Daz skrifaði:Ef þú getur outputað á 2 skjái, þá ætti crossfire/ekki crossfire ekkert að breyta neinu. Ég er oft með bíómynd í gangi á sjónvarpinu (tengt tölvunni) og fullscreen leik á skjánum.
Jamm ok, en ef ég er ekki með myndina/þáttinn í tölvunni og ætla þá að streama af netinu. Hef heyrt að ef maður lætur þannig player í fullscreen og hreyfir eitthvað á hinum skjánum dettur myndin úr fullscreen hinumegin
Fer allt eftir því hvaða player þú ert með, kemur skjákortsetupinu og sourceinum af vidjóinu lítið við held ég.
Mín reynsla er að margir net flash playerar þola ekki activity þegar þeir eru í fullscreen, en sumir gera það. Ef þú ert að streama eitthvað sem er hægt að birta í VLC/whatever þá ættirðu ekki að vera í neinum vandræðum.
Amm.
Þyrfti að finna mér einhvern skjá og sjá hvort ég fíli þetta, annars verður þetta bara eyðsla.
karvel skrifaði:Er að leita að ASUS DRW-24B1ST eða Lite-On iHas424-98 DVD Burner. Er enginn tölvusöluaðili að flytja þetta inn og selja? Sé lítið annað en SONY (NEC) og Samsung skrifara á markaðinum
Minnsta mál að panta inn svona skrifara, ástæðan fyrir því að flestir eru líklega að panta SonyNEC og Samsung er að þeir eru oft nokkrum dollurum ódýrari en standa fyllilega fyrir sínu
Klemmi skrifaði: Minnsta mál að panta inn svona skrifara, ástæðan fyrir því að flestir eru líklega að panta SonyNEC og Samsung er að þeir eru oft nokkrum dollurum ódýrari en standa fyllilega fyrir sínu
Þakka þer kærlega fyrir svarið. Ég mátti nú vita að þið strákarnir hjá Tölvutækni væru boðnir og búnir í að aðstoða svona furðufugl eins og mig Ég hef samband við ykkur eftir helgi eða þegar ég hef komist að niðurstöðu hvorn skrifarann (sérviskan segi mér) að ég vilji
Last edited by karvel on Sun 02. Jan 2011 17:22, edited 2 times in total.
Plushy skrifaði:Þótt svo sé þá er ekki nóg inná því til að kaupa það sem ég þarf, myndi taka restina á annað kort.
Ekkert netkortabú leyfir það.
Jamm Enda var málið frekar hvort aðeins sé hægt að greiða í gegnum netið eða get ég farið til þeirra upp á höfða og borgað þar fyrir vöruna.
Heimabanki er auðvitað auðveldasta lausnin á þessu, veit ekki hvernig honum FBG líkar við að versla í seðlum en ég held hann myndi ekki neita því fyrir lágar upphæðir.
Heyrðu var að pæla hvað ég geri til að setja inn mynd t.d. á vaktina þannig myndin birtist i commentinu hjá mér t.d. ef eg ætla að taka mynd af Aðstöðuni og uploada henni a imageshack hvaða link á ég að copya það er buið að segja mer að gera [img=Linkur] enn það virkadi ekki
Þannig hvað geri ég ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
HelgzeN skrifaði:Heyrðu var að pæla hvað ég geri til að setja inn mynd t.d. á vaktina þannig myndin birtist i commentinu hjá mér t.d. ef eg ætla að taka mynd af Aðstöðuni og uploada henni a imageshack hvaða link á ég að copya það er buið að segja mer að gera [img=Linkur] enn það virkadi ekki
Þannig hvað geri ég ?
Copyar "Direct Link" hingað, selectar textann og ýtir á [img] kassann fyrir ofan
Getið þið gefið mér einhver ráð varðandi snúrur? ég er orðin mjög leiður á þessum endalausu snúrum og ég ætla að reyna að ganga frá þeim eins vel og unnt er.
Jim skrifaði:Getið þið gefið mér einhver ráð varðandi snúrur? ég er orðin mjög leiður á þessum endalausu snúrum og ég ætla að reyna að ganga frá þeim eins vel og unnt er.