24" vs 27"

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

24" vs 27"

Póstur af Kristján »

sælir

ég er að færa mig úr 2x 22" i einn 24" eða 27"

var að spá hvað maður ætti að varast og hvað maður ætti að skoða.

það sem eg er buinn að sjá:

27" http://buy.is/product.php?id_product=9202774

24" http://tl.is/vara/20262 soldið dýr

en það helsta sem skárinn þarf að vera er:

2 MS
24"+
helst ekki glossy en ræð alveg við það
hdmi
helst ekki hátalarar en 27" er með svoleiðis en vera aldrei notaðir.

takk
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Orri »

Ég persónulega myndi aldrei vilja vera með 1920*1080 27" skjá.
Það er bara alltof lág upplausn fyrir svona stórann tölvuskjá því þú situr yfirleitt svo nálægt honum.
1920*1080 er ágæt upplausn fyrir 24" skjá, ekki stærri (að mínu mati).
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

það er satt en eru ekki til hærri uplausn skjáir sem eru 27"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af vesley »

Kristján skrifaði:það er satt en eru ekki til hærri uplausn skjáir sem eru 27"



Rangt . En það er ekki ódýrt. http://www.buy.is/product.php?id_product=1429
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

já sæll,

held 24 sé þá bara málið, væri samt til i að sjá 27" með 1080p uplausn
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af ManiO »

vesley skrifaði:
Kristján skrifaði:það er satt en eru ekki til hærri uplausn skjáir sem eru 27"



Rangt . En það er ekki ódýrt. http://www.buy.is/product.php?id_product=1429



En þessi skjár er líka ekki í sama flokki í neinu, nema stærðarflokki :roll:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Nordquist
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 12:31
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Nordquist »

http://tl.is/vara/20262 ég er með 2x svona, það er draumur, do that ;)
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Orri »

vesley skrifaði:Rangt . En það er ekki ódýrt. http://www.buy.is/product.php?id_product=1429

Verðið á þessum 27" skjá er alveg fáránlegt
23" Dell UltraSharp IPS 1920*1080 skjár kostar hjá ykkur 59.990 kr sem gerir sirka 0,03 kr per pixill og 2608 kr per tommu
27" Dell UltraSharp IPS 2590*1440 skjár kostar hjá ykkur 219.990 kr sem gerir sirka 0,06 kr per pixill og 8.148 kr per tommu
Getur einhver útskýrt þennan mun ? :)
Því fyrir utan eitt auka DVI port og HDMI port þá sé ég engann í fljótu bragði :)

PS. Ég er ekki að segja að verðið hjá Buy.is sé fáránlegt, heldur Dell :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af ManiO »

Orri skrifaði:
vesley skrifaði:Rangt . En það er ekki ódýrt. http://www.buy.is/product.php?id_product=1429

Verðið á þessum 27" skjá er alveg fáránlegt
23" Dell UltraSharp IPS 1920*1080 skjár kostar hjá ykkur 59.990 kr sem gerir sirka 0,03 kr per pixill og 2608 kr per tommu
27" Dell UltraSharp IPS 2590*1440 skjár kostar hjá ykkur 219.990 kr sem gerir sirka 0,06 kr per pixill og 8.148 kr per tommu
Getur einhver útskýrt þennan mun ? :)
Því fyrir utan eitt auka DVI port og HDMI port þá sé ég engann í fljótu bragði :)

PS. Ég er ekki að segja að verðið hjá Buy.is sé fáránlegt, heldur Dell :)



HDMI tengi þýðir að tollflokkunin verður að sjónvarpi í stað monitors ](*,) Sem útskýrir slatta af muninum. Svo eru stærri fletir (LCD) af dýrari í framleiðslu per flatarmálseiningu (ef ég man rétt, endilega leiðréttið ef ég fer með rangt mál).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

drasl tollur
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af ManiO »

Kristján skrifaði:drasl tollur



Já, það er efni í annan þráð. En ég myndi mæla að fara í 24" og taka svo bara annan (eins skjá helst) þegar tækifæri gefst. Ódýrara en 27", og gefur þér meira svæði til að leika þér með.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Plushy »

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23757

Þessir eiga að vera góðir og ódýrir.

er með einn og ætla að fá mér annan.

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af codec »

ManiO skrifaði:HDMI tengi þýðir að tollflokkunin verður að sjónvarpi í stað monitors ](*,) Sem útskýrir slatta af muninum. Svo eru stærri fletir (LCD) af dýrari í framleiðslu per flatarmálseiningu (ef ég man rétt, endilega leiðréttið ef ég fer með rangt mál).

What, nei þetta held ég að geti ekki staðist, til að teljast sjónvarp þarf að minnstakosti tuner, myndi ég halda.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Orri »

codec skrifaði:
ManiO skrifaði:HDMI tengi þýðir að tollflokkunin verður að sjónvarpi í stað monitors ](*,) Sem útskýrir slatta af muninum. Svo eru stærri fletir (LCD) af dýrari í framleiðslu per flatarmálseiningu (ef ég man rétt, endilega leiðréttið ef ég fer með rangt mál).

What, nei þetta held ég að geti ekki staðist, til að teljast sjónvarp þarf að minnstakosti tuner, myndi ég halda.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég les að tollurinn flokki tölvuskjá með HDMI tengi sem sjónvarp.
Fáránlegt.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af CendenZ »

Orri skrifaði:
codec skrifaði:
ManiO skrifaði:HDMI tengi þýðir að tollflokkunin verður að sjónvarpi í stað monitors ](*,) Sem útskýrir slatta af muninum. Svo eru stærri fletir (LCD) af dýrari í framleiðslu per flatarmálseiningu (ef ég man rétt, endilega leiðréttið ef ég fer með rangt mál).

What, nei þetta held ég að geti ekki staðist, til að teljast sjónvarp þarf að minnstakosti tuner, myndi ég halda.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég les að tollurinn flokki tölvuskjá með HDMI tengi sem sjónvarp.
Fáránlegt.



Það hljóta að vera mistök starfsmanna annað hvort hjá póstinum eða tollinum. (Ég bendi líka kurteisislega á að þeir starfsmenn tollstjórans sem vinna við tollflokkun eru ekki beint "tollverðir" heldur gamlir og lúnir kallar að nálgast eftirlaunaaldur, yfirleitt fjarri tölvuþekkingu.. ég hef þurft að díla við nokkra hjá tollinum og aðeins einn þeirra er almennilegur og með vit í kollinum, Bjarni. Ef þið þurfið að hafa samband við skrifstofu tollstjóra myndi ég rakleiðis biðja um hann á skiptiborðinu)

glætan spætan að það sé hægt að setja tölvuskjá sem sjónvarp vegna þess að það er HDMI tengi á honum.
Það allavega kallar á kæru og endurskoðun á þeim lögum.
Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Nothing »

BenQ V2420H er klárlega málið.

Er með þrjá svona skjá í notkun inni herberginu þvílíkur unaður.

En skil ekki alveg afhverju að fara úr 2x 22" í 1x 24"?
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af bulldog »

ég er með 32" sharp full hd sjónvarp í 1920x1080 það er frábært :megasmile
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Saber »

Ég er með 27,5" 1920x1200 skjá (16:10) og get vottað fyrir það að pixlarnir eru svolítið stórir. Samt ekkert sem ég tek eftir nema þá þegar ljósmyndarar eru búnir að setja alltof mikið sharpness í myndirnar sínar og svo verður anti-aliasing í tölvuleikjum alveg bráðnauðsynlegt.

Myndi ég vilja færa mig yfir í 24" með sömu upplausn? Ekki séns.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af gummih »

ef þú ert með hd 5xxx eða 6xxx þá myndi ég bæta við þriðja 22" skjánum og spila í eyefinity \:D/
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

Nothing skrifaði:BenQ V2420H er klárlega málið.

Er með þrjá svona skjá í notkun inni herberginu þvílíkur unaður.

En skil ekki alveg afhverju að fara úr 2x 22" í 1x 24"?


ég er bara ekki að gera það mikið i tölvuni að ég þurfi 2x skjái og er aðalega að spila eve og vill spila þannig að allt sé i max i grafík
og að hann sé flottur, þannig mig langar i einn ofur skjá stórann og góðann ;D hef spilað hann i window mode hingað til.
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

er þessi ekki nokkuð góður?

http://www.computer.is/vorur/7246/
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af hagur »

Ég er með svona skjá heima.

Hann er fínn ... nóg skjápláss, HDMI tengi, innbyggð webcam og svona, en hann er með TN panel eins og næstum allir svona ódýrir skjáir og því fylgja gallar.

Hann er t.d með mjög lélegt viewing angle og fyrst þegar ég fékk hann fundust mér litirnir í honum frekar skrítnir, var svona eins og blá slikja yfir öllu einhvernveginn.

Núna er ég reyndar alveg hættur að taka eftir því, held að maður taki ekkert mikið eftir því nema maður sé mikið að pæla í því.
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

eru ekki lang flestir skjáir herna á islandi með tn panel?

og hvar gæti maður svo sem farið i betri panel? eins og ips eða eitthvað? og væri það ekki einhverjir 100 kallar?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af CendenZ »

Kristján skrifaði:eru ekki lang flestir skjáir herna á islandi með tn panel?

og hvar gæti maður svo sem farið i betri panel? eins og ips eða eitthvað? og væri það ekki einhverjir 100 kallar?



Venjulegur user / gamer / office hefur 0 þörf fyrir IPS panel, þetta er bara high end notendur, grafísk vinnsla og slíkt.
Ég er reyndar með IPS skjá, en satt best að segja finn ég bara engan mun :oops:
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: 24" vs 27"

Póstur af Kristján »

já einmitt það sem ég helt.

er þessi ekki bara málið?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759
Svara