Þá er maður kominn í sjónvarps pælingarnar og stefnan tekin á því að versla nýtt sjónvarp strax í næstu viku. Er búinn að vera skoða helling af sjónvörpum bæði á netinu og í búðunum enda vill maður kynna sér þetta vel áður en er farið í þetta.
Budgetið er að hámarki 230.000 en i kringum 190.000-210.000 væri best ákosið. Það sem ég var að leita eftir voru eftirfarandi hlutir:
-100hz lágmark
-LCD
-ekki minna en 40"
-Stílhreint & fallegt
-Háskerpumótakari, er þetta ekki eitthvað sem maður vill reyna hafa? Svona ef skyldi að eitthverjar sjónvarpsstöðvar færu að senda út í HD
-Full HD
Held þetta sé svona flest allt, ef það eru einhver fleiri atriði sem ég ætti að huga að þá endilega skjóta. En að sjónvörpunum sem eru kominn á listann:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 11AEP#elko
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12195
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12092
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12196
http://www.bt.is/vorur/vara/id/11720
http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LD750N/
Þá er listinn upptalinn. Þá er bara spurningin hvað af þessu tækir þú?
Mér sýndist á þessum linkum allavega að sum sjónvörpin virtust ekki vera með háskerpumótakara, sbr. sum LG sjónvörpin er það algjört mood-kill?
Með von um svör
