Mig langaði að vita hvort að ég þarf að formatta diskinn hjá mér ef ég ákveð að setja annan disk í og raid´a hann í 0, annars er ég nú á leiðinni að kaupa mér tvo sata3 diska til að raid´a þannig þá verður allt sett upp á nýtt!
Ég er með allt windows og allt draslið á 1Tb disk núna og það er ekki allveg að gera sig! Benchmarkið er 5.9 þanngi mig langaði að ná þessu aðeins hraðar þar sem ég á annan til en nenni ekki að tapa öllu!
Raid 0 Spurning
Raid 0 Spurning
Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"
Re: Raid 0 Spurning
Já, þú þarft að formatta diska til að setja í raid stæður.
Þú færð ekkert meira í Windows experience rating en þú ert með núna þótt þú farir í RAID, þú ferð ekki ofar en 5.9 nema vera með SSD. Win exp. rating er líka bara algjört lágmarksviðmiðunarstaðall, það sem þú vilt vera að skoða eru read/write og access time hraði.
Þú færð ekkert meira í Windows experience rating en þú ert með núna þótt þú farir í RAID, þú ferð ekki ofar en 5.9 nema vera með SSD. Win exp. rating er líka bara algjört lágmarksviðmiðunarstaðall, það sem þú vilt vera að skoða eru read/write og access time hraði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Raid 0 Spurning
Ok, þakka svarið.
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!
Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raid 0 Spurning
Hugsaðu bara um hvað þú þarft að eyða í krónum því að ef þú ætlar að nota Boot diksinn sem gagnageymslu þá verður hann alltaf slow...jondri skrifaði:Ok, þakka svarið.
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!
25þ. fyrir SSD í næstu verslun = það besta sem hægt er að komast í, held ég...
Re: Raid 0 Spurning
Ef þú ert með/verður með mikilvæg gögn á stýrikerfissvæðinu þá mæli ég frekar með RAID en SSD. En ef öll mikilvæg gögn verða á RAID5 array-inu þá myndi ég taka SSD undir stýrikerfið.jondri skrifaði:Ok, þakka svarið.
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!
Ertu viss um að móðurborðið hjá þér styðji SATA3?
RPM og Cache skiptir máli í RAID já, en er ekki skilyrði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raid 0 Spurning
Styð það sem AT sagði, mín meining líka, að ef þú ert bara að hugsa um hraða þá SSD undir stýrikerfið og gögnin á aðra diska.
Persónulega nota ég Raid1 undir stýrikerfið + persónuleg gögn en aðra diska undir bíómyndir og annað stöff,
Persónulega nota ég Raid1 undir stýrikerfið + persónuleg gögn en aðra diska undir bíómyndir og annað stöff,
Re: Raid 0 Spurning
Þetta er Gigabyte X58A-UD3R þannig það á að styðja sata 3, þessi tölva verður notið aðalega í klippiforrit og annað eins (Premiere, After Effects, Photoshop), og þarf að vinna með mikið af HD efni. Þannig að mig vantar eiginlega hraða fyrir flest efni sem ég sæki! . Það hljómar samt vel það sem AntiTrust sagði að skella sér á ssd fyrir windows, og raid 5 á restina!
Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?
Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?
Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"
Re: Raid 0 Spurning
jondri skrifaði:Þetta er Gigabyte X58A-UD3R þannig það á að styðja sata 3, þessi tölva verður notið aðalega í klippiforrit og annað eins (Premiere, After Effects, Photoshop), og þarf að vinna með mikið af HD efni. Þannig að mig vantar eiginlega hraða fyrir flest efni sem ég sæki! . Það hljómar samt vel það sem AntiTrust sagði að skella sér á ssd fyrir windows, og raid 5 á restina!
Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?
ICH10R / ICH10DO / PCH kubbasettin hafa möguleika á að extenda RAID5 array. Búðu þig bara undir það að þetta geti tekið þónokkurn tíma að rebuilda það.
What features are supported on each I/O controller hub (ICH)?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Raid 0 Spurning
Ok, Ég þakka fyrir það, gott að vita að maður getur bætt það seinna! en þurfa allir diskarnir að vera með sama spec, (RPM og Cache).jondri Skrifaði:Þetta er Gigabyte X58A-UD3R þannig það á að styðja sata 3, þessi tölva verður notið aðalega í klippiforrit og annað eins (Premiere, After Effects, Photoshop), og þarf að vinna með mikið af HD efni. Þannig að mig vantar eiginlega hraða fyrir flest efni sem ég sæki! . Það hljómar samt vel það sem AntiTrust sagði að skella sér á ssd fyrir windows, og raid 5 á restina!
Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?
ICH10R / ICH10DO / PCH kubbasettin hafa möguleika á að extenda RAID5 array. Búðu þig bara undir það að þetta geti tekið þónokkurn tíma að rebuilda það.
Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"