Ég er búinn að vera að skoða hin og þessi lyklaborð og hingað til þá finnst mér þetta koma best út. M.a. vegna þess að það er ekki fáránlega dýrt og það er hægt að stilla birtuna á tökkunum. Allt hitt er mér drullusama um
Eruði með einhverjar aðrar hugmyndir?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Flott lyklaborð, í margastaði ef það væri skjár og ekki svona forljótir volume og useless dimmer takki, þá myndi ég fá mér þetta lyklaborð, og já geta breytt um lit á ljósunum
Lítur rosalega vel út og mér líst mjög vel á Volume takkan. Dimmerinn er náttúrulega useless drasl Er með G11 og get núna ekki ýmindað mér lyklaborð án volume scrolls.
Jæja ég skellti mér á þetta, vægast sagt mjög ánægður með þessi kaup. Og einmitt gagnstætt ykkur þá finnst mér þessi dimmer mjög hentugur Topp borð á alla vegu.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Til hamingju með góð kaup
Frábært lyklaborð. Helling af macro keys, getur tekið talnaborðið af og gert borðið lítið og nett, svo er það voluem takkinn sem stendur uppúr, nota hann alltaf.