL segir t.d. að forrit sem ég sótti eftir miðnætti í gær og hef ekki opnað enþá (Mutliremote) sé búið að sækja 75 mb frá upphafi, en ekkert í dag.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 11:42
- Staðsetning: 192.168.1.1
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Vantar app til að fylgjast með download / upload
3g Watchdog er þægilegt og einfalt forrit til að fylgjast með notkun - varar þig við þegar notkun hefur náð x% af einhverri heild sem þú stillir sjálfur inn
[color=#400000]Pólitík er næst elsta atvinnugreinin í heiminum en nauðalík þeirri elstu[/color]
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Vantar app til að fylgjast með download / upload
En það sýnir ekki notkun niður á stök forrit.hvilberg skrifaði:3g Watchdog er þægilegt og einfalt forrit til að fylgjast með notkun - varar þig við þegar notkun hefur náð x% af einhverri heild sem þú stillir sjálfur inn