Er með hardvare - eitthver búinn að yfiklukka svipað ? [920]

Svara

Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Staða: Ótengdur

Er með hardvare - eitthver búinn að yfiklukka svipað ? [920]

Póstur af skoleon »

þetta er vélin og er eitthver búinn að yfirklukka svipað hardware, hefði viljað fá BIOS info

i7 920
Cooler Master Hyper N520
Gigabyte S1366 GA-X58A-UD5 borð
mushkin 6 gig - http://www.mushkin.com/Memory/Blackline/998687.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Gygabite Odin aflgjafi
150gig Raptor
9800GT - sem þarf að uppfæra...... eitthverntímann

Langar einmitt í SSD, Quad skjákort og auðvitað 980x en fæ mér líklegast fyrst "Corsair H70" ef ég kaupi þ.a.s. eitthvað meir í vélina sem er ekki á forgangslista ](*,)
Last edited by skoleon on Lau 08. Jan 2011 16:17, edited 2 times in total.

Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af skoleon »

hmmm enginn lifandi ?

B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af B.Ingimarsson »

þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af BjarkiB »

B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.

B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af B.Ingimarsson »

Tiesto skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
er hægt að undirklukka :catgotmyballs

Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af skoleon »

B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
hehe, já , hef alltaf talað bara um að klukka :santa - lagað

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af JohnnyX »

B.Ingimarsson skrifaði:
Tiesto skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
er hægt að undirklukka :catgotmyballs
Að sjálfsögðu, það er bara tilgangslaust. :lol:

Nema kannski til að minnka hita.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að klukka svipað ? [920]

Póstur af Klemmi »

JohnnyX skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:
Tiesto skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:þú et þá að tala um að yfirklukka ekki klukka
Klukka, yfirklukka eða undirklukka.
er hægt að undirklukka :catgotmyballs
Að sjálfsögðu, það er bara tilgangslaust. :lol:

Nema kannski til að minnka hita.
Sem er ekkert voðalega tilgangslaust ef litið er t.d. á hljóðláta Media Center vél :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Staða: Ótengdur

Re: Er með hardvare - eitthver búinn að yfiklukka svipað ? [920]

Póstur af skoleon »

Allavega, hefur enginn "yfirklukkað" :P svona setup ? annars er ég með BIOS info frá eitthverju öðrum sem ég fann fyrir löngu en er ekki allveg allveg að treysta á það, multiplier-inn og voltinn sem sá gaur gerði er ekki allveg að gera sig..... getur verið að ég sé með eitthvað nooba upl...
Svara