Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Pandemic »

Hérna er listi yfir sniðug forrit fyrir Android stýrikerfið.
:!: Miðað er við Android 2.2 nema annað sé tekið fram.
:!: Listar hafa verið færðir úr öðrum innleggjum.

Facebook síða: http://www.facebook.com/androidiceland

Listi síðast uppfærður: 4. mars 2011


Barcode Scanner

Verulega sniðugt app. Notar myndavélina þína til að skanna svokallaðan "QR kóða" eins og sjá má hér fyrir neðan...

Mynd

Market link

Shazam

Þetta sem sagt hlustar á brot úr lagi (í útvarpi, tónlistarspilara, o.s.frv.), ber bútinn saman við risastóran lagagrunn og finnur lagið sem verið er að spila. Þetta er svipað og TrackID í Sony Ericsson símum.

Mynd

Market link

ES File Explorer

Rosalega þægilegur skráarstjóri þar sem þú hefur möguleika á því að skoða local skrár, tengjast FTP eða jafnvel yfir LAN (Samba).

Mynd

Market link

PhoneUsage

Sýnir hvernig þú notar símann þinn, þ.e. hversu oft þú hringir út, hversu oft það er hringt í þig, hversu mörg sms þú sendir, hversu mörg sms þú færð, hvernig þú notar 3G í símanum, o.s.frv. Mjög sniðugt app

Mynd

Market link

MSN Talk

Gott forrit til að tengjast við MSN þjónustuna

Mynd

Market link

AndChat

Rosalega þægilegur IRC client.

Mynd

Market link

3G Watchdog

Forrit til að fylgjast með 3G notkun. Hægt er að stilla limit hvern dag/viku/mánuð og láta mann vita þegar síminn nálgast eða fer yfir þau mörk.

Mynd

Market link

Battery Indicator

Þetta birtir bara uppi í notification-bar hversu mörg prósent eru eftir af batteríinu. Mjög einfalt app en líka mjög nauðsynlegt!

Mynd

Market link

Documents To Go

Þetta er eiginlega bara Office pakkinn fyrir Android, opnar flest allt sem Office opnar; Word, Excel, PowerPoint, o.s.frv. Algjört þarfaþing!

Mynd

Market link

Handcent SMS

Frábært SMS forrit fyrir sem kemur í staðinn fyrir Android sms forritið. Mælt sterklega með þessu!!

Mynd

Market link

Adobe Reader

Þetta app gerir bara eitt og gerir það helvíti vel. Mjög basic PDF lesari.

Mynd

Market link

Ultrachron Lite

Sáraeinföld skeiðklukka og teljari sem les upp tímann.

Mynd

Market link

Catch Notes

Rosalega einföld skrifblokk til þess að geyma eitthvað sem maður þarf að muna. Syncar við cloud.

Mynd

Market link

Uninstaller

Rosalega þægilegur uninstaller fyrir app. Sýnir þér hvað hvert app tekur mikið pláss ásamt því hvenær þú settir það upp. Leyfir þér líka að leita.

Mynd

Market link

Where's My Droid

Þetta er hugsa ég eitt mesta snilldar tól sem ég hef rekist á fyrir Android. Þetta gerir þér kleift að senda SMS í símann þinn með einhverju ákveðnu "lykilorði" og síminn byrjar þá að hringja á fullu. Virkar m.a.s. þótt síminn sé silent! Einnig hægt að tengja við innbyggða GPS í símanum og finna símann út frá því. Algjör gargandi snilld!

Mynd

Market link

LauncherPro

Þetta er svokallaður "Launcher" sem yfirskrifar viðmót símans og gerir það fallegt og í senn mjög notendavænt.

Mynd

Market link

Auto App Organizer

Snilldar forrit sem sér um að halda smá skipulagi á öllu í símanum. Þegar þú setur upp nýtt app reynir forritið að flokka það sjálfkrafa. Ef hún getur það ekki spyr hún þig hvaða flokk þú viljir setja það í. Svo er hægt að bæta við shortcuti á homescreenið þar sem shortcutið vísar þá í "möppu" með öllum forritunum í þeim flokki. Algjör snilld fyrir þá sem eru með alltof mikið af forritum og eiga erfitt með að halda utan um þau.

Mynd

Market link

FxCamera

Forrit sem notar myndavélina og leyfir þér að stilla allskyns góðgæti við myndatökuna sem þú getur ekki gert í original forritinu.

Mynd

Market link

NESoid

Sniðugur NES (Nintendo Entertainment System) emulator.

Mynd

Market link

Aldiko

Forrit til að halda utan um allar E-books sem þú átt. Svo er hægt að kaupa/sækja bækur þarna.

Mynd

Market link

AndroZip File Manager

Algjör nauðsyn, til að zippa og unzippa skrám.

Mynd

Market link

StatDroid

Forrit sem birtir yfirlit yfir símtöl, SMS, myndir, o.s.frv.

Mynd

Market link

Gmote

Forrit sem gerir þér kleyft að stjórna músinni þinni í tölvunni yfir þráðlausa netið, ásamt því að skrifa á lyklaborðið.

Mynd

Market link

Torrent-fu

Forrit sem tengist við WebUI í uTorrent á tölvunni þinni og stjórnar öllu þaðan. Þú getur líka náð í ný torrent, sent þau yfir í tölvuna þína og startað þeim, ásamt því að geta eytt/pásað/stoppað torrent.

Mynd

Market link

Wifi Analyzer

Forrit sem leitar að þráðlausum netum og birtir þau. Mjög sniðugt til að sjá hvað er í boði, hvort það sé heitur reitur þar sem maður er, hvaða styrkleiki er á hverju neti, o.s.frv.

Mynd

Market link

Dropbox

Dropbox menn voru að gefa út nýja uppfærslu fyrir appið og þeir hafa sko heldur betur tekið sig saman í andlitinu og gert þetta almennilega. Nú er hægt að uploada hvaða skráartýpu sem er, downloada skrám, breyta og eyða. Algjör snilld!

Mynd

Market link

aCar

Sniðugt forrit ef þú átt bíl. Heldur utan um bensínáfyllingar og alla aðra þjónustu sem bíllinn þarf á að halda. Svo býður þetta upp á að skoða grafískt yfirlit í og/eða vista/senda CSV skrá með upplýsingunum. Virkilega sniðugt.

Mynd

Market link

Remote Web Desktop

Gerir þér kleift að nota símann í gegnum vafra á tölvunni þinni. Kveikir á forritinu, velur port og tengist svo með vafranum í gegnum þráðlausa netið. Getur sent sms, séð um skrárnar/myndirnar þínar, ofl. Voða sniðugt ef þú ert í tölvunni og nennir ekki að fara í símann til að gera eitthvað.

Mynd

Market link

OS Monitor

Svona alhliða Android monitor, voða handy fyrir þá sem eru forvitnir hvað Android kerfið er að gera.

Mynd

Market link

Fake-Call Me

Þetta er svo mikil snilld. Þú getur stillt hvenær síminn á að hringja, þ.e. ef þig vantar að losna burt. M.a.s. geturu stillt hver það er (nafn og símanúmer) sem "hringir" í þig.

Mynd

Market link

GDocs

Leyfir þér að skoða/breyta og synca skjöl við Google Docs aðganginn þinn. Mjög sniðugt.

Mynd

Market link

Lookout Mobile Security

Þetta er allt í einum pakka; vírusvörn, file backup og GPS staðsetjari ef þú týnir símanum þínum. Skoðaðu þetta endilega.

Mynd

Market link

PicSay

Án efa besti image editorinn fyrir Android. Samt glatað að maður þurfi að borga til þess að geta vistað myndir stærri en 640x480.

Mynd

Market link

Astro File Manager

í þessu geturu mun betur höndlað hvað er á SD kortinu (minniskortinu) segjum að þú ert að skipta um síma þá geturu sett öll símanúmer allar myndir og allt inná SD kortið með þessu og sett þá kortið í nýa síman eða í tölvuna og geymt þar alla í símaskránni (mjög hentugt fyrir þá sem týna símum). Einnig hægt að backupa apps með þessu

Mynd

Market link

Já í símann

þegar eitthvað númer hringir í þig sem er ekki í símaskránni þá tengist þetta við já.is og sýnir Nafn, Heimilisfang og starfsheiti. mjög hentugt til þess að sleppa við óþarfa símtöl við t.d. Gallup

Mynd

Market link

Angry Birds

Mjög skemmtilegur leikur sem er ókeypis fyrir Android notendur en kostar fyrir iPhone.

Mynd

Market link

ColorNote

Forrit til að búa til Notes (minnismiða). Getur sett á skjáinn hjá þér þessi notes beint með því að bæta við Widget's.

Mynd

Market link

Google Goggles

Ekki beint mjög nothæft en frekar töff, getur tekið myndir af hlutum og það skannar myndina og kemur með upplýsingar um hvað það er.

Mynd

Market link

Linkpush

Forrit til að senda vefsíðuna sem þú ert að skoða í tölvunni yfir í símann. Þarft að hafa extension í browsernum í tölvunni til að nota.

Mynd

Market link

Facebook

Veit ekki hvort það kemur með símanum þínum default en það er ágætt.

Mynd

Market link

My Tracks

Notar GPS til að fylgjast með hraða staðsetningu og fleira. Getur notað þetta ef þú ert eitthvað að skokka úti eða álíka og getur þannig séð hraðann þinn, hvað þú ert búinn að hlaupa langt og fleira. Getur sent upplýsingarnar svo í tölvu eða leiðina þína á google maps sem þú getur einn skoðað.

Mynd

Market link

Unified Remote

Epískt forrit til að stjórna tölvunni. Getur notað file manager til að kveikja á hlutum í tölvunni, stjórnað powerpoint, stjórnað fullt af forritum, lyklaborð, þráðlaus mús og svo margt fleira. Myndi algerlega ná í þetta ef þú ert að horfa á myndir og svona í tölvunni.

Mynd

Market link

XBMC Remote

Forrit til að stjórna XBMC í tölvunni úr símanum. Ef maður notar XBMC þá er þetta mjög töff, ef þú ert búinn að setja upp library-ið hjá þér þá geturðu séð cover af þáttum og myndum í símanum og þannig valið hvað þú vilt horfa á út frá einföldum myndum. Nota þetta frekar mikið því ég nota XBMC.

Mynd

Market link

Prey Project

Öryggistól fyrir símann, festir sig við sim kort símans og ef einhver skiptir um kort þá sendir það upplýsingar í annan síma. Hægt er að virkja hugbúnaðinn með leynilegu sms-i sem kveikir á GPS staðsetningartæki símans og reportar sig inná vefsíðu Prey Project.

Mynd

Market link

Screebl

Snilldar forrit sem heldur skjánnum í gangi á meðan þú ert að nota símann en slekkur annars á skjánum. Snilldin er að hann notar skynjarana í símanum til að sjá hvort að síminn er í halla eins og þegar þú heldur á honum og ert að lesa email eða annað og heldur þá símanum vakandi.

Mynd

Market link

Scandinavian Keyboard

Lyklaborð fyrir Android með íslenskum stöfum. Ágætis lyklaborð sem ég hef notað frá upphafi og virkar vel.

Mynd

Market link

Íslenskur orðalisti fyrir lyklaborðið

Íslenskur orðalisti fyrir íslenska lyklaborðið Scandinavian Keyboard. Flýtir fyrir innslætti og leiðréttir stafsetningarvillur.

Mynd

Market link

Sweat Dreams

Þetta er snilldar forrit sem maður setur upp einu sinni og gleymir en er mjög gott til að halda símanum gangandi. Maður setur inn hvenær þú ferð að sofa og hvenær þú vaknar vanalega og þess á milli þá slekkur þetta forrit á öllu eins og GPS, bluetooth, svissar niður á 2g. Allt þetta til að spara batterí á meðan þú sefur.

Mynd

Market link

App 2 SD

Þetta er forrit sem flytur þau forrit sem eru á símanum og er hægt að flytja yfir á SD kortið. Fyrir síma eins og Nexus One, HTC Desire, og mörgum fleiri sem eru með takmörkuðu minni fyrir forrit þá er þetta snilld.

Mynd

Market link

Trafficstats Lite

Viltu vita hvaða forrit eru að nota nettenginguna þína. Þetta er lítið forrit sem sýnir hvaða forrit eru að senda og sækja gögn af netinu. Ágætt ef þú ert að klára inneignina fljótt og vilt vita hvað er í gangi.

Mynd

Market link

AVG Antivirus free

Vírusvörn + realtime scan.

Mynd

Market link

Winamp

Tónlistarspilari OG besta leiðin til að senda tónlist í símann... sendir beint úr Winamp í tölvunni ef síminn er á sama þráðlausa neti.

Mynd

Market link

Playa Control for Winamp

Stjórna Winamp í tölvunni úr símanum

Mynd

Market link

Wolfraroidd

Frítt Wolfram Alpha... algjör snilld

Mynd

Market link

CamScanner

Virkilega sniðugt forrit sem leyfir manni að búa til PDF skjöl. Þú tekur annað hvort nýja mynd eða velur úr gallery og croppar hana eins og þú vilt, svo býr forritið til PDF skjal og leyfir þér að share'a því.

Mynd

Market link

Leggja.is

Sniðugt íslenskt forrit/þjónusta sem gerir sýsl á gjaldskyldum bílastæðum rafrænt. Þú smellir einfaldlega P miðanum (merki þjónustunnar í framrúðuna) og parkerar bílnum á þínum forsendum. Þú greiðir aðeins fyrir þann tíma sem bílnum er lagt og þarft því ekki að ákveða fyrirfram hversu lengi þú ætlar að leggja.

Mynd

Market link

My Work Clock

Sniðug stimpilklukka, svo þú getir haft vinnutímana þína á hreinu

Mynd

Market link

Network Discovery

Snilldar forrit sem scannar networkið sem þú ert á og sýnir öll tæki á því networki. Svo þegar þú smellir á eitthvað tæki portscannar hún það tæki og sýnir opin port. Must have fyrir nördana!

Mynd

Market link

Network Info II

Sniðugt forrit sem sýnir upplýsingar um networkið sem þú ert á. IP tala, gateway, DNS, netmask, o.s.frv. Must have fyrir nördana!

Mynd

Market link

TwisterLite

Sniðugt forrit sem athugar hvort einhver IP tala eða host sé online/lifandi. Þetta er mjög sniðugt ef þú rekur vefþjón/server og þarft að ganga úr skugga um að hann sé alltaf online/lifandi.

Mynd

Market link

Wikidroid

Besta Wikipedia appið sem ég hef orðið var við, uppsetningin er frábær, mjög þægilegt að lesa, search suggestions og mikið fleira. Verulega gott!

Mynd

Market link

FTPServer

Þægilegur FTP server.

Mynd

Market link

Network Monitor

Lætur þig vita þegar þú missir samband við internetið, voða þægilegt.

Mynd

Market link

gReader

Google Reader app, það besta sem ég hef orðið var við (fyrir utan Google Reader official appið frá Google).

Mynd

Market link

SMS Backup +

Snilldar forrit til að backupa öll SMS/MMS inn á Gmail aðganginn sinn. Auðvelt að ná í þau svo aftur með sama forriti.

Mynd

Market link

QuickPic

Snilldar Gallery staðgengill, rosalega létt í vinnslu og fljótt að loada myndum. Ég nota þetta í staðinn fyrir galleríið sem kemur með Android.

Mynd

Market link

CallerLookup

Ef þú vilt komast hjá því að borga ja.is fyrir að fletta upp upplýsingum um þá sem hringja í þig sjálfkrafa, náðu þá í þetta forrit. Held þetta sé eftir Íslending. Eftir að þú setur upp forritið þarftu að fara inn í það og velja Ja.is í listanum

Mynd

Market link

Wallet

Wallet er nýtt forrit. Það geymir allar mikilvægar upplýsingar fyrir þig, eins og t.d. bankaupplýsingar, lykilorð, o.s.frv. Allar upplýsingar eru dulkóðaðar með AES-256 staðlinum. Það kemst enginn í upplýsingarnar án þess að hafa master password sem þú setur í upphafi. Einnig syncar forritið dulkóðuðu upplýsingarnar við Dropbox þannig þó þú týnir símanum áttu allar upplýsingarnar ennþá. Snilldar forrit!

Mynd

Market link

QR Droid

QR Droid er lang besta QR code forritið að mínu mati. Miklu betra en Barcode Scanner. QR Droid leyfir þér að skanna og búa til QR code út frá contacts, URL, apps, símanúmerum, dagatalsatburðum, frjálsum texta, GPS staðsetningum, SMS skilaboðum, o.s.frv. Mæli sko með þessu forriti!

Mynd

Market link

File Expert

File Expert er einn besti skráarstjórinn fyrir Android að mínu mati. Hann er hraður, býður upp á venjulega skráarstjórn og jafnframt tengingu yfir WiFi (Samba share), FTP og HTTP. Mæli með þessu frábæra appi!

Mynd

Market link

TeamViewer

TeamViewer fyrir Android. Þú nærð í Windows/Mac/Linux client á síðunni þeirra fyrir tölvuna þína, skannar svo QR kóðann á síðunni þeirra (teamviewer.com -> "Download" -> "Mobile") og hún sækir forritið fyrir Android símann þinn. Loggar þig svo inn og þá getur þú stjórnað tölvunni þinni beint úr símanum þínum. Orð fá því ekki lýst hvað þetta er mikil snilld!

Forritið er ekki enn komið á Market, þannig þú neyðist til að installa því beint af síðunni þeirra. Áður en þú getur það þarftu að fara í Settings á símanum þínum, fara í Applications og haka við "Unknown sources"

TinyShark

Forrit sem spilar lög beint af GrooveShark (online tónlistarspilari/leitarvél). Algjör snilld.

Mynd

Market link


Changelog
27.12.10 - Listi settur inn og þökkum bætt við
29.12.10 - Prey Project & PhoneUsage bætt við
29.12.10 - SDMove, Sweat Dreams, Scandinavian keyboard, Íslenskur orðalisti fyrir lyklaborðið, Screebl
29.12.10 - Barcode Scanner, Trafficstats Lite, AVG Antivirus, Winamp, Playa Control for Winamp, Wolfraroid + Math keyboard
30.12.10 - CamScanner, Grapher, Leggja.is, My Work Clock, Network Discovery, Network Info, ToyCam, TwisterLite, Wikidroid
02.01.11 - Pixelpipe Facebook Uploader
08.01.11 - BatteryBar, FTPServer, Network Monitor, gReader
12.01.11 - SMS Backup + / nokkrum QR codes bætt við
26.01.11 - QuickPic, CallerLookup
05.02.11 - Wallet
09.02.11 - QR Droid
13.02.11 - File Expert
18.02.11 - TeamViewer
04.03.11 - TinyShark

Todo
hlutlaus lýsing fyrir öll apps
flokka öll apps

hver sem er má taka að sér að gera þetta, hægt er að tala við kubbur/intenz til að fá afrit af þræði

Þakkir
sverrirf
Intenz
hannesstef
steinarorri
Last edited by intenz on Sun 13. Feb 2011 02:33, edited 30 times in total.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Pandemic »

Changelog.
27.12.10 - Listi settur inn og þökkum bætt við.
29.12.10 - Prey Project & phone usage added
29.12.10 - SDMove, Sweat Dreams, Íslenskur orðalisti fyrir lyklaborðið, Scandinavian keyboard, Screebl added.

Breytt af intenz: Ég setti Changeloginn í upphaflega post.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hagur »

Þetta er góður listi ..... en nú er spurt ... lumar einhver á svona lista fyrir okkur iPhone eigendur ?

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af benson »

Varðandi tónlist.

Ég hef notað Winamp núna í örugglega meira en 10 ár á PC. Nýlega kom Winamp Android app sem er frítt og fyrsta almenninlegi music playerinn fyrir android. Wireless sync er sérstaklega þægilegt.
Downloadaði svo Playa control for Winamp(R) til að geta stjórnað winamp í tölvunni í með símanum.
Til þess að gera það þarf fyrst að downloada plugin fyrir winamp (pc).

Þannig að þið sem notið iTunes hættiðið því.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

PhoneUsage

Sýnir hvernig þú notar símann þinn, þ.e. hversu oft þú hringir út, hversu oft það er hringt í þig, hversu mörg sms þú sendir, hversu mörg sms þú færð, hvernig þú notar 3G í símanum, o.s.frv. Mjög sniðugt app.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Hjaltiatla »

http://www.appbrain.com/
Öflug síða með alls konar Android apps
Just do IT
  √
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Frantic »

Hefði verið nice að sjá hvaða forrit þarf að borga fyrir og hver eru frí en þetta er free og good information.
Shazam leyfir t.d. notendum að leita 5 sinnum í hverjum mánuði án þess að borga.

Ég hef verið að nota Já appið í nokia 5800 en frekar pirrandi að það þarf að starta því manually eftir að það hefur verið kveikt á símanum.
Það er líka frekar pirrandi að já glugginn fer yfir nafnið á aðilanum sem er að hringja þó svo nafnið sé í símaskránni og þá stendur í glugganum "Þetta númer er í símaskránni" án þess að segja mér hver þetta er.
Það hefði mátt hugsa þetta forrit aðeins betur en ég hef verið að bíða eftir svona forriti og var jafnvel lengivel að pæla í að búa til sjálfur fyrir símann minn.

Kannski læt ég verða af því og pwna official já.is appið. :D

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af sxf »

JoiKulp skrifaði:frekar pirrandi að það þarf að starta því manually eftir að það hefur verið kveikt á símanum.
Þarf þess ekki í mínum :o er með lg optimus
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Frost »

Væri ekki sniðugt að henda inn svona lista fyrir Iphone/Ipod Touc? :sleezyjoe
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Frost skrifaði:Væri ekki sniðugt að henda inn svona lista fyrir Iphone/Ipod Touc? :sleezyjoe
Nei nei? :megasmile
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Dormaster »

pfff... ?
með fullri virðingu til apple en þá finnst mér þú byrjaður að borga 40-100k fyrir apple merkið :D
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af GuðjónR »

Dormaster skrifaði:pfff... ?
með fullri virðingu til apple en þá finnst mér þú byrjaður að borga 40-100k fyrir apple merkið :D
Já, enda er þetta fallegt merki og vel þess virði :sleezyjoe
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af arnif »

Svo er Prey algjör snilld fyrir Android og fartölvur.

http://preyproject.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

sverrirf
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 29. Des 2010 08:37
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af sverrirf »

Ágætis listi, vantar nokkur sem eru alveg nauðsynleg eins og Screebl og sweat dreams.
Ég setti upp lista yfir hvað ég geri þegar ég set upp nýja síma, var búinn að setja þessa slóð annarsstaðar en hún á kannski frekar heima hér með þessum lista.http://android.hlekkur.is

Bætt við af intenz: Komið inn!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Hérna er sniðug síða sem sýnir vinsælustu öppin á síðasta klukkutíma, degi eða viku...

http://appaware.org/stats.php" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Hjaltiatla »

Connectbot Secure shell (SSH) client for the Android platform
http://code.google.com/p/connectbot/

Með því betra sem til er að mínu mati fyrir Android
Just do IT
  √
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

BatteryBar

Flott app sem sýnir stöðuna á batteríinu í prósentum og mismunandi litum eftir því hver staðan á því er. Ég er að nota þetta.

FTPServer

Þægilegur FTP server.

Network Monitor

Lætur þig vita þegar þú missir samband við internetið, voða þægilegt.

gReader

Google Reader app, það besta sem ég hef orðið var við.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Daz »

intenz skrifaði:
gReader

Google Reader app, það besta sem ég hef orðið var við.
Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af arnif »

Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
gReader

Google Reader app, það besta sem ég hef orðið var við.
Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Ertu með .apk fileinn ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Daz »

arnif skrifaði:
Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
gReader

Google Reader app, það besta sem ég hef orðið var við.
Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Ertu með .apk fileinn ?
Ég er með .apk file sem ég fann með smá googli. Virðist virka fínt hjá mér.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Daz skrifaði:Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Ef hann er ekki á Market, why bother. Manual installation býður ekki upp á auto-updates. Bara vesen.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Daz »

intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Ef hann er ekki á Market, why bother. Manual installation býður ekki upp á auto-updates. Bara vesen.
Skemmtilegra að nota "official" Google app fyrir google product, kannski ekki allir brjálsemislega spenntir fyrir því að láta 3rd party fá google account details? Ekki að ég skilji alveg afhverju Google reader og listen osfrv eru ekki á marketinu.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Ef hann er ekki á Market, why bother. Manual installation býður ekki upp á auto-updates. Bara vesen.
Skemmtilegra að nota "official" Google app fyrir google product, kannski ekki allir brjálsemislega spenntir fyrir því að láta 3rd party fá google account details? Ekki að ég skilji alveg afhverju Google reader og listen osfrv eru ekki á marketinu.
Með öllu óskiljanlegt.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af starionturbo »

Þá er maður kominn með Android 2.3.1 (Gingerbread) í Nexusinn og langar skuggalega mikið í Nexus S.

Nokkuð nice apparat skal ég segja.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af wicket »

intenz skrifaði:
Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Betri en en Google Readerinn frá Google? Það er ekki hægt að sækja hann af Marketinu, en lítið mál að koma honum í símann engu að síður.
Ef hann er ekki á Market, why bother. Manual installation býður ekki upp á auto-updates. Bara vesen.
Skemmtilegra að nota "official" Google app fyrir google product, kannski ekki allir brjálsemislega spenntir fyrir því að láta 3rd party fá google account details? Ekki að ég skilji alveg afhverju Google reader og listen osfrv eru ekki á marketinu.
Með öllu óskiljanlegt.
Bæði Google Reader og Google Listen eru á Market.

Android Market notar Carrier ID (hvert símafélag með sitt ID) til að sýna þér hvað þú mátt sjá. Ef þið væruð búnir að roota símana ykkar og nota MarketEnabler (sem er á Market) að þá gætuð þið séð þessi forrit. Ég t.d. spoofa alltaf mitt Carrier ID sem T-Mobile í Bandaríkjunum og þá get ég bæði keypt forrit og séð öll fríu forritin sem eru læst á landssvæði.
Svara