Winamp + leikir

Svara

Höfundur
KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Winamp + leikir

Póstur af KinD^ »

hmm ekki veit ég hvar ég á að posta þessum kork þannig að ég skellin honum bara hér í windows ... þar sem þetta er winamp í windows og leikir í windows :D hehe...

allavega þá er vandamálið þannig að ég er með audigy2 galaxy hljóðkort ... allveg geðvó kort en eini gallin við það eða stillingar þess er að þegar ég spila leiki fer hljóðið í winamp í fuck og kemur stundum allt í hrönnum þegar ég fer útur leiknum eða höktir einsog ég veit ekki hvað, og einnig gerist þetta þegar ég nota talk forritin ventrilo og teamspeak :D ... voða fyndið einusinni var að skrimma og heyrist ekkert í hinum ... svo quitta leikinn og þá eru gaurarnir að segja ljóta hluti um mig því þeir heldu að ég heyrði ekkert :D thihiih svo skammaði ég þá ... alllllllavegana ... hefur einhver lent í þessu eða einvherju svipuðu? er með nýjustu sound drivera frá creativ.com og búinn að prufa fikta í winamp og stilllingum í leikjunum sem ég spila og fikta í windowsinu og allavega ... finn ekkert :/ plz einhver að hjálpa mer !! :D
mehehehehehe ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hversu gamla vél ertu með maður :lol: ekki keyra leikina á high priority og ekki keyra þá með hámarks gæðum.

Höfundur
KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

comp specs: 2200 xp 512 ddr gayforce2 ultra, og svo audigy 2 galaxy kortið :) ekkert gömul vél og er að keyra leikina í defaults og runna smooth og allt og sound fínt í leikjunum nema það að ég get ekki spilað mp3 eða hlustað á ventrilo og teamspeak meðan ég er í leikjum .... þetta gerðist ekki á sounblaster live 1024 kortinu .. byrjaði eftir að ég skipti og fekk mér audigy 2 kortið :(
mehehehehehe ?

Höfundur
KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

aahhh fann hvað var að heeee

þurfti að stilla output á wave og öllu því yfir á hljóðkortið staðin fyrir default windows gay eithvað, :D
Viðhengi
drulludeli.JPG
drulludeli.JPG (237.5 KiB) Skoðað 354 sinnum
mehehehehehe ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Minn bara að massa H.P. Baxter :shock: :?
Voffinn has left the building..
Svara