3G þróunin hér á landi er slæm - öllu heldur engin.
Tökum lauflétt dæmi. Snjallsímaframleiðendur eru hættir að framleiða síma með raufum fyrir SD kort, ef marka má Samsung Nexus S, og eru farnir að reiða sig á cloud computing. Gallinn er sá að Ísland er ekki tilbúið fyrir cloud computing - allra síst í gegnum farsímakerfið! 3G á Íslandi er ekki ókeypis og því er enginn markaður fyrir cloud computing í snjallsímum hér á landi. Það væri svipað og að þurfa að borga fyrir afnot af SD kortinu sínu í hvert skipti sem maður þyrfti að nota það.
Mig langar að fá smá samkeppni um 3G hér á landi. Þ.e.a.s. að einn þeirra bjóði upp á frítt 3G (innanlands) og knýji í framhaldinu hina til að gera slíkt hið sama. Svipað og Hive gerði með frítt erlent niðurhal. Einu sinni kostaði að ná í efni á netinu innanlands. Það er það sama og með 3G í dag, það kostar innanlands.
Við förum ekkert áfram með þessu!
Ég bjó til Facebook síðu fyrir löngu síðan um þetta málefni en það voru litlar sem engar undirtektir.
http://www.facebook.com/pages/3G-rap-in ... 4253128291" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað finnst ykkur?
3G á Íslandi
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
3G á Íslandi
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: 3G á Íslandi
mér fynnst glatað að slík snilldar tækni sé misnotuð svona heiftarlega ef ég á að segja alveg eins og er!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 3G á Íslandi
Misnotuð, hvernig þá?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: 3G á Íslandi
Auglýsa þessa síðu betur, ég er að sjá hana fyrst núna. En er frítt að vafra um 3G í USA t.d ? Eru símafyrirtæki ekki bara að bjóða uppá unlimited data plan fyrir fullt af $$$ ?
dæmi : http://www.engadget.com/2010/10/18/veri ... ones-stil/" onclick="window.open(this.href);return false;
dæmi : http://www.engadget.com/2010/10/18/veri ... ones-stil/" onclick="window.open(this.href);return false;
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3G á Íslandi
Mér finnst kominn tími á 4G, 3G er svoddan rusl við hliðina á því.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 3G á Íslandi
Sammála ... innanlands ul/dl væri ótakmarkað á 3G þá myndi notagildið á þessu aukast til muna.
Sætti mig alveg við að hafa limit á utanlandstraffík á þessu.
Sætti mig alveg við að hafa limit á utanlandstraffík á þessu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: 3G á Íslandi
*2+innanlandsgagnamagn^10Sallarólegur skrifaði:Mér finnst kominn tími á 4G, 3G er svoddan rusl við hliðina á því.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: 3G á Íslandi
Mobile data kostar í USA, bæði innanlands og utanlands traffík.
Finnst ólíklegt að fyrirtækin hér verði til þess að breyta því.
Ég nota síminn minn eins og mófó, er með einhvern netið í símann 2 pakka og fer aldrei yfir. Nota símann bara nákvæmlega eins og ég þarf og hugsa ekkert út í notkunina.
þetta er ekkert eins dýrt og ég hélt fyrst.
Finnst ólíklegt að fyrirtækin hér verði til þess að breyta því.
Ég nota síminn minn eins og mófó, er með einhvern netið í símann 2 pakka og fer aldrei yfir. Nota símann bara nákvæmlega eins og ég þarf og hugsa ekkert út í notkunina.
þetta er ekkert eins dýrt og ég hélt fyrst.
Re: 3G á Íslandi
ég nota símann frekar mikið á netinu, hringi allt sem ég þarf og geri allt sem ég þarf, er að borga um 3500 fyrir gemsann hjá nova
Kubbur.Digital