Tilboð óskast á turn
Tilboð óskast á turn
Keypti mér turn fyrir svona sirka ári og vildi bara vita hvað ég gæti fengið fyrir hann
Kassi - EZ-cool H-60B H2 ATX (Rúmgóður og vel kældur kassi)
Móðurborð - Asrock m3a770de (Sem leyfir þér að stækka tölvuna alveg góðan slatta í viðbót)
Örgjörfi - Athlon II X4 620 (3.38 GHz, unlocked Cache l3 6Mb sem er mjög erfitt að gera)
Kæling á örgjörfa - Inno3D I-Chill C-X5 (sem heldur honum í 30-40 í venjulegri keyrslu og 40-50 í fullum snúning (hef aldrei séð hann fara í 50 gráður)
Kæling á kassa - Tacens Spiro 120mm sem blæs að aftan og ein Tacens Aura Ice 120mm sem blæs á hliðini inní skjákortið(fylgir önnur með sem átti að hjálpa örgjörvanum en útaf risa kælinguni er ekki pláss fyrir henni)
Skjákort - PowerColor Radeon HD5750 1024MB (sem er að gera það fínnt fyrir leikina)
Vinnsluminni - G.Skill NT-Series PC3-10600 CL9D 4Gb
Aflgjafi - EZ Cool 500W, ATX 2.2 með 120mm viftu
Harða diskur - Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2
Hljóðkort - Innbyggt 7.1 hljóðkort
Geisladrif - Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur
Netkort - Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Mús - Creative Fatal1ty 1010
Sést ekkert á turninum sjálfum og hann er að virka mjög vel með alla þá leiki sem ég hef spilað nýlega s.s. Black ops, medal of honor, singularity, civ 5, hann spilar crysis mjög vel líka og marga aðra og kemur tilbúin með windows 7 ultimate 64 bit
Kassi - EZ-cool H-60B H2 ATX (Rúmgóður og vel kældur kassi)
Móðurborð - Asrock m3a770de (Sem leyfir þér að stækka tölvuna alveg góðan slatta í viðbót)
Örgjörfi - Athlon II X4 620 (3.38 GHz, unlocked Cache l3 6Mb sem er mjög erfitt að gera)
Kæling á örgjörfa - Inno3D I-Chill C-X5 (sem heldur honum í 30-40 í venjulegri keyrslu og 40-50 í fullum snúning (hef aldrei séð hann fara í 50 gráður)
Kæling á kassa - Tacens Spiro 120mm sem blæs að aftan og ein Tacens Aura Ice 120mm sem blæs á hliðini inní skjákortið(fylgir önnur með sem átti að hjálpa örgjörvanum en útaf risa kælinguni er ekki pláss fyrir henni)
Skjákort - PowerColor Radeon HD5750 1024MB (sem er að gera það fínnt fyrir leikina)
Vinnsluminni - G.Skill NT-Series PC3-10600 CL9D 4Gb
Aflgjafi - EZ Cool 500W, ATX 2.2 með 120mm viftu
Harða diskur - Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2
Hljóðkort - Innbyggt 7.1 hljóðkort
Geisladrif - Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur
Netkort - Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Mús - Creative Fatal1ty 1010
Sést ekkert á turninum sjálfum og hann er að virka mjög vel með alla þá leiki sem ég hef spilað nýlega s.s. Black ops, medal of honor, singularity, civ 5, hann spilar crysis mjög vel líka og marga aðra og kemur tilbúin með windows 7 ultimate 64 bit
Re: Tilboð óskast á turn
Gummzli skrifaði:50k?
Held nú að hann sé meira virði en það miðað við hvað hann getur gert og hvað er í honum
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
bagg skrifaði:Gummzli skrifaði:50k?
Held nú að hann sé meira virði en það miðað við hvað hann getur gert og hvað er í honum
Segðu okkur hvað hann getur gert
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Tilboð óskast á turn
Eiiki skrifaði:bagg skrifaði:Gummzli skrifaði:50k?
Held nú að hann sé meira virði en það miðað við hvað hann getur gert og hvað er í honum
Segðu okkur hvað hann getur gert
Turninn er tengdur við 20 tommu tölvuskjá og 30 tommu flatskjá með hdmi tengi stillt á 1080i, þú getur verið í tölvuni og gert það sem þú villt meðan þú ert með bíómyndirnar í gangi og ekki eitt einasta lagg sem ég hef tekið eftir(ég tek eftir flest öllu svona)
Útaf vel stillta(overclock og unlock) örgjörvanum er svipað mikið afkast á honum og venjulegur phenom x4 örgjörva, einsog ég sagði í auglýsinguni þá hef ég verið að spila marga nýlega leiki (getur séð í auglýsinguni) alltaf í max upplausn (með 20 tommu skjánum) og oftast í high settings (sit oftast shaddow detail á low þar sem ég hata lagg og það gerir mikið en maður tekur ekki eftir miklum mun á gæði leiksins) Ég fæ meira né minna aldrei lagg í leiknumun sem ég spila
Ég hef aldrei lennt í ofhitnun útaf vel kældum kassanum, allt er sett saman af fagmönnum.
Ég er mikið fyrir að keyra mörgum forritum í einu þar koma ddr 3 ramið vel inn, getur fengið turnin með 6gb ddr3 í staðin fyrir 4gb
Og einsog ég sagði í auglýsinguni verður hann uppsettur með alla drivera (up-to date) og Windows 7 Ultimate 64bit sem tölvan keyrir einsog draumur.
Öll þau forrit sem ég hef prufað hefur tölvan keyrt mjög vel
Frábær fjölskylduvél eða ódýr og mjög góð leikjatölva
Vonandi svarar þetta spurningunni þinni en ef þú hefur einhverjar fleyri spurningar er það bara að spurja
Re: Tilboð óskast á turn
ég tel mig nú vera með virðulegri verðlöggu hérna (ekki á við biturk sem nýðst alltaf á fólki) en ég tel að 50k sé bara mjög gott boð í þessa tölvu og það eina sem heldur henni uppi í verð er skjákortið
ef þetta væri intel vél með svipaðann örgjörva þá væri verðið hærra en betri en þessi kostar nýr 20.000 og þá mikið betri
ef það er löglegt windows 7 og miðað við kælingar þá kannski 60k max, annars er þetta amd vél og það selst ekki eins vél og intel, svo skoðaðu tilboðin þín vel, ef ég væri því myndi ég taka fyrsta tilboði sem hjómaði uppá 60k
takk fyrir mig
ef þetta væri intel vél með svipaðann örgjörva þá væri verðið hærra en betri en þessi kostar nýr 20.000 og þá mikið betri
ef það er löglegt windows 7 og miðað við kælingar þá kannski 60k max, annars er þetta amd vél og það selst ekki eins vél og intel, svo skoðaðu tilboðin þín vel, ef ég væri því myndi ég taka fyrsta tilboði sem hjómaði uppá 60k
takk fyrir mig
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
50 þúsund í tölvuna, 5 þúsund í skjáinn þinn
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Tilboð óskast á turn
nonesenze skrifaði:ég tel mig nú vera með virðulegri verðlöggu hérna (ekki á við biturk sem nýðst alltaf á fólki) en ég tel að 50k sé bara mjög gott boð í þessa tölvu og það eina sem heldur henni uppi í verð er skjákortið
ef þetta væri intel vél með svipaðann örgjörva þá væri verðið hærra en betri en þessi kostar nýr 20.000 og þá mikið betri
ef það er löglegt windows 7 og miðað við kælingar þá kannski 60k max, annars er þetta amd vél og það selst ekki eins vél og intel, svo skoðaðu tilboðin þín vel, ef ég væri því myndi ég taka fyrsta tilboði sem hjómaði uppá 60k
takk fyrir mig
Ég vildi bara sjá hvað ég gæti fengið fyrir hann, er ekkert 100% viss hvort ég vill selja.
Ég held nú persónulega að flestir kunna ekki að overclocka örgjöva, allavegna ekki að unlocka þá.
Sem gerir þannig að örgjörvin er mikið betri en nýji Athlon II X4 640 og þannig verður hann aðeins dýrari.
En takk fyrir þína skoðun.
Re: Tilboð óskast á turn
zjuver skrifaði:50 þúsund í tölvuna, 5 þúsund í skjáinn þinn
Takk fyrir boðið en var að pæla í aðeins meira fyrir tölvuna og skjárinn fer aldrei á að minnsta kosti 10-15þús.
Re: Tilboð óskast á turn
bagg skrifaði:Eiiki skrifaði:bagg skrifaði:Gummzli skrifaði:50k?
Held nú að hann sé meira virði en það miðað við hvað hann getur gert og hvað er í honum
Segðu okkur hvað hann getur gert
Turninn er tengdur við 20 tommu tölvuskjá og 30 tommu flatskjá með hdmi tengi stillt á 1080i, þú getur verið í tölvuni og gert það sem þú villt meðan þú ert með bíómyndirnar í gangi og ekki eitt einasta lagg sem ég hef tekið eftir(ég tek eftir flest öllu svona)
Útaf vel stillta(overclock og unlock) örgjörvanum er svipað mikið afkast á honum og venjulegur phenom x4 örgjörva, einsog ég sagði í auglýsinguni þá hef ég verið að spila marga nýlega leiki (getur séð í auglýsinguni) alltaf í max upplausn (með 20 tommu skjánum) og oftast í high settings (sit oftast shaddow detail á low þar sem ég hata lagg og það gerir mikið en maður tekur ekki eftir miklum mun á gæði leiksins) Ég fæ meira né minna aldrei lagg í leiknumun sem ég spila
Ég hef aldrei lennt í ofhitnun útaf vel kældum kassanum, allt er sett saman af fagmönnum.
Ég er mikið fyrir að keyra mörgum forritum í einu þar koma ddr 3 ramið vel inn, getur fengið turnin með 6gb ddr3 í staðin fyrir 4gb
Og einsog ég sagði í auglýsinguni verður hann uppsettur með alla drivera (up-to date) og Windows 7 Ultimate 64bit sem tölvan keyrir einsog draumur.
Öll þau forrit sem ég hef prufað hefur tölvan keyrt mjög vel
Frábær fjölskylduvél eða ódýr og mjög góð leikjatölva
Vonandi svarar þetta spurningunni þinni en ef þú hefur einhverjar fleyri spurningar er það bara að spurja
Rosalega vel skrifað en
care?.
Það er ekkert mál að unlocka 6l3 cache á honum. og það gætu flesstir gert það bara með því að lesa sig smá til um það.þú ert aldrei að fara fá 80-100k fyrir þessa vél. 50k er fínt fyrsta boð
Kassi - EZ-cool H-60B H2 ATX + Aflgjafi - EZ Cool 500W 15k
Móðurborð - Asrock m3a770de 8k
Örgjörfi - Athlon II X4 620 8-10k?
Kæling á örgjörfa - 3k
Skjákort - PowerColor Radeon HD5750 1024MB 12k?
Vinnsluminni - G.Skill NT-Series PC3-10600 CL9D 4Gb 5-6k þar sem cl8 minni kosta bara 9.900kr hja buy.is
Harða diskur - Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 3k
Geisladrif - Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 2.5k
Mús - Creative Fatal1ty 1010 3k?
semsagt fair verð 50-60k
Last edited by MatroX on Mán 03. Jan 2011 02:46, edited 2 times in total.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Tilboð óskast á turn
MatroX skrifaði:bagg skrifaði:Eiiki skrifaði:bagg skrifaði:Gummzli skrifaði:50k?
Held nú að hann sé meira virði en það miðað við hvað hann getur gert og hvað er í honum
Segðu okkur hvað hann getur gert
Turninn er tengdur við 20 tommu tölvuskjá og 30 tommu flatskjá með hdmi tengi stillt á 1080i, þú getur verið í tölvuni og gert það sem þú villt meðan þú ert með bíómyndirnar í gangi og ekki eitt einasta lagg sem ég hef tekið eftir(ég tek eftir flest öllu svona)
Útaf vel stillta(overclock og unlock) örgjörvanum er svipað mikið afkast á honum og venjulegur phenom x4 örgjörva, einsog ég sagði í auglýsinguni þá hef ég verið að spila marga nýlega leiki (getur séð í auglýsinguni) alltaf í max upplausn (með 20 tommu skjánum) og oftast í high settings (sit oftast shaddow detail á low þar sem ég hata lagg og það gerir mikið en maður tekur ekki eftir miklum mun á gæði leiksins) Ég fæ meira né minna aldrei lagg í leiknumun sem ég spila
Ég hef aldrei lennt í ofhitnun útaf vel kældum kassanum, allt er sett saman af fagmönnum.
Ég er mikið fyrir að keyra mörgum forritum í einu þar koma ddr 3 ramið vel inn, getur fengið turnin með 6gb ddr3 í staðin fyrir 4gb
Og einsog ég sagði í auglýsinguni verður hann uppsettur með alla drivera (up-to date) og Windows 7 Ultimate 64bit sem tölvan keyrir einsog draumur.
Öll þau forrit sem ég hef prufað hefur tölvan keyrt mjög vel
Frábær fjölskylduvél eða ódýr og mjög góð leikjatölva
Vonandi svarar þetta spurningunni þinni en ef þú hefur einhverjar fleyri spurningar er það bara að spurja
Rosalega vel skrifað en
care?.
Það er ekkert mál að unlocka 6mc cache á honum. og það gætu flesstir gert það bara með því að lesa sig smá til um það.þú ert aldrei að fara fá 80-100k fyrir þessa vél. 50k er fínt fyrsta boð
Kassi - EZ-cool H-60B H2 ATX + Aflgjafi - EZ Cool 500W 15k
Móðurborð - Asrock m3a770de 8k
Örgjörfi - Athlon II X4 620 8-10k?
Kæling á örgjörfa - 3k
Skjákort - PowerColor Radeon HD5750 1024MB 12k?
Vinnsluminni - G.Skill NT-Series PC3-10600 CL9D 4Gb 5-6k þar sem cl8 minni kosta bara 9.900kr hja buy.is
Harða diskur - Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 3k
Geisladrif - Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 2.5k
Mús - Creative Fatal1ty 1010 3k?
semsagt fair verð 50-60k
sama nema ég var að meta örrann á 5k
en gangi þér vel með söluna
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
Rosalega vel skrifað en
care?.
Það er ekkert mál að unlocka 6mc cache á honum. og það gætu flesstir gert það bara með því að lesa sig smá til um það.þú ert aldrei að fara fá 80-100k fyrir þessa vél. 50k er fínt fyrsta boð
Kassi - EZ-cool H-60B H2 ATX + Aflgjafi - EZ Cool 500W 15k
Móðurborð - Asrock m3a770de 8k
Örgjörfi - Athlon II X4 620 8-10k?
Kæling á örgjörfa - 3k
Skjákort - PowerColor Radeon HD5750 1024MB 12k?
Vinnsluminni - G.Skill NT-Series PC3-10600 CL9D 4Gb 5-6k þar sem cl8 minni kosta bara 9.900kr hja buy.is
Harða diskur - Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 3k
Geisladrif - Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 2.5k
Mús - Creative Fatal1ty 1010 3k?
semsagt fair verð 50-60k
vel metið
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Re: Tilboð óskast á turn
kjarribesti skrifaði:Rosalega vel skrifað en
care?.
Það er ekkert mál að unlocka 6mc cache á honum. og það gætu flesstir gert það bara með því að lesa sig smá til um það.þú ert aldrei að fara fá 80-100k fyrir þessa vél. 50k er fínt fyrsta boð
Kassi - EZ-cool H-60B H2 ATX + Aflgjafi - EZ Cool 500W 15k
Móðurborð - Asrock m3a770de 8k
Örgjörfi - Athlon II X4 620 8-10k?
Kæling á örgjörfa - 3k
Skjákort - PowerColor Radeon HD5750 1024MB 12k?
Vinnsluminni - G.Skill NT-Series PC3-10600 CL9D 4Gb 5-6k þar sem cl8 minni kosta bara 9.900kr hja buy.is
Harða diskur - Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 3k
Geisladrif - Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 2.5k
Mús - Creative Fatal1ty 1010 3k?
semsagt fair verð 50-60k
vel metið
Jájá, ég vildi bara sjá hvað ykkur myndu finnast og hvað ég gæti fengið fyrir krúttið mitt
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
Það er víst komið boð uppá 80k!
Re: Tilboð óskast á turn
Einarr skrifaði:Það er víst komið boð uppá 80k!
haha í hvað þá bara tölvuna. þá er sá einstaklingur mjög já segjum bara heimskur.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
50k boðið stendur enn.
Láttu mig vita í einkaskilaboðum ef þú ert til í að gangast við því.
með kveðju,
gþ
Láttu mig vita í einkaskilaboðum ef þú ert til í að gangast við því.
með kveðju,
gþ
Re: Tilboð óskast á turn
bagg skrifaði:zjuver skrifaði:50 þúsund í tölvuna, 5 þúsund í skjáinn þinn
Takk fyrir boðið en var að pæla í aðeins meira fyrir tölvuna og skjárinn fer aldrei á að minnsta kosti 10-15þús.
skjárinn er ekki meira virði en 14k og tölvan ekki nema 50
og ég hef aldrei nýðst á neinum þú þarna himpingimpi fyrir ofan
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Tilboð óskast á turn
Einarr skrifaði:Það er víst komið boð uppá 80k!
Einsog ég er búinn að segja marg oft og stendur í þræðinum, vildi ég bara ath hvað ég gæti fengið fyrir turninn. Ég ætlaði mér aldrei að selja nema nógu gott boð myndi koma.
Fyrirgefðu ef þú ert einhvað að miskilja, það var boðið 80 þúsund krónur fyrir bæði turnin og skjáin
Re: Tilboð óskast á turn
bagg skrifaði:Einarr skrifaði:Það er víst komið boð uppá 80k!
Einsog ég er búinn að segja marg oft og stendur í þræðinum, vildi ég bara ath hvað ég gæti fengið fyrir turninn. Ég ætlaði mér aldrei að selja nema nógu gott boð myndi koma.
Fyrirgefðu ef þú ert einhvað að miskilja, það var boðið 80 þúsund krónur fyrir bæði turnin og skjáin
wtf hver er svona heimskur að bjóða það. og afhverju ertu ekki löngu búinn að selja þetta þá?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
hvaða bullþráður er þetta, held að sá sem bjóð til þráðinn sé bara að reyna að ná verðinu um með að setja sjálfur inn lygi að einhver hafi boðið 80k
Re: Tilboð óskast á turn
bulldog skrifaði:hvaða bullþráður er þetta, held að sá sem bjóð til þráðinn sé bara að reyna að ná verðinu um með að setja sjálfur inn lygi að einhver hafi boðið 80k
x2 bara bull
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð óskast á turn
Hvaða máli skiptir það?
Þá selur hann bara ekki.
Það hefði verið betra fyrir greyjið að setja fast verð 80k. og láta fólk hafa fyrir því að prútta...
Þá hefði hann a.m.k. selt gripinn...
Þá selur hann bara ekki.
Það hefði verið betra fyrir greyjið að setja fast verð 80k. og láta fólk hafa fyrir því að prútta...
Þá hefði hann a.m.k. selt gripinn...
Re: Tilboð óskast á turn
bulldog skrifaði:hvaða bullþráður er þetta, held að sá sem bjóð til þráðinn sé bara að reyna að ná verðinu um með að setja sjálfur inn lygi að einhver hafi boðið 80k
Lestu þig aðeins betur um áður en þú kemur með svona skít!
Einsog stendur skýrt þarna fyrir ofan var þetta fyrir Bæði turnin og skjáinn!
Re: Tilboð óskast á turn
rapport skrifaði:Hvaða máli skiptir það?
Þá selur hann bara ekki.
Það hefði verið betra fyrir greyjið að setja fast verð 80k. og láta fólk hafa fyrir því að prútta...
Þá hefði hann a.m.k. selt gripinn...
Einsog stendur í auglýsinguni ætlaði ég mér bara að sjá hvað ég gæti fengið fyrir tölvuna.
Það eina sem er til sölu hjá mér er skjárinn minn og skjákortið (sem ég er með sitthvoran þráðin fyrir)
Re: Tilboð óskast á turn
bagg skrifaði:bulldog skrifaði:hvaða bullþráður er þetta, held að sá sem bjóð til þráðinn sé bara að reyna að ná verðinu um með að setja sjálfur inn lygi að einhver hafi boðið 80k
Lestu þig aðeins betur um áður en þú kemur með svona skít!
Einsog stendur skýrt þarna fyrir ofan var þetta fyrir Bæði turnin og skjáinn!
care?
hann kom ekki með eitthvern skít. hann kom bara með kenningu sem getur alveg eins verið sönn.
en aftur á móti þá er 80k fyrir bæði allt of mikið og þú ert verulega heimskur ef ætlar ekki að henda tölvunni í þann einstakling sem bauð það og hlaupa síðan í burtu með peningana þar sem þetta er allt of mikið fyrir tölvuna og skjáinn.
bagg skrifaði:rapport skrifaði:Hvaða máli skiptir það?
Þá selur hann bara ekki.
Það hefði verið betra fyrir greyjið að setja fast verð 80k. og láta fólk hafa fyrir því að prútta...
Þá hefði hann a.m.k. selt gripinn...
Einsog stendur í auglýsinguni ætlaði ég mér bara að sjá hvað ég gæti fengið fyrir tölvuna.
Það eina sem er til sölu hjá mér er skjárinn minn og skjákortið (sem ég er með sitthvoran þráðin fyrir)
lestu svo reglurnar áður en þú póstar plz. og afhverju í óskupunum gastu ekki sett þetta allt í eina auglýsingu?.
Reglur skrifaði:4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |