
Ákvað að starta þráð hérna, hvað er mesta fail sem þið hafið gert í sambandi við tölvur

Sama hérbulldog skrifaði:það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....![]()
![]()
![]()
Whut?rapport skrifaði:Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
He speaks the klingonHvati skrifaði:Whut?rapport skrifaði:Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
ég hlókubbur skrifaði:fór inná facebook hjá einhverjum sem glemdi að skrá sig út og fór að velta því fyrir mér af hverju allt þetta fólk sem ég kannaðist ekkert við og fór að eyða því út, fattaði það eftir svona 10 mín að ég var ekki á mínu facebooki
Macbook air = ekkert cd/DVD drif...Plushy skrifaði:He speaks the klingonHvati skrifaði:Whut?rapport skrifaði:Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAbjarturv skrifaði:Man ekki eftir neinu sérstöku en hinsvegar man ég eftir gaurnum sem kvartaði undan buy.is yfir að hafa ekki fengið nýtt móðurborð og herlegheit fyrir móðurborðið sem hann slysaðist til að moka kælikremi ofaní örgjörvaraufarnar.
Hann má endilega koma hingað og rifja upp þá skemmtilegu sögu.
Heh, lenti í svipuðu 2 mán eftir að ég fékk mína DSLR myndavél..Tiesto skrifaði:Fyrir nokkrum árum, var í fríi með fjölskyldunni í Hollandi. Vorum búin að taka slatta af myndum en svo gerðist eitthvað við myndavélina að hún fókussaði ekki vel. Fór ég eitthvað að fikta í henni og reyna að laga þetta og ákvað að ýta á eitthvað sem ég vissi ekkert hvað væri, "format".
Jább lenti einusinni í þessu... frekar pínlegtPlushy skrifaði:Sama hérbulldog skrifaði:það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....![]()
![]()
![]()
C2H5OH skrifaði:Jább lenti einusinni í þessu... frekar pínlegtPlushy skrifaði:Sama hérbulldog skrifaði:það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....![]()
![]()
![]()
rapport skrifaði:Fail dagsins...
Eldri dóttirin tilkynnti á föstudag að hún færi í afmæli hjá bekkjarsystur á sunnudeginum og kom heim með miða og alles...
Það var farið og verslað lítil gjöf og svo skutlaði ég henni núna 16:30.
Ég mæti með barnið og ýti henni inn (hún var smá feimin, skildi það ekki þar sem það var nóg af krökkum).
Mamman á heimilinu kemur og ég spyr "hvenær á ég svo að sækja hana?" og mamman segir að afmælið sé til fimm.
Ég svona smá fúll (ætlaði að versla) segi "Ó - á miðanum stóð til 18:30" mamman svara, " já, á miðanum stóð líka 10.jan, núna er fjölskylduafmæli til fimm"![]()
Mamman er þekkt andlit, ég var búinn að vera frekur við hana og búin að koma minni úr fötunum og inn...
Ég fann andlitið á mér roðna til hevítis, baðst innilega afsökunar.
Mamman, þessi yndælis kona gat sem betur fer hlegið með mér að þessu og ég sæki mína í afmælið eftir korter...
Þetta er s.s. fail dagsins hjá mér...
Nú þarf ég að hætta og fara og horfast aftur í augu við fólkið þegar ég sæki stelpuna mína...![]()
HAHAHAHAHAHAHAHAHA déskotans snilld!rapport skrifaði:blablabla major fail blablabla
rapport skrifaði:Fail dagsins...
Eldri dóttirin tilkynnti á föstudag að hún færi í afmæli hjá bekkjarsystur á sunnudeginum og kom heim með miða og alles...
Það var farið og verslað lítil gjöf og svo skutlaði ég henni núna 16:30.
Ég mæti með barnið og ýti henni inn (hún var smá feimin, skildi það ekki þar sem það var nóg af krökkum).
Mamman á heimilinu kemur og ég spyr "hvenær á ég svo að sækja hana?" og mamman segir að afmælið sé til fimm.
Ég svona smá fúll (ætlaði að versla) segi "Ó - á miðanum stóð til 18:30" mamman svara, " já, á miðanum stóð líka 10.jan, núna er fjölskylduafmæli til fimm"![]()
Mamman er þekkt andlit, ég var búinn að vera frekur við hana og búin að koma minni úr fötunum og inn...
Ég fann andlitið á mér roðna til hevítis, baðst innilega afsökunar.
Mamman, þessi yndælis kona gat sem betur fer hlegið með mér að þessu og ég sæki mína í afmælið eftir korter...
Þetta er s.s. fail dagsins hjá mér...
Nú þarf ég að hætta og fara og horfast aftur í augu við fólkið þegar ég sæki stelpuna mína...![]()
Þetta gekk velhvernig er kvíðahnúturinn í dag :beer
svo þér hlakkar greinilega til að mæta þarna aftur á morgunrapport skrifaði:Þetta gekk velhvernig er kvíðahnúturinn í dag :beer![]()
Mamman þakkaði kærlega fyrir disney vekjaraklukkuna sem við gáfum dóttur hennar minnti mig svo á að lokum að muna eftir að koma aftur á morgun í bekkjarafmælið![]()
Úff...