Setja saman tölvu? (mín fyrsta)


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

Er að hugsa um að kaupa mér mína fyrstu borðtölvu og væri til í að fá álit og hugmyndir í hana, er að hugsa í amd vegna þess að amd setup er einfaldlega ódýrara. Ég get fengið alla íhluti senda frá USA sem gerir þetta ódýrara en kannski versla ég smávörur eins og HDD á Íslandi þar sem vsk og sendingarkostnaður gerir svona smávörur bara dýrari.

Svona er hugmyndin:

Tölvukassi : Cooler Master HAF 922
Aflgjafi : Corsair HX650
Móðurborð : ASUS M4A89GTD -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi : AMD Phenom X6 1090T 3,2Ghz
Örgjörvakæling : Einhver sem kælir vel og er hljóðlát, Scythe Mugen 2 er pæling.
Vinnsluminni : Corsair XMS3 4GB 1600Mhz -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820145260" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort : AMD Radeon HD6870 1GB
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB
Geisladrif : Einhver basic dvd reader/writer

Held að þessi aflgjafi ætti að nægja, en er hann hljóðlátur?
Endilega komið með ykkar skoðun :D
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Hvati »

Þessi aflgjafi er líklega nóg fyrir þessa tölvu, en ef þú ætlar mögulega að bæta við öðru 6870 í framtíðinni þá er líklega betra að vera með aðeins öflugari aflgjafa.
Annars er þetta nokkuð solid, ég er búinn að vera að íhuga svipað setup
EDIT: Þetta móðurborð er með innbyggðu skjákorti sem þú munt líklega ekki nota, ég myndi reyna að finna eitthvað annað móðurborð.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Plushy »

Frekar solid bara :)

Myndir fullkomna með SSD Disk undir stýrikerfið og nokkra leiki.

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

Plushy skrifaði:Frekar solid bara :)

Myndir fullkomna með SSD Disk undir stýrikerfið og nokkra leiki.
Já myndi gera það seinna, ætla að reyna að halda kostnaði í lágmarki til að byrja með og fá mér kannski ssd í sumar.
Hvati skrifaði:Þetta móðurborð er með innbyggðu skjákorti sem þú munt líklega ekki nota, ég myndi reyna að finna eitthvað annað móðurborð.
Skiptir það einhverju máli? Get ég ekki bara ignorað það og notað HD6870 ?
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af GullMoli »

ViktorS skrifaði:
Hvati skrifaði:Þetta móðurborð er með innbyggðu skjákorti sem þú munt líklega ekki nota, ég myndi reyna að finna eitthvað annað móðurborð.
Skiptir það einhverju máli? Get ég ekki bara ignorað það og notað HD6870 ?
Jú, þú skalt ekkert spá í þessum innbyggðu skjákortum, lang flest ef ekki öll móðurborð í dag eru með þau. Þú plöggar bara skjákortinu í og pælir ekkert í þessu sem er á móðurborðinu.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Hnykill »

Það er oft gott að hafa eitthvað innbyggt skjákort á borðinu. hef lent í því oftar en einu sinni að skjákort fari hjá mér, og þá er gott að geta fært bara skjátengið í annað port og tékkað á þessu ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

nesso
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 18. Nóv 2010 22:07
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af nesso »

Kanski kaupa http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813130274" onclick="window.open(this.href);return false; eða
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128441" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

er ekki allt í lagi að byrja á stock örgjörvaviftunni og fá mér svo nýja seinna og skipta þá um kælikrem og viftu ? annars hvaða örgjörvaviftum mælið þið með?
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Raidmax »

þessar viftur sem erum með örgjörvunum eru oftast alveg nóg og það fylgir alltaf kælikrem með viftunum eða gerði það, það væri kannski gott að setja smá kælikrem ef þú færð þér nýja. Ef þér finnst það ekki vera nóg þá mæli ég með þessari http://www.buy.is/product.php?id_product=972" onclick="window.open(this.href);return false; bæði fáranlega nett og mjög góð ! :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Eiiki »

Ég myndi frekar setja upp fyrir Intel örgjörva, þannig annað móðurborð og örgjörva... jafnvel i7 950, fá sér síðan betri kælingu... jafnvel vatns og fara síðan í smá overclock :). Held það væri smá performance munur þar á, svo væri solid að fá sér SSD disk fyrir stýrikerfi og leikina :)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

Eiiki skrifaði:Ég myndi frekar setja upp fyrir Intel örgjörva, þannig annað móðurborð og örgjörva... jafnvel i7 950, fá sér síðan betri kælingu... jafnvel vatns og fara síðan í smá overclock :). Held það væri smá performance munur þar á, svo væri solid að fá sér SSD disk fyrir stýrikerfi og leikina :)
veit alveg að i7 setup er betra en það er líka mikill peningamunur á
Raidmax skrifaði:þessar viftur sem erum með örgjörvunum eru oftast alveg nóg og það fylgir alltaf kælikrem með viftunum eða gerði það, það væri kannski gott að setja smá kælikrem ef þú færð þér nýja. Ef þér finnst það ekki vera nóg þá mæli ég með þessari http://www.buy.is/product.php?id_product=972" onclick="window.open(this.href);return false; bæði fáranlega nett og mjög góð ! :
já set kælikremið og stock viftuna fyrst en svo þegar ég fæ mér nýja viftu þá skipti ég um kælikrem :D en er þessi V8 hljóðlát ?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af SolidFeather »

Frekar kúl setup.

Ég myndi þó frekar taka 2 minni harðadiska, t.d. 500GB, og hafa stýrikerfi á einum og data á hinum. En ef þú átt flakkara eða eitthvað svipað þá er það kannski óþarfi.
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Raidmax »

nei hún er ekki alveg silence en samt ekki eins og vera á tónleikum.
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Eiiki »

ViktorS skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ég myndi frekar setja upp fyrir Intel örgjörva, þannig annað móðurborð og örgjörva... jafnvel i7 950, fá sér síðan betri kælingu... jafnvel vatns og fara síðan í smá overclock :). Held það væri smá performance munur þar á, svo væri solid að fá sér SSD disk fyrir stýrikerfi og leikina :)
veit alveg að i7 setup er betra en það er líka mikill peningamunur á
Ég vill benda þér á að þú sparar tæplega 9 þúsund kall á AMD 1090T og Intel i7 950. Sá munur myndi margborga sig :)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

Eiiki skrifaði:
ViktorS skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ég myndi frekar setja upp fyrir Intel örgjörva, þannig annað móðurborð og örgjörva... jafnvel i7 950, fá sér síðan betri kælingu... jafnvel vatns og fara síðan í smá overclock :). Held það væri smá performance munur þar á, svo væri solid að fá sér SSD disk fyrir stýrikerfi og leikina :)
veit alveg að i7 setup er betra en það er líka mikill peningamunur á
Ég vill benda þér á að þú sparar tæplega 9 þúsund kall á AMD 1090T og Intel i7 950. Sá munur myndi margborga sig :)
svo þarf ég dýrara móðurborð, dýrara vinnsluminni.. þetta fer alltaf hækkandi
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Raidmax »

já það borgar sig bæði fyrir leikja spilun og endingu ! :D erum að tala um svona 15-20k hækkun það er nú engin brjálaður munur á verðinu á AMD og Intel
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Eiiki »

Raidmax skrifaði:já það borgar sig bæði fyrir leikja spilun og endingu ! :D erum að tala um svona 15-20k hækkun það er nú engin brjálaður munur á verðinu á AMD og Intel
x2 you heard the man
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

hvað um:

Tölvukassi : Cooler Master HAF 922
Aflgjafi : Corsair HX750
Móðurborð : ASUS Rampage III Gene -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131658" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi : Intel i7 950
Vinnsluminni : Mushkin Blackline 6GB 1600Mhz -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820226028" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort : EVGA GeForce GTX470
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB

? :D
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af Glazier »

ViktorS skrifaði:hvað um:

Tölvukassi : Cooler Master HAF 922
Aflgjafi : Corsair HX750
Móðurborð : ASUS Rampage III Gene -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131658" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi : Intel i7 950
Vinnsluminni : Mushkin Blackline 6GB 1600Mhz -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820226028" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort : EVGA GeForce GTX470
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB

? :D
Engin kæling á örrann, eða geisladrif ? #-o

Annars lúkkar þetta bara nokkuð solid vél..
Myndi reyndar taka SSD þegar maður er nú á annað borð að fá sér svona góða vél.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af BjarkiB »

Glazier skrifaði:
ViktorS skrifaði:hvað um:

Tölvukassi : Cooler Master HAF 922
Aflgjafi : Corsair HX750
Móðurborð : ASUS Rampage III Gene -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131658" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi : Intel i7 950
Vinnsluminni : Mushkin Blackline 6GB 1600Mhz -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820226028" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort : EVGA GeForce GTX470
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB

? :D
Engin kæling á örrann, eða geisladrif ? #-o

Annars lúkkar þetta bara nokkuð solid vél..
Myndi reyndar taka SSD þegar maður er nú á annað borð að fá sér svona góða vél.
Gæti ekki verið meira sammála.
Þú finnur aldrei jafn mikinn afkastamun með að fá sér betri örgjörva, skjákort o.s.fv og fá sér SSD-disk.

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

Tiesto skrifaði:
Glazier skrifaði:
ViktorS skrifaði:hvað um:

Tölvukassi : Cooler Master HAF 922
Aflgjafi : Corsair HX750
Móðurborð : ASUS Rampage III Gene -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131658" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi : Intel i7 950
Vinnsluminni : Mushkin Blackline 6GB 1600Mhz -> http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820226028" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort : EVGA GeForce GTX470
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB

? :D
Engin kæling á örrann, eða geisladrif ? #-o

Annars lúkkar þetta bara nokkuð solid vél..
Myndi reyndar taka SSD þegar maður er nú á annað borð að fá sér svona góða vél.
Gæti ekki verið meira sammála.
Þú finnur aldrei jafn mikinn afkastamun með að fá sér betri örgjörva, skjákort o.s.fv og fá sér SSD-disk.
Ætla frekar að fá mér ssd í sumar þegar ég fæ meiri pening. Svo var þetta bara það sem ég fæ frá USA fyrir utan hdd sem ég kaupi örugglega á Íslandi, þýðir ekkert að fá sér smávörur þaðan eins og kælingu, hdd og diskadrif.

ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ingisnær »

þetta er allt fint ég segi nú bara gangi þér vel viktor!!!!...

Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af ViktorS »

yo ætla að vekja þráðinn upp aftur af því að skoðun mín er gjörsamlega breytt eftir sandy bridge og vil fá ykkar skoðun á þessu. Ef mér lýst á allt þetta eða breyti til þá kaupi ég tölvuna.

Örgjörvi : Intel core i5 Sandy Bridge 2500K - Öflugur og nægir fyrir mig þar sem ég er aðallega í leikjunum og hann hefur performað stundum betur en 2600K í sumum leikjum.
Skjákort : EVGA GTX470 - Öflugt og kostar í kringum það sem ég er til í að borga fyrir skjákort en hef heyrt að það sé heitt (en þoli hitann?) og hávært?
Móðurborð : ASUS P8P67 LE LGA 1155 Intel P67 - http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131687" onclick="window.open(this.href);return false; - Styður allt sem ég þarf (er eiginlega sama um SLI)
Vinnsluminni : Corsair Dominator GT (2x2GB) 1866mhz - Hef lesið um að þau séu góð og hröð minni en viftan sé hávær og flestir sem overclocka minnin ekki taka hana bara af, er það í lagi fyrir minnin? Ætti ég samt kannski að taka bara Mushkin (Blackline eða Redline) eða Corsair Dominator 1600mhz og láta það nægja mér?

Með fyrirfram þökkum.
-Viktor

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af HelgzeN »

fáðu þér bara 980x og 5970 í sli og þú ert good to go..
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Póstur af MatroX »

HelgzeN skrifaði:fáðu þér bara 980x og 5970 í sli og þú ert good to go..
verst hvað 2600k er að taka hann og 2600k er 100k ódýrari hehe
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara