Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af jardel »

Er með mjög stórt vandamál, ég er með plasma 42" skjá http://simnet.is/plasma/skjaupplys.htm" onclick="window.open(this.href);return false; það er hvorki hdmi né skart göt á þessu tæki og það þarf að tengja sér hátalara við þessa skjái, vandmálið er það ég veit ekkert hvaða snúru ég get notað og ég er búinn að fara í 10 ónafngreindar raftækja verslanir hér á landi og enginn veit neitt. Hérna er mótakarinn http://www.vodafone.is/sjonvarp/myndlyklar/amino110" onclick="window.open(this.href);return false; og hérna eru tæknilegar uppl. um hann http://www.vodafone.is/hugbunadur/leidb ... _FINAL.pdf" onclick="window.open(this.href);return false; eru einhverjir sérfræðingar hérna sem gætu hjálpað mér með þetta, yrði mjög þakklátur. Vodafone geta ekkert gert.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af AntiTrust »

Ég get ekki betur séð en að það sé S-Video tengi á báðum tækjum. Getur notað það.

Svo verðuru bara að splæsa í magnara og hátalara eða ódýrt heimabíókerfi til að tengja afruglarann við til að fá hljóð.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af jardel »

nei því miður það er því miður ekkert s video á amino mótakaranum
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af snaeji »

Búinn að reyna átta mig á þessu en sýnist í raun ekki vera nein leið til þess að fá þetta til að smella saman

Eða er AV útgangur í sjónvarp (5) ekki s-video ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af AntiTrust »

jardel skrifaði:nei því miður það er því miður ekkert s video á amino mótakaranum
Hm, ertu viss? Skv. manufacturer specifications er S-Video og Composite tengi meðal annars. Get ekki betur séð en þetta tengi á myndinni númer 5 sé S-Video? Annaðhvort það eða e-ð proprietory tengi.

Annars er líklega eina í boði fyrir þig að kaupa þennan Tuner aukalega frá þeim sem selur monitorana og tengja þannig.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af Orri »

jardel skrifaði:nei því miður það er því miður ekkert s video á amino mótakaranum
Þú verður að fara niður í Vodafone og fá hjá þeim S-Video snúruna.
S-Video snúran er með S-Video tengi sem og Composite (rautt, gult og hvítt) tengi á öðrum endanum en eitthvað spes tengi á hinum endanum sem plöggast í Amino tækið.
Er með svona snúru við mitt Amino þar sem sjónvarpið getur ekki áframsent hljóðið í heimabíóið og þarf því að vera með hljóðið beintengt í heimabíóið og svo S-Video í sjónvarpið.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af jardel »

þetta er av útgangur ekki svideo útgagnur á amino mótakarnum :(
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af andribolla »

http://www.computer.is/vorur/5621/
Mynd

http://www.computer.is/vorur/3250/
Mynd

Gætiru ekki Bjargað þessu með þessu Mega Mixi ?
eða bara opna Scart tengið og lóða inn á s-vidio endana í kaplinum ?
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af Orri »

jardel skrifaði:þetta er av útgangur ekki svideo útgagnur á amino mótakarnum :(
Þessi S-Video snúra sem þú færð hjá Vodafone er á öðrum endanum með S-Video og Composite eins og ég skrifaði áðan, en með svona tengi á hinum endanum sem tengist aftan í Amino boxið.
amino110-rearv.jpg.jpeg
amino110-rearv.jpg.jpeg (68.05 KiB) Skoðað 807 sinnum
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af benson »

Orri skrifaði:
jardel skrifaði:þetta er av útgangur ekki svideo útgagnur á amino mótakarnum :(
Þessi S-Video snúra sem þú færð hjá Vodafone er á öðrum endanum með S-Video og Composite eins og ég skrifaði áðan, en með svona tengi á hinum endanum sem tengist aftan í Amino boxið.
amino110-rearv.jpg.jpeg
Þetta er mini-DIN10 tengi sem kemur default með scart. Þú ættir að geta fengið mini-DIN10 í s-video/composite/rca eða mini-DIN10 í component/rca í Vodafone Skútuvogi. Við höfum notað annað hvort til þess að leysa svona vandamál. Aftur á móti hefur verið vesen með einstaka NTSC skjái/tv frá USA sem birta litina ekki rétt.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af jardel »

ég þakka ykkur kærlega fyrir hjálpina ég skoða þetta á morgun hjá vodafone það er vonandi að þeir eiga þessa snúru til. ég væri til að sjá mynd af þessari snúru á netinu er séns að googla hana? hvað heitir hún?

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að tengja amino 110 við plasma tæki frá simnetplasma

Póstur af axyne »

það er líka component út á þessum amino lyklunum.

Tengdi svona einu sinni við Bose kerfi, þar component fer inná video tengibretti og hljóð inná sjálfan spilarann.
Klippti á snúruna og lóðaði Component og hljóð framlenginu.

Hef oft þurft að framlengja í þessum helvítis kappli :mad

þá var reyndar ekkert í boði hjá Vodafone, prufaði að athuga þangað fyrst.
Electronic and Computer Engineer
Svara