Ræktin fyrir byrjendur
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: Ræktin fyrir byrjendur
biddu say whaaa ég náði þú veist 4 í bíbtesti og er er svona 54 kíló maður þarf nú að fara að bæta þol sitt shit..
Re: Ræktin fyrir byrjendur
Málið er aðalega að byrja rólega, fólk yfirleitt byrjar svo extreme að það hætti eftir nokkra tíma í ræktinni.
Mæli með að fá þér einkaþjálfara til að byrja með til að kenna þér, tæknina í réttstöðulyftu og hnébeygju.
Svo er mataræðið stór partur til að ná árangri.
Setja sér raunhæf markmið.
Mæli með að fá þér einkaþjálfara til að byrja með til að kenna þér, tæknina í réttstöðulyftu og hnébeygju.
Svo er mataræðið stór partur til að ná árangri.
Setja sér raunhæf markmið.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Ræktin fyrir byrjendur
Minuz1 skrifaði:reyndu að hlusta á líkamann, hann veit hvað hann vill...
Ég veit ekki, minn er alltaf að segja mér að éta möffins....
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ræktin fyrir byrjendur
Hvað ertu annars að fara að rækta?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ræktin fyrir byrjendur
Ég fékk eitthvað sem heitir Iron Gym í jólagjöf og er bara að fíla það vel - get gert nokkrar mismunandi æfingar heima og á sippuband til að hita upp með. Verður allavega ekki mikið ódýrara en kannski ekki fyrir alla að æfa einir!
----------------------------------------------------------------------
http://www.superskor.is
----------------------------------------------------------------------
http://www.superskor.is
Re: Ræktin fyrir byrjendur
hita vel upp með léttum æfingum og teygjum fyrir átökin kemur í veg fyrir tognanir og vesen
Kubbur.Digital
Re: Ræktin fyrir byrjendur
kristur skrifaði:Ég fékk eitthvað sem heitir Iron Gym í jólagjöf og er bara að fíla það vel - get gert nokkrar mismunandi æfingar heima og á sippuband til að hita upp með. Verður allavega ekki mikið ódýrara en kannski ekki fyrir alla að æfa einir!
Nærð heldur engun alvarlegum árangri með slíku
Fínt til að grípa í þegar maður kemst ekki í ræktina.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.