Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Póstur af Klaufi »

Daginn vaktarar,
Var aðð fá mér PNY GTX 460 og fór að velta fyrir mér hverjir hérna hefðu yfirklukkað kortin sín..

Væri gaman að þeir sem hafa leikið sér komi með niðurstöður og spekka:

Core volt:
Core Clock:
Shader Clock:
Memory Clock:


M.kv. Klaufi
Mynd
Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Póstur af Nothing »

Core volt: Stock er ekki ennþá farinn að volt modda það
Core Clock: 2250
Shader Clock: 1030
Memory Clock: 515

Skjákort: PNY GTX 460 1GB XLR8
Ég nota Evga Precision til að overclocka það
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Póstur af Klaufi »

Nothing skrifaði:Core volt: Stock er ekki ennþá farinn að volt modda það
Core Clock: 2250
Shader Clock: 1030
Memory Clock: 515

Skjákort: PNY GTX 460 1GB XLR8
Ég nota Evga Precision til að overclocka það
Ertu ekki að víxla Memory og core?

Annars er ég með PNY GTX460 Xlr8 1gb líka og þetta eru stöck tölurnar á því:
CV: 0.937
CC: 675Mhz
SC: 1350Mhz
MC: 1800Mhz
Mynd
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Póstur af Saber »

Mitt er yfirklukkað. Core Volt: 1.05V, Core Clock: 840MHz, Shader Clock: 1680MHz (2x Core), Memory Clock: 2100MHz. Stress testað í FurMark og Unigine Heaven.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Svara