ATi Mobile skjákort fyrir fartölvur - vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

ATi Mobile skjákort fyrir fartölvur - vandamál

Póstur af jericho »

Ég veit að þetta er drasl - but I'm trying to make the best of it.

Ég var svo óheppinn að kaupa mér fartölvu rétt áður en skjákortin tóku kipp og urðu margfalt betri á stuttum tíma. En málið er að ég á laptop:
Fujitsu-Siemens Amilo D 6800
2,2 GHz
512MB DDR
30GB HD
ATi Radeon Mobile (M6) 32MB
Nánar - http://www.ciao.co.uk/Fujitsu_Siemens_A ... 37/TabId/4

Og ég var að keyra Call of Duty sem hökti eins og Parkinson sjúklingur (no offence). En frændi minn fékk ALVEG EINS tölvu og í LANi keyrði hann sama leik sem runnaði mjög smooth.
Hvað getur verið að?

Ég er með sama ATi-driverinn og frændi minn (sá sem fylgir CD - ekki gerðir nýjir á netinu....) plús ég var með 512MB minni en hann 256MB. Mér þykir þetta allt hið undarlegasta. Nýbúinn að formatta og defragga og ekkert annað forrit í gangi.
Einhverjar hugmyndir?

kv,
jericho
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

grahpics stillingar eins í CoD hjá þér og frænda þínum?
Skjámynd

Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

hann var meira að segja með meiri upplausn en ég og hærri stillingar, samt gekk það betur hjá honum... æ þetta er skrýtið.
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Ertu viss um að það sé ekki hægt að nálgast nýjustu catalyst driverana og fá þá til að virka fyrir kortið
Þá er ég ekki að meina á ati s´íðunni heldur t.d. http://www.omegacorner.com
Þeir eru með breytta catalyst drivers sem virka fyrir mobile kort, veit ekki með þitt kort though en mitt Radeon 9000 Mobility tekur alveg við þeim.[/url]
Skjámynd

Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

takk fyrir linkinn... ég prófa þetta.

En það skrýtna er að frændi minn er með upprunalegu driverana, sömu og ég. ég gæti sprungið. Móðurborðið eða skjákortið hlýtur að vera gallað :evil:

jericho
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

jericho skrifaði:takk fyrir linkinn... ég prófa þetta.

En það skrýtna er að frændi minn er með upprunalegu driverana, sömu og ég. ég gæti sprungið. Móðurborðið eða skjákortið hlýtur að vera gallað :evil:

jericho
Jamm ég kannast við svona pain.
Hefurðu tjekkað hvort eitthvað í biosnum er eitthvað undarlega sett upp?
Ef að eitthverjar merkilegar stillingar eru þar that is...
Á mínum lappa er t.d. nánast ekkert þar nema bara select boot device :roll:

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

ný búinn að formatta ? ... hmm það eru ormar á kreiki sem smita ný formattaðar vélar :D ... heilt lan hjá mér fór í fokk útaf ömmu tölva var sýkt og þetta lýsti sér svipað og þú segir frá... 25 fps og högt og læti :P
mehehehehehe ?
Svara