hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Dormaster »

ég er að pæla í að kaupa mér nýtt sjónvarp og ég veit ekki eftir hverju ég að leytast eftir.
eina sem ég veit er HD ready og Full HD hvað er svo annað sem ég að pæla í ?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af AntiTrust »

Hvernig mynd sjónvarpið gefur í persónu. Líklega það mikilvægasta umfram specifications.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Manager1 »

AntiTrust skrifaði:Hvernig mynd sjónvarpið gefur í persónu. Líklega það mikilvægasta umfram specifications.
Einhverntíman heyrði ég að gæði í sjónvarpi í búð vs. gæði á sama sjónvarpi heima í stofu væri alls ekki sami hluturinn. Þ.e. að búðirnar notuðu besta og dýrasta búnað sem völ er á til að ná sem mestu útúr sjónvarpinu, eitthvað sem er ekkert að marka þegar maður er heima í stofu að horfa á fréttirnar eða á bíómynd.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af AntiTrust »

Manager1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvernig mynd sjónvarpið gefur í persónu. Líklega það mikilvægasta umfram specifications.
Einhverntíman heyrði ég að gæði í sjónvarpi í búð vs. gæði á sama sjónvarpi heima í stofu væri alls ekki sami hluturinn. Þ.e. að búðirnar notuðu besta og dýrasta búnað sem völ er á til að ná sem mestu útúr sjónvarpinu, eitthvað sem er ekkert að marka þegar maður er heima í stofu að horfa á fréttirnar eða á bíómynd.
Tjah, bæði og. Það er auðvitað frekar pointless að vera með Rúv á öllum FullHD tækjunum í búðinni. Ég skil heldur ekki afhverju fólk er að kaupa sér slík tæki ef aðalnotkunin er að horfa á sjónvarpið, og þar af leiðandi lítið sem ekkert á HD efni.

Mín reynsla bæði sem viðskiptavinur og fyrrverandi sölumaður í raftækjabúðum er sú að augað gefur bestu upplýsingarnar. Maður á auðvitað helst að fá að sjá hvernig sjónvarpið sýnir venjulegar útsendingar fyrir kaup ef búðin býður upp á það, þar sem það er rosalega misjafnt hvernig tæki vinna úr standard útsendingum. Sumum tækjum tekst að framkalla rosalega smooth og fína non-pixelated myndir á meðan þetta er varla áhorfanlegt í öðrum.

Mér fannst líka rosalega gott að bera saman 20-30 mismunandi tæki sem voru í gangi á veggnum með nákvæmlega sama HD source-ið. Þar gat maður séð hvar low-end tækin voru að skíta á sig, þótt að spekkarnir væru nánast eins og á tækinu við hliðiná, sem kostaði þó helmingi meira.

En hvað varðar almenna spekka, myndi ég aldrei fá mér tæki undir 100hz, það er bara allt önnur upplifun að horfa á slík tæki. Eitt af þeim skilyrðum sem ég myndi persónulega setja ef ég væri að leita mér að tæki.

En bottom line, mín reynsla : You get what you pay for.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Dormaster »

AntiTrust skrifaði:
Manager1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvernig mynd sjónvarpið gefur í persónu. Líklega það mikilvægasta umfram specifications.
Einhverntíman heyrði ég að gæði í sjónvarpi í búð vs. gæði á sama sjónvarpi heima í stofu væri alls ekki sami hluturinn. Þ.e. að búðirnar notuðu besta og dýrasta búnað sem völ er á til að ná sem mestu útúr sjónvarpinu, eitthvað sem er ekkert að marka þegar maður er heima í stofu að horfa á fréttirnar eða á bíómynd.
Tjah, bæði og. Það er auðvitað frekar pointless að vera með Rúv á öllum FullHD tækjunum í búðinni. Ég skil heldur ekki afhverju fólk er að kaupa sér slík tæki ef aðalnotkunin er að horfa á sjónvarpið, og þar af leiðandi lítið sem ekkert á HD efni.

Mín reynsla bæði sem viðskiptavinur og fyrrverandi sölumaður í raftækjabúðum er sú að augað gefur bestu upplýsingarnar. Maður á auðvitað helst að fá að sjá hvernig sjónvarpið sýnir venjulegar útsendingar fyrir kaup ef búðin býður upp á það, þar sem það er rosalega misjafnt hvernig tæki vinna úr standard útsendingum. Sumum tækjum tekst að framkalla rosalega smooth og fína non-pixelated myndir á meðan þetta er varla áhorfanlegt í öðrum.

Mér fannst líka rosalega gott að bera saman 20-30 mismunandi tæki sem voru í gangi á veggnum með nákvæmlega sama HD source-ið. Þar gat maður séð hvar low-end tækin voru að skíta á sig, þótt að spekkarnir væru nánast eins og á tækinu við hliðiná, sem kostaði þó helmingi meira.

En hvað varðar almenna spekka, myndi ég aldrei fá mér tæki undir 100hz, það er bara allt önnur upplifun að horfa á slík tæki. Eitt af þeim skilyrðum sem ég myndi persónulega setja ef ég væri að leita mér að tæki.

En bottom line, mín reynsla : You get what you pay for.

þetta er það sem ég var svona að pæla mest í.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... R5234#elko" onclick="window.open(this.href);return false;

ég myndi nota það undir venjulegt sjónvarp, PC tölvu og ps3.

en ég tók eftir því að þetta er 50hz og þar sem þú ert að segja að þúmyndir ekki fara undir 100 og líka eih annar gaur a öðrum þræði þá var ég að pæla hvað þetta er og hvað þetta gerir.
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af intenz »

Dormaster skrifaði:þetta er það sem ég var svona að pæla mest í.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... R5234#elko" onclick="window.open(this.href);return false;

ég myndi nota það undir venjulegt sjónvarp, PC tölvu og ps3.

en ég tók eftir því að þetta er 50hz og þar sem þú ert að segja að þúmyndir ekki fara undir 100 og líka eih annar gaur a öðrum þræði þá var ég að pæla hvað þetta er og hvað þetta gerir.
Endurnýjunartíðni (hz)
50 Hz

Bad shit.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Dormaster »

en hvað þýðir það ?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af intenz »

Dormaster skrifaði:en hvað þýðir það ?
50 endurvarpanir á sekúndu
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Dormaster »

okeei takk.


Edit:
er það lélegt ég er nú bara að fara að nota þetta sjónvarp í myndir/þætti, Pc,ps3. ég er 15 ára og ég er nú bara að reyna að fá Full Hd sjónvarp á eins litlu ?

mun þetta skipta miklu máli ?

mæliði með einhverju öðru 32" sjónvarpi sem er líka FULLHD?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af teitan »

Ég myndi fara og skoða þetta http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL5405H" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Raidmax »

100hz er must ef þú ætlar að fá allt út úr þessum leikjum,myndum og þáttum maður verður geðveikur að horfa á 50hz tæki. Fyrst þú ert að fara nota sjónvarp fyrir tölvuleiki þá áttu að að vera að sækjast eftir svartímanum,hann skiptir miklu máli ef þú vilt gera þetta almennilega.Plasma tækin eru góð að því leiti að þau eru með yfirleitt 0, eitthvað í svartíma sem er auðvitað það sem er fjandi gott fyrir tölvuleiki.Bara mín skoðun mér finnst Plasma tækin ná betri litum og sérstaklega svarti liturinn hann verður svartur ekki grár eins og í LCD tækjunum.
hz = 100
svartími = 2ms eða minna
Skrepa = 50000:1 ekki vera fá þér mikið minna en það
Hvað ertu tilbúinn að eyða og hve stórt á að vera?
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Dormaster »

tjaa svona max 100þ en ef þetta er svona rétt að skriða yfir eins og sjónvarpið hér að ofan held að ég færi frekar á það þar sem þetta sjónvarp verður notað daglega næstu 2-3 árinn örugglega.
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af AntiTrust »

Dormaster skrifaði:tjaa svona max 100þ en ef þetta er svona rétt að skriða yfir eins og sjónvarpið hér að ofan held að ég færi frekar á það þar sem þetta sjónvarp verður notað daglega næstu 2-3 árinn örugglega.
Bíddu frekar og sparaðu þér auka 30-40kall. Það er svo mikill munur á 100 og 140þ. kr tækjum. Slepptu því líka að vera að eltast við FullHD fyrst þú ert bara að skoða 32", 720p tæki duga þér fínt. Þú kemur hvort sem er ekki til með að sjá auðsjáanlegan mun úr 2-3m fjarlægð, og í svona ódýrum tækjum er ekki einu sinni víst að þú myndir sjá mun yfir höfuð, alveg sama hversu nálægt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af stebbi23 »

tæknilega er 100Hz fake og þú ert bara að búa til ramma sem eru ekki til og þar af leiðandi er möguleiki að þar sem myndin er hröð t.d. íþróttum að þú fáir svona aukadót inn einsog 3 bolta en ekki einn. Samt er það orðið mjög ólíklegt í dag því tölvurnar í tækjunum eru yfirleitt það góðar að þær eyða öllu svona út.
Einnig er mörgum sem finnst einfaldlega óþægilegt að horfa á 100Hz tæki og finnast hreyfingar vera ónáttúrulegar og svo er það líka öfugt svo ég mæli með að skoða það fyrst vel áður en þú tekur það.
Veit líka um kvikmyndagúrúa sem vilja ekki sjá 100Hz því einsog ég sagði fyrr þá ertu að búa til ramma sem eru ekki til = fake

Til að pæla í:
Ef tækið er undir 40" þá breytir FullHD eða 720p engu máli.
Ekki horfa mikið á Contrast/Dynamic Contrast töluna sem gefin er upp heldur farðu og sjáðu sjálfur
Ef þú ætlar að spila leiki þá þarft tæki með lítið "input lag"
Svartíminn skiptir nánast engu máli í dag, allt undir 6ms er gott
Fáðu að skoða Menu og gáðu hvort þú skiljir hann og fjarstýringunalíka. Vonlaust að eiga tæki sem maður getur ekkert stillt eða fiktað í. Veit að Menu'inn í einhverjum Philips tækjunum er vonlaus og bara upp á lookið.
Hvað eru mörg HDMI tengi á tækinu, því fleirri því betra og ekki spá of mikið í SCART, það er að detta út.
Ef þú ert að spá í tæki með InternetTV fáðu þá að sjá það, flest eru alveg vonlaus og þú getur aldrei farið að vafra. GoogleTV er líka ekki að ná neinum vinsældum og flest fyrirtæki búin að loka á það.
Ef þú ert að spá í Plasma tæki, reyndu þá að fá tæki sem er með einhvernskonar "Anti Burn" tækni og hafði brightness, contrast, cell light, lamp á lágum stillingum fyrstu 1-2 vikurnar svo að "Cells" fái að harna og það minnkar líka líkurnar á því að það brenni fast í tækið.
Hátalarar í 99% sjónvörpum eru vonlausir.
Ef þú villt fá tæki með USB, mættu þá með USB lykil og fáðu að prófa því oft eru usb tengin "Service Only"
Best að lesa gagnrýnir af heimasíðum einsog http://www.hdtvtest.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.hdtvorg.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.squidoo.com/lcd-televisions" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hverju pælir maður í þegar þú kaupir sjónvarp ?

Póstur af Dormaster »

stebbi23 skrifaði:tæknilega er 100Hz fake og þú ert bara að búa til ramma sem eru ekki til og þar af leiðandi er möguleiki að þar sem myndin er hröð t.d. íþróttum að þú fáir svona aukadót inn einsog 3 bolta en ekki einn. Samt er það orðið mjög ólíklegt í dag því tölvurnar í tækjunum eru yfirleitt það góðar að þær eyða öllu svona út.
Einnig er mörgum sem finnst einfaldlega óþægilegt að horfa á 100Hz tæki og finnast hreyfingar vera ónáttúrulegar og svo er það líka öfugt svo ég mæli með að skoða það fyrst vel áður en þú tekur það.
Veit líka um kvikmyndagúrúa sem vilja ekki sjá 100Hz því einsog ég sagði fyrr þá ertu að búa til ramma sem eru ekki til = fake

Til að pæla í:
Ef tækið er undir 40" þá breytir FullHD eða 720p engu máli.
Ekki horfa mikið á Contrast/Dynamic Contrast töluna sem gefin er upp heldur farðu og sjáðu sjálfur
Ef þú ætlar að spila leiki þá þarft tæki með lítið "input lag"
Svartíminn skiptir nánast engu máli í dag, allt undir 6ms er gott
Fáðu að skoða Menu og gáðu hvort þú skiljir hann og fjarstýringunalíka. Vonlaust að eiga tæki sem maður getur ekkert stillt eða fiktað í. Veit að Menu'inn í einhverjum Philips tækjunum er vonlaus og bara upp á lookið.
Hvað eru mörg HDMI tengi á tækinu, því fleirri því betra og ekki spá of mikið í SCART, það er að detta út.
Ef þú ert að spá í tæki með InternetTV fáðu þá að sjá það, flest eru alveg vonlaus og þú getur aldrei farið að vafra. GoogleTV er líka ekki að ná neinum vinsældum og flest fyrirtæki búin að loka á það.
Ef þú ert að spá í Plasma tæki, reyndu þá að fá tæki sem er með einhvernskonar "Anti Burn" tækni og hafði brightness, contrast, cell light, lamp á lágum stillingum fyrstu 1-2 vikurnar svo að "Cells" fái að harna og það minnkar líka líkurnar á því að það brenni fast í tækið.
Hátalarar í 99% sjónvörpum eru vonlausir.
Ef þú villt fá tæki með USB, mættu þá með USB lykil og fáðu að prófa því oft eru usb tengin "Service Only"
Best að lesa gagnrýnir af heimasíðum einsog http://www.hdtvtest.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.hdtvorg.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.squidoo.com/lcd-televisions" onclick="window.open(this.href);return false;

Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar, ég hef heyrt að maður á bara að fara sjálfur og skoða ég mun nú held ég gera það bara.
en það er nokkur 720p sjónvörp heima og ég var að skoða þetta
http://www.thebestplasmatv.com/guides/720p-vs-1080p/" onclick="window.open(this.href);return false;
þess vegna var eg meira að leyta af 1080p sjónvörpum

Edit:
vitiði um einhverja góða hátalara undir 30þ maX?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Svara