Virka NTSC leikir á PAL PS3?

Svara

Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Virka NTSC leikir á PAL PS3?

Póstur af benson »

Hefur einhver prófað að kaupa leiki frá USA og spila á PAL PS3 tölvum? Ég googlaði þetta og það virðist vera í lagi ef maður er með HDTV.

acebigg
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 10:38
Staða: Ótengdur

Re: Virka NTSC leikir á PAL PS3?

Póstur af acebigg »

Já ekkert mál. Ps3 er ekki svæða læst nema fyrir blue ray myndir.
Svara