3G á Íslandi

Svara
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

3G á Íslandi

Póstur af intenz »

3G þróunin hér á landi er slæm - öllu heldur engin.

Tökum lauflétt dæmi. Snjallsímaframleiðendur eru hættir að framleiða síma með raufum fyrir SD kort, ef marka má Samsung Nexus S, og eru farnir að reiða sig á cloud computing. Gallinn er sá að Ísland er ekki tilbúið fyrir cloud computing - allra síst í gegnum farsímakerfið! 3G á Íslandi er ekki ókeypis og því er enginn markaður fyrir cloud computing í snjallsímum hér á landi. Það væri svipað og að þurfa að borga fyrir afnot af SD kortinu sínu í hvert skipti sem maður þyrfti að nota það.

Mig langar að fá smá samkeppni um 3G hér á landi. Þ.e.a.s. að einn þeirra bjóði upp á frítt 3G (innanlands) og knýji í framhaldinu hina til að gera slíkt hið sama. Svipað og Hive gerði með frítt erlent niðurhal. Einu sinni kostaði að ná í efni á netinu innanlands. Það er það sama og með 3G í dag, það kostar innanlands.

Við förum ekkert áfram með þessu!

Ég bjó til Facebook síðu fyrir löngu síðan um þetta málefni en það voru litlar sem engar undirtektir.

http://www.facebook.com/pages/3G-rap-in ... 4253128291" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað finnst ykkur?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af biturk »

mér fynnst glatað að slík snilldar tækni sé misnotuð svona heiftarlega ef ég á að segja alveg eins og er!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af intenz »

Misnotuð, hvernig þá?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af arnif »

Auglýsa þessa síðu betur, ég er að sjá hana fyrst núna. En er frítt að vafra um 3G í USA t.d ? Eru símafyrirtæki ekki bara að bjóða uppá unlimited data plan fyrir fullt af $$$ ?

dæmi : http://www.engadget.com/2010/10/18/veri ... ones-stil/" onclick="window.open(this.href);return false;
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af Sallarólegur »

Mér finnst kominn tími á 4G, 3G er svoddan rusl við hliðina á því.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af hagur »

Sammála ... innanlands ul/dl væri ótakmarkað á 3G þá myndi notagildið á þessu aukast til muna.

Sætti mig alveg við að hafa limit á utanlandstraffík á þessu.
Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af Bengal »

Sallarólegur skrifaði:Mér finnst kominn tími á 4G, 3G er svoddan rusl við hliðina á því.
*2+innanlandsgagnamagn^10
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af wicket »

Mobile data kostar í USA, bæði innanlands og utanlands traffík.

Finnst ólíklegt að fyrirtækin hér verði til þess að breyta því.

Ég nota síminn minn eins og mófó, er með einhvern netið í símann 2 pakka og fer aldrei yfir. Nota símann bara nákvæmlega eins og ég þarf og hugsa ekkert út í notkunina.

þetta er ekkert eins dýrt og ég hélt fyrst.
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: 3G á Íslandi

Póstur af kubbur »

ég nota símann frekar mikið á netinu, hringi allt sem ég þarf og geri allt sem ég þarf, er að borga um 3500 fyrir gemsann hjá nova
Kubbur.Digital
Svara