Tölva/tölvuhlutir óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Tölva/tölvuhlutir óskast

Póstur af Tjobbi »

Sælir, ég er að fara uppfæra gömlu tölvuna mína og ég ætla halda kassanum, hdd og aflgjafanum ef ég get (450w)

Þannig að mig vantar örgjörva (verður að vera dual core, helst vildi ég quad core. Brand skiptir ekki máli ), Skjákort ( eitthvað sem ræður við nýjustu leikina í fínni upplausn, Hd5750 eða sambærilegt), Vinnsluminni ( min 4gb með 1300mhz eða meira, helst 1600), Móðurborð (eitthvað með nægum usb tengjum og stuðning við sli eða crossfire og væntanlega örgjörvann sem um er að ræða)

Er með budget upp á 65-75 þúsund. Skoða öll boð :)


Kveðja, Tjörvi
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Svara