[Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
[Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Ég keypti mér Desire fyrir nokkru og fann þar hinn fullkomna farsíma sem ég hef leitað af lengi. Hann er bæði hraður, fallegur og nothæfur. Eftir að hafa verið með hann stock í nokkrar vikur ákvað ég að fara út í það að roota hann og gera hann ekki bara að hinum fullkomna síma heldur líka draumasíma.
Rooting
Fyrsta skref hjá mér var að finna RUU pakka sem ég gat notað til að restora símann með ef eitthvað klikkaði. Eftir nokkra leit þá fann ég síðu sem hefur að geyma nokkra sem ég gat notað.
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
Pælingin á bakvið val á RUU er að velja útgáfu sem er sú sama og er á símanum þínum eða hærri. Þetta gerir það að verkum að þú getur notað Recovery loaderinn til að gera backup af núverandi HTC Sense og ef eitthvað klikkar eða þú vilt unroota til að friða sálina/fara með símann í viðgerð þá geturu restorað HTC sense og skellt RUU pakkanum í gang og hann skrifar yfir hakkaða Recovery loaderinn.
ATH: þó það sé ekki nauðsynlegt að downloada RUU pakkanum fyrr en þig langar að recovera yfir í stock þá mæli ég sterklega með því að þú gerir það og geymir hann á góðum stað. Þetta er gert í öryggisskyni ef síðan dettur niður og þú finnur engan mirror.
Til að velja réttan RUU þá ferðu í Settings – About phone og skoðar Android Version og berð saman við filenameið á Shipped-roms.com síðunni.
RUU_Bravo_Froyo_HTC_WWE_2.29.405.2_Radio_32.49.00.32U_5.11.05.27_release_151783_signed.exe
Til að roota Desire þá notum við Unrevoked aðferð sem gerir allt ferlið mjög auðvelt og „hættulaust“
Það eru tveir hlutir sem þarf að sækja og hafa til taks
1. http://unrevoked.com/recovery/" onclick="window.open(this.href);return false;
2. http://unrevoked.com/rootwiki/lib/exe/f ... driver.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
Það fyrsta sem þú gerir er að unzippa USB reklinum og setja hann á góðan stað.
Slökkva svo á símanum og kveikja á honum aftur með þvi að halda inni power takkanum og volume down.
Þegar síminn er kominn inn í HBOOT þá tengiru hann við tölvu og opnar Device Manager.
Í device manager ættiru að finna Android 1.0. Hægri smelltu á það og gerðu update Driver Software og veldu USB rekilinn sem þú unzippaðir áðan. Þá ætti að vera kominn dálkurinn Android Phone með hlutnum Android Bootloader Interface .
Slökktu svo á símanum með því að taka rafhlöðuna úr og setja hana aftur í og kveikja á honum.
Farðu í Menu – Settings – Applications – Development og hakaðu í USB debugging.
Opnaðu Unrevoked Reflasherinn í Administrator mode og fylgdu leiðbeiningunum þar og passaðu þig á því að ALLS EKKI SLÖKKVA Á SÍMANUM Á MEÐAN ÞVÍ FERLI STENDUR.
Eftir þetta ættiru að vera kominn inn í símann þinn og ekkert er breytt nema það er komið nýtt forrit sem heitir Superuser permissions (minnir að það heiti það) í applications.
Til hamingju síminn er rootaður.
Flasha Cyanogenmod
Farðu í market og sæktu Rom Manager.
Farðu þar í Download Rom og veldu CyanogenMod og á eftir því Google Apps.
Hakaðu við báða valmöguleikana sem koma Backup og Wipe Data and Cache.
Eftir þetta ætti síminn að henda ykkur í Nýjan Recovery Loader (ClockworkMod Recovery) og hann á að sjá um allt sjálfur.
----------Ef það gerist ekki(ATH þetta á sér stað í ClockworkMod Recovery)------------
1. Veljið backup and restore
2. Veljið backup og bíðið eftir að það klárist
3. Veljið svo wipe data/factory reset og yes
4. Velji wipe cache partition
5. Farið í install zip from sdcard
6. Passið að toggle signiture verification sé Disabled
7. Choose zip from sdcard
8. Finnið Cyanogenmod.xxx.xx.zip skránna í Rom Manager möpunni og veljið hana og bíðið eftir að það klárist
9. Finnið svo gapps.xx.zip skránna í sömu möppu og veljið hana og biðið eftir að það klárist.
10. Farið svo í reboot system now
---------------------
Til hamingju þú ert kominn með CyanogenMod
ATH PASSIÐ AÐ GEYMA BACKUPIÐ YKKAR HELST Á TÖLVUNNI EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ RESTORA.
App2SD+
Núna kemur að skemmtilega partinum og það er að notfæra sér App2SD og Dalvik2SD
Hugmyndin á bakvið þetta er að færa öll forrit yfir á SD kortið og Dalvik Cache-ið líka í sér Ext2 partition. Þetta er það sem hefur verið helst að Desire símanum að hann er með allt of lítið innra geymslupláss.
Sniðug hugmynd!: Hlauptu út í búð og keyptu þér stórt MicroSD kort sem er Class4 eða yfir.
Þegar þú ert kominn með það skaltu henda því í símann og fara í Settings – SD card & phone storage – Unmound SD card og velja svo Format SD card(ATH. Þú missir öll gögn svo það væri sniðugt skref að taka backup af SD kortinu áður en þetta er gert).
Næsta skref er að setja SD kortið í minniskortalesara og opna Partition manager forrit(ég valdi Gparted) en það eru til fleiri sem ættu að geta gert það sama ex. Acronis Disk Director.
Veldu FAT32 partitionina og gerðu resize og skildu eftir 256-1024MB eftir.
Búðu til nýja primary partition sem er annaðhvort 256-1024MB í Ext2 filesysteminu.
Þegar þetta er búið downloadaðu http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
Settu DarkTremor á fat32 helminginn
Bootaðu upp í Recovery og installaðu DarkTremorxxx .zip skjalinu sem þú varst að sækja og farðu í
Advanced - Wipe Dalvik Cache.
Svo endurræsiru og ferð í market og sækir Quick System Info Pro og ef þetta ferli tókst þá ættiru að sjá A2SD storage upplýsingar og nóg pláss ætti að vera eftir á System Storage hjá þér.
Upplýsingar og síður
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
http://theunlockr.com/2010/09/20/how-to ... ed-method/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://unrevoked.com/rootwiki/doku.php/ ... er_install" onclick="window.open(this.href);return false;
Rooting
Fyrsta skref hjá mér var að finna RUU pakka sem ég gat notað til að restora símann með ef eitthvað klikkaði. Eftir nokkra leit þá fann ég síðu sem hefur að geyma nokkra sem ég gat notað.
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
Pælingin á bakvið val á RUU er að velja útgáfu sem er sú sama og er á símanum þínum eða hærri. Þetta gerir það að verkum að þú getur notað Recovery loaderinn til að gera backup af núverandi HTC Sense og ef eitthvað klikkar eða þú vilt unroota til að friða sálina/fara með símann í viðgerð þá geturu restorað HTC sense og skellt RUU pakkanum í gang og hann skrifar yfir hakkaða Recovery loaderinn.
ATH: þó það sé ekki nauðsynlegt að downloada RUU pakkanum fyrr en þig langar að recovera yfir í stock þá mæli ég sterklega með því að þú gerir það og geymir hann á góðum stað. Þetta er gert í öryggisskyni ef síðan dettur niður og þú finnur engan mirror.
Til að velja réttan RUU þá ferðu í Settings – About phone og skoðar Android Version og berð saman við filenameið á Shipped-roms.com síðunni.
RUU_Bravo_Froyo_HTC_WWE_2.29.405.2_Radio_32.49.00.32U_5.11.05.27_release_151783_signed.exe
Til að roota Desire þá notum við Unrevoked aðferð sem gerir allt ferlið mjög auðvelt og „hættulaust“
Það eru tveir hlutir sem þarf að sækja og hafa til taks
1. http://unrevoked.com/recovery/" onclick="window.open(this.href);return false;
2. http://unrevoked.com/rootwiki/lib/exe/f ... driver.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
Það fyrsta sem þú gerir er að unzippa USB reklinum og setja hann á góðan stað.
Slökkva svo á símanum og kveikja á honum aftur með þvi að halda inni power takkanum og volume down.
Þegar síminn er kominn inn í HBOOT þá tengiru hann við tölvu og opnar Device Manager.
Í device manager ættiru að finna Android 1.0. Hægri smelltu á það og gerðu update Driver Software og veldu USB rekilinn sem þú unzippaðir áðan. Þá ætti að vera kominn dálkurinn Android Phone með hlutnum Android Bootloader Interface .
Slökktu svo á símanum með því að taka rafhlöðuna úr og setja hana aftur í og kveikja á honum.
Farðu í Menu – Settings – Applications – Development og hakaðu í USB debugging.
Opnaðu Unrevoked Reflasherinn í Administrator mode og fylgdu leiðbeiningunum þar og passaðu þig á því að ALLS EKKI SLÖKKVA Á SÍMANUM Á MEÐAN ÞVÍ FERLI STENDUR.
Eftir þetta ættiru að vera kominn inn í símann þinn og ekkert er breytt nema það er komið nýtt forrit sem heitir Superuser permissions (minnir að það heiti það) í applications.
Til hamingju síminn er rootaður.
Flasha Cyanogenmod
Farðu í market og sæktu Rom Manager.
Farðu þar í Download Rom og veldu CyanogenMod og á eftir því Google Apps.
Hakaðu við báða valmöguleikana sem koma Backup og Wipe Data and Cache.
Eftir þetta ætti síminn að henda ykkur í Nýjan Recovery Loader (ClockworkMod Recovery) og hann á að sjá um allt sjálfur.
----------Ef það gerist ekki(ATH þetta á sér stað í ClockworkMod Recovery)------------
1. Veljið backup and restore
2. Veljið backup og bíðið eftir að það klárist
3. Veljið svo wipe data/factory reset og yes
4. Velji wipe cache partition
5. Farið í install zip from sdcard
6. Passið að toggle signiture verification sé Disabled
7. Choose zip from sdcard
8. Finnið Cyanogenmod.xxx.xx.zip skránna í Rom Manager möpunni og veljið hana og bíðið eftir að það klárist
9. Finnið svo gapps.xx.zip skránna í sömu möppu og veljið hana og biðið eftir að það klárist.
10. Farið svo í reboot system now
---------------------
Til hamingju þú ert kominn með CyanogenMod
ATH PASSIÐ AÐ GEYMA BACKUPIÐ YKKAR HELST Á TÖLVUNNI EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ RESTORA.
App2SD+
Núna kemur að skemmtilega partinum og það er að notfæra sér App2SD og Dalvik2SD
Hugmyndin á bakvið þetta er að færa öll forrit yfir á SD kortið og Dalvik Cache-ið líka í sér Ext2 partition. Þetta er það sem hefur verið helst að Desire símanum að hann er með allt of lítið innra geymslupláss.
Sniðug hugmynd!: Hlauptu út í búð og keyptu þér stórt MicroSD kort sem er Class4 eða yfir.
Þegar þú ert kominn með það skaltu henda því í símann og fara í Settings – SD card & phone storage – Unmound SD card og velja svo Format SD card(ATH. Þú missir öll gögn svo það væri sniðugt skref að taka backup af SD kortinu áður en þetta er gert).
Næsta skref er að setja SD kortið í minniskortalesara og opna Partition manager forrit(ég valdi Gparted) en það eru til fleiri sem ættu að geta gert það sama ex. Acronis Disk Director.
Veldu FAT32 partitionina og gerðu resize og skildu eftir 256-1024MB eftir.
Búðu til nýja primary partition sem er annaðhvort 256-1024MB í Ext2 filesysteminu.
Þegar þetta er búið downloadaðu http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
Settu DarkTremor á fat32 helminginn
Bootaðu upp í Recovery og installaðu DarkTremorxxx .zip skjalinu sem þú varst að sækja og farðu í
Advanced - Wipe Dalvik Cache.
Svo endurræsiru og ferð í market og sækir Quick System Info Pro og ef þetta ferli tókst þá ættiru að sjá A2SD storage upplýsingar og nóg pláss ætti að vera eftir á System Storage hjá þér.
Upplýsingar og síður
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
http://theunlockr.com/2010/09/20/how-to ... ed-method/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://unrevoked.com/rootwiki/doku.php/ ... er_install" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Flottar upplýsingar, en gætir þú aðeins komið með fleiri punkta sem selja mér það vilja að roota símann?
Hvernig ertu búinn að customize-a símann eftir rootið sem þú getur ekki gert venjulega?
Getur þú komist í paid apps á android marked?
Er jafnvel hægt að ná sér í frí apps sem þarf venjulega að borga fyrir?
Og endilega nefndu eitthvað fleira ef þér dettur í hug
Hvernig ertu búinn að customize-a símann eftir rootið sem þú getur ekki gert venjulega?
Getur þú komist í paid apps á android marked?
Er jafnvel hægt að ná sér í frí apps sem þarf venjulega að borga fyrir?
Og endilega nefndu eitthvað fleira ef þér dettur í hug
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Hægt að sækja paid apps með marketenablerlaemingi skrifaði:Flottar upplýsingar, en gætir þú aðeins komið með fleiri punkta sem selja mér það vilja að roota símann?
Hvernig ertu búinn að customize-a símann eftir rootið sem þú getur ekki gert venjulega?
Getur þú komist í paid apps á android marked?
Er jafnvel hægt að ná sér í frí apps sem þarf venjulega að borga fyrir?
Og endilega nefndu eitthvað fleira ef þér dettur í hug
Allskonar fikt með google hugbúnaðinn eins og navigation fyrir Ísland, þó ég noti sjálfur Motonav.
sum forrit geta nýtt sér root permissionið eins og Prey þá er ekki hægt að uninstalla því.
margt fleira sem mér dettur ekki í hug í augnablikinu,
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Hvernig er motonav og navigation frábrugðið google maps?Pandemic skrifaði:Hægt að sækja paid apps með marketenablerlaemingi skrifaði:Flottar upplýsingar, en gætir þú aðeins komið með fleiri punkta sem selja mér það vilja að roota símann?
Hvernig ertu búinn að customize-a símann eftir rootið sem þú getur ekki gert venjulega?
Getur þú komist í paid apps á android marked?
Er jafnvel hægt að ná sér í frí apps sem þarf venjulega að borga fyrir?
Og endilega nefndu eitthvað fleira ef þér dettur í hug
Allskonar fikt með google hugbúnaðinn eins og navigation fyrir Ísland, þó ég noti sjálfur Motonav.
sum forrit geta nýtt sér root permissionið eins og Prey þá er ekki hægt að uninstalla því.
margt fleira sem mér dettur ekki í hug í augnablikinu,
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
ég á htc desire og langar að vita hvort einhver hafi prófað þetta rom
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=829734" onclick="window.open(this.href);return false;
og hvaða rom hafiði prófað.
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=829734" onclick="window.open(this.href);return false;
og hvaða rom hafiði prófað.
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Held að Gingerbread sé ekki stabílt stýrikerfi enn sem komið er nema á Nexus S, sakar samt ekki að prófa. Kemur ekki fram við fyrstu sýn á þessum ROM hvað virkar og hvað ekki eins og oftast er tekið fram.hallirs skrifaði:ég á htc desire og langar að vita hvort einhver hafi prófað þetta rom
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=829734" onclick="window.open(this.href);return false;
og hvaða rom hafiði prófað.
Cyanogen er vinsælasti ROMinn á flestum Android símum, margir sverja líka hollustu sína við Modaco en svo eru til afbrigði af Cyanogen sem ýmist bæta við eða taka af.
Varðandi root almennt :
Ég persónulega myndi mæla með að menn sem vilja fikta myndu roota. Persónulega finnst mér snilld að nota Market Enabler til að geta keypt forrit á Market og yndislegt að hafa vanilla Android eins og það kemur af kúnni á Galaxy S símanum mínum, finnst TouchWiz hjá Samsung ekki fallegt.
Konan er með HTC Hero. Hann ræður ekki við AngryBirds en eftir að ég setti VillrainROM custom ROMinn á símann hennar keyrir Angry Birds bara mjög vel á honum.
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Er einhver leið til þess að restore'a símann?
Segjum að hátalarinn bili, eftir að búið er að roota. Get ég farið tilbaka þannig að ég geti sent símann til HTC í viðgerð?
Segjum að hátalarinn bili, eftir að búið er að roota. Get ég farið tilbaka þannig að ég geti sent símann til HTC í viðgerð?
PS4
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Já já, flashar bara stock ROM og unrootar.
Menn sjá ekkert þá hvað þú hefur verið að bralla.
Menn sjá ekkert þá hvað þú hefur verið að bralla.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Fellur Root síma úr ábyrgð ?
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Stórhluti greinararinn fjallar um hvar sé hægt að sækja RUU skránna til að restora símann.blitz skrifaði:Er einhver leið til þess að restore'a símann?
Segjum að hátalarinn bili, eftir að búið er að roota. Get ég farið tilbaka þannig að ég geti sent símann til HTC í viðgerð?
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Of latur til að lesa.Pandemic skrifaði:Stórhluti greinararinn fjallar um hvar sé hægt að sækja RUU skránna til að restora símann.blitz skrifaði:Er einhver leið til þess að restore'a símann?
Segjum að hátalarinn bili, eftir að búið er að roota. Get ég farið tilbaka þannig að ég geti sent símann til HTC í viðgerð?
Þú tókst þetta væntanlega héðan ? http://androidforums.com/desire-all-thi ... ogram.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Anyhow, rooted = done, þetta var alltof einfalt , lenti samt í infinite boot cycle en þetta lagaði það:
(Gott að taka backup af öllu áður en þú gerir þetta samt, sérstaklega þar sem að ég þurfti að factory resetta símann til að losna úr bootcycle, ég notað MyBackUp sem svínvirkaði)if it does not boot first time, if it starts to but then loops on a splashscreen/startup message, don’t panic; drop out the battery, reboot holding vol down while pressing power, wait til it reads card, select recovery using vol up/down and power to select (should take you back into the green text) then select wipe/factory reset, wait, then reboot and it should fire that time.
Last edited by blitz on Fim 06. Jan 2011 13:38, edited 2 times in total.
PS4
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Sælir er búinn að vera leita mér af góðum og einföldum upl. til að roota Desire símann hjá mér.
sýnist þær vera hér
tilhvers er samt "Flasha Cyanogenmod" ? er það partur af því að roota eða eitthvað auka?
takk fyrir góðar upplísingar
sýnist þær vera hér
tilhvers er samt "Flasha Cyanogenmod" ? er það partur af því að roota eða eitthvað auka?
takk fyrir góðar upplísingar
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Það er romið sem hann notaði í staðinn fyrir sense. Þú getur valið það sem þú vilt hérna http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=628" onclick="window.open(this.href);return false;AronOskarss skrifaði:Sælir er búinn að vera leita mér af góðum og einföldum upl. til að roota Desire símann hjá mér.
sýnist þær vera hér
tilhvers er samt "Flasha Cyanogenmod" ? er það partur af því að roota eða eitthvað auka?
takk fyrir góðar upplísingar
PS4
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Mæli rosalega með því að þú skoðir linkana sem eru fyrir neðan póstinn hjá mér, þar eru kannski meira current upplýsingar og fleiri upplýsingar þar sem ég stikla á stóru í mínum guide.AronOskarss skrifaði:Sælir er búinn að vera leita mér af góðum og einföldum upl. til að roota Desire símann hjá mér.
sýnist þær vera hér
tilhvers er samt "Flasha Cyanogenmod" ? er það partur af því að roota eða eitthvað auka?
takk fyrir góðar upplísingar
Cyanogenmod er í raun bara Android stýrikerfi sem er búið að modda. Það er alls ekki nauðsynlegt á neinn hátt nema þú viljir fá möguleikana sem fylgja því. Hinsvegar geturu alltaf verið með HTC Android og bara root.
Kosturinn sem ég sé við Cyanogenmod er sá að ég fæ meira current útgáfu af stýrikerfinu sjálfu og ég hef fáranlega marga möguleika til að fikta með.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
takk fyrir þetta! fáranlega fljótir að svara
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
installaði drivernum, fékk upp Android phone>bootloader.... svo á ég að taka batteryið úr til að slökkva á símanum en það slökknar ekkert á honum hann er tengdur við tölvuna, svo ég tók hann úr samb. kveiki svo aftur á símanum og haka í USB debugging,
svo opna ég unrevoked og tengi símann, það gerist ekki neitt.
klukkutíma síðar:
ennþá finnur þetta ekki símann...ég sem hélt þetta yrði svo einfalt.
ef ég starta símanum í hboot þá kemur hann inn í device manager sem Android phone>bootloader
en unrevoked finnur síman ekki, einhver sem getur hjálpað? svo er þetta voða einfalt á öllum videoum sem ég sé
svo opna ég unrevoked og tengi símann, það gerist ekki neitt.
klukkutíma síðar:
ennþá finnur þetta ekki símann...ég sem hélt þetta yrði svo einfalt.
ef ég starta símanum í hboot þá kemur hann inn í device manager sem Android phone>bootloader
en unrevoked finnur síman ekki, einhver sem getur hjálpað? svo er þetta voða einfalt á öllum videoum sem ég sé
Last edited by AronOskarss on Sun 06. Feb 2011 23:47, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Þú verður að vera með enabled debugging og keyra unrevoked sem administrator. Svo minnir mig að hann eigi að vera stilltur á HTC sync í usb menuinu.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Já ég eimmit fór í properties fyrir unrevoked og hakaði í run as administrator.Pandemic skrifaði:Þú verður að vera með enabled debugging og keyra unrevoked sem administrator. Svo minnir mig að hann eigi að vera stilltur á HTC sync í usb menuinu.
En þeir segja að maður eigi að henda úr HTC Sync úr tölvunni, las lengra og þeir segja ég eigi að vera með stillt á Disk Drive
og debugging enabled, sama hvort ég enable það með síman tengdann eða ótengdann og tengja hann svo.
á síminn að koma inní device manager sem Android Phone þó ég sé ekki í HBoot ? ?
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Argh ég er að lenda í þessu líka, búinn að wipe/factory resetta 2svar og samt kemur bara droid á hjólabretti aftur og afturblitz skrifaði:
Anyhow, rooted = done, þetta var alltof einfalt , lenti samt í infinite boot cycle en þetta lagaði það:
if it does not boot first time, if it starts to but then loops on a splashscreen/startup message, don’t panic; drop out the battery, reboot holding vol down while pressing power, wait til it reads card, select recovery using vol up/down and power to select (should take you back into the green text) then select wipe/factory reset, wait, then reboot and it should fire that time.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Done, cm7 er snild!! Það fylgja allir möguleikar sem manni dettur i hug.
takk fyrir hjálpina sem kom okkur félogunum áfram.
takk fyrir hjálpina sem kom okkur félogunum áfram.
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Setti upp CM 7 á minn, virkar helvíti vel
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Setti upp CM7 og líkar vel.
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
http://scandinavian-keyboard.googlecode ... 3f45778778" onclick="window.open(this.href);return false;
hér er scandinavian keyboard moddað til að virka á gingerbread
hér er scandinavian keyboard moddað til að virka á gingerbread
Kubbur.Digital