My Computer sýnir ekki nýja 160 GB harðadiskinn!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
My Computer sýnir ekki nýja 160 GB harðadiskinn!
Hæ, nú er ég í vandræðum!
Loksins lét ég verða af því að kaupa mér nýjan harðandisk, fyrir valinu varð Samsung 160 GB IDE-133.
Fyrir í tölvuni er ég með 80 GB Barracuda serial disk, sem er splittaður í 3 parta.(stýrikerfi,program files+geymsla,geymsla)
Vandamálið liggur í því að ég er búinn að partidiona diskinn bæði með Partitionmagic Pro og Disk Management í WindowsXP Pro(er með SP1 original),búinn að prófa að hafa diskinn sem eitt partition og sem 3 partition, og já ég er búinn að formatta hann líka. Þrátt fyrir þetta þá kemur diskurinn ekki upp í My Computer, en t.d. þá finnur vírusvarnarforritið hann og hann kemur fram í hardware listanum í device Manager.
Hefur einhver hérna lent í svipuðu vandamáli?
Ég er að verða gráhærður yfir þessu!
Loksins lét ég verða af því að kaupa mér nýjan harðandisk, fyrir valinu varð Samsung 160 GB IDE-133.
Fyrir í tölvuni er ég með 80 GB Barracuda serial disk, sem er splittaður í 3 parta.(stýrikerfi,program files+geymsla,geymsla)
Vandamálið liggur í því að ég er búinn að partidiona diskinn bæði með Partitionmagic Pro og Disk Management í WindowsXP Pro(er með SP1 original),búinn að prófa að hafa diskinn sem eitt partition og sem 3 partition, og já ég er búinn að formatta hann líka. Þrátt fyrir þetta þá kemur diskurinn ekki upp í My Computer, en t.d. þá finnur vírusvarnarforritið hann og hann kemur fram í hardware listanum í device Manager.
Hefur einhver hérna lent í svipuðu vandamáli?
Ég er að verða gráhærður yfir þessu!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ef þetta er samsung diskurinn þá þarftu öruglega að setja in registry key ég man ekki urlið en skal leita
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
eins gott að þetta virki. Var í sirka 1klst að leita að þesasu en hérna er url http://www.winguides.com/registry/display.php/1115
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Sælir allir saman,
Ég vil þakka Hlynzit og gnarr fyrir hjálpina.
Þetta reyndist ekki vera vandamálið.
Ég er alvarlega að hugsa um að senda Bill Gates bréfasprengju, því að vandamálið snéri jú að Win XP SP1, þessu líka súperkerfi.
Einhverra hluta vegna þá meldaðist diskurinn ekki inn á minn account(ég er auðvitað admin á tölvuni)heldur meldaðist hann bara inn á hina tvo accountana í tölvuni, sem eru bara normal user accounts.
Lausnin.... ég varð að fara í Tweak UI og haka við hann hjá mér
Ef þið heyrið að B Gates hafi fengið sprengju í pósti þá er hún frá mér
Enn og aftur takk fyrir hjálpina.
P.S. gnarr auðvitað kem ég fyrst hingað í leit að uppl. ekki á huga
Ég vil þakka Hlynzit og gnarr fyrir hjálpina.
Þetta reyndist ekki vera vandamálið.
Ég er alvarlega að hugsa um að senda Bill Gates bréfasprengju, því að vandamálið snéri jú að Win XP SP1, þessu líka súperkerfi.
Einhverra hluta vegna þá meldaðist diskurinn ekki inn á minn account(ég er auðvitað admin á tölvuni)heldur meldaðist hann bara inn á hina tvo accountana í tölvuni, sem eru bara normal user accounts.
Lausnin.... ég varð að fara í Tweak UI og haka við hann hjá mér
Ef þið heyrið að B Gates hafi fengið sprengju í pósti þá er hún frá mér
Enn og aftur takk fyrir hjálpina.
P.S. gnarr auðvitað kem ég fyrst hingað í leit að uppl. ekki á huga
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hef ekki séð neinasérstaka umræðu hér um BF1942
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com