Eins og eflaust margir hafa tekið eftir þá var Vaktin niðri um tíma í dag.
Ástæða þess var sú að tekin var ákvörðun í skyndi að flytja Vaktina á milli netþjóna innan 1984.is
Sökum þess hversu skyndilega var ákveðið að flytja vefinn þá vannst ekki tími til að tilkynna það á spjallinu.
Ég vona að enginn spjallverji hafi beðið varanlega skaða af.
GuðjónR skrifaði:Eins og eflaust margir hafa tekið eftir þá var Vaktin niðri um tíma í dag.
Ástæða þess var sú að tekin var ákvörðun í skyndi að flytja Vaktina á milli netþjóna innan 1984.is
Sökum þess hversu skyndilega var ákveðið að flytja vefinn þá vannst ekki tími til að tilkynna það á spjallinu.
Ég vona að enginn spjallverji hafi beðið varanlega skaða af.
ég er stórskaddaður, ég er fastur lengst útí keflavík í tómri íbúð með símann einan að vopni !, og vaktin fór niður!, skamm skamm !
ohh well, ég var að mála herbergið mitt hvort eð er á meðan og drekka bjór......þannig að ég tók ekki eftir þessu
...fór allt í einu að spá....eða bjórinn kannski að spá....hversu margir af ykkur hafa spáð í því að serða dýr?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.
GuðjónR skrifaði:Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.
Það má líkja þessu við hjartsláttartruflanir, það er hægt að lifa með þeim en maður mundi gera allt til að fá þær til að hætta...
GuðjónR skrifaði:Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.
Það má líkja þessu við hjartsláttartruflanir, það er hægt að lifa með þeim en maður mundi gera allt til að fá þær til að hætta...
Trust me...þetta er ekki það sem ég vil
Vil bara að hlutirnir virki og gangi smooth...
GuðjónR skrifaði:Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.
Það má líkja þessu við hjartsláttartruflanir, það er hægt að lifa með þeim en maður mundi gera allt til að fá þær til að hætta...
Trust me...þetta er ekki það sem ég vil
Vil bara að hlutirnir virki og gangi smooth...
Við erum búnir að disable tímabundið "recent topics" en það sú tafla virkar grunsamleg í gagnagrunninum.
Þið getið séð síðustu umræður með því að klikka á "Skoða virk innlegg"
Viðhengi
Screen shot 2011-01-06 at 11.06.11.png (34.67 KiB) Skoðað 1701 sinnum