ég keypti mér tölvu fyrir núna tæpum 2 árum, fartölva sem kom með uppsettu windows vista og allur pakkinn. Svo núna nýlega þá uppfærði ég yfir í Windows 7 og straujaði tölvuna alveg hreint og var að fatta núna bluetooth forritið sem fylgdi með er ekki lengur í tölvunni.
Svo mig vantar bara svona forrit, er ekki hægt að dl einhverju sniðugu ? hvað mæliði með ?
bluetooth vesen
Re: bluetooth vesen
Áttu ekki bara eftir að installa drivernum fyrir bluetooth chipin í tölvunni?
Lenovo Thinkpad T400 - P8700 2.53 GHz - 4 GB DDR3 1066 MHz - Corsair Force3 120 GB SSD - 160 GB 7200rpm Ultrabay HDD - 14.1" 1440x990 - IBM Advanced Docking Station
Re: bluetooth vesen
já gæti verið, hvernig finn ég út hvað ég þarf að gera ?
-
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: bluetooth vesen
driver genius pro
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Re: bluetooth vesen
Ferð í Device Manager og kíkir eftir Bluetooth Radios, ef að það er ekki á listanum þá skaltu fara að heimasíðu framleiðandans og finna driverana fyrir þá týpu af bluetooth radio sem að er í þinni tölvu
Lenovo Thinkpad T400 - P8700 2.53 GHz - 4 GB DDR3 1066 MHz - Corsair Force3 120 GB SSD - 160 GB 7200rpm Ultrabay HDD - 14.1" 1440x990 - IBM Advanced Docking Station