Rii þráðlaust lyklaborð

Svara
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af FriðrikH »

Hefur einhver hér á vaktinni reynslu af þessu mini lyklaborði?:

http://www.amazon.com/Portable-Wireless ... roduct_top

Mér líst helvíti vel á þetta og er að velta fyrir mér að panta mér eitt svona fyrir HTPC-ið. Fletti upp einhverjum reviews og þetta virðist vera að fá nokkuð góða dóma, lookar líka frekar vel.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af FriðrikH »

Enginn með reynslu af þessu?

Hvað eruð þið sem eruð með HTPC að nota með þeim? Fjarstýringar eða einhver lítil lyklaborð?

kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af kjarrig »

Fjarstýringu sem fylgir HTPC boxinu. Og svo nota ég fartölvuna og RemoteDesktop ef ég þarf að gera eitthvað sem þarfnast lyklaborðs.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af hagur »

Ég er með wireless lyklaborð og mús til að nota í neyð, annars nota ég Harmony One fjarstýringu + USB-UIRT + EventGhost til að stýra HTPC vélinni.
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af teitan »

Ég er að nota Logitech diNovo mini
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af FriðrikH »

Væri til í DiNovo mini, en get ekki alveg réttlætt verðið fyrir sjálfum mér.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af FriðrikH »

Endaði á að fá mér Rii lyklaborðið (af ebay) og verð bara að segja að ég er andskoti sáttur með það, það er nokkuð þægilegt sem fjarstýring, örvar upp, niður og þess háttar. Mouse-paddinn er ekkert sérstakur en það er nokkuð þægilegt að skrifa á lyklaborðið (með þumlunum náttúrulega), en ð og ö eru á asnalegum stöðum. Get allavega alveg mælt með þessu miðað við kostnað, kostaði mig ca. 5000 kall hingað komið.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af AntiTrust »

Ég og félagi minn ætluðum akkúrat að panta okkur svona, en fundum það hvergi á decent verði. Það hefur greinilega lækkað aðeins síðan þá, en hvernig tókst þér að fá 43$ vöru heim með öllu á 5þús?

Annars er ég að nota tvennt við XBMC vélarnar hérna heima :

Mynd

og XBMC remote á Android símanum mínum, vægast sagt þægilegt.

Mynd Mynd
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af FriðrikH »

ég fékk það á 36$ minnir mig, borgaði ca. 1500 kall í aðflutningsgjöld, jú, það er nokkuð rúmur 5000 kall.

Mjög svalur fídur annars á símanum :happy

Hvað er annars þetta á efri myndinni?

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af capteinninn »

Ætlaði einmitt að benda á tvær fjarstýringar fyrir android sem eru betri en remotedroid.

XBMC fjarstýringin sem er sýnd hér að ofan og svo líka UnifiedRemote.

Hún hefur bókstaflega allt. Ef þú notar ekki XBMC þá myndi ég kíkja á hina.

Þráðlaus mús, Powerpoint, lyklaborð, task switcher, media fjarstýringar nokkrar (wmp og fleiri), spotify og mesta snilldin sem er Explorer, þar getur maður browsað tölvuna og kveikta á hverju sem er í tölvunni með því að nota fjarstýringuna. Notaði það mikið meðan ég var að setja upp Library-ið á XBMC

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af wICE_man »

Bróðir minn fékk svona Rii lyklaborð í jólagjöf og það er þræl sniðug græja. Hef mikið verið að velta því fyrir mér að flytja svona inn. Þetta er ultimate Media Center fjarstýringin :)
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rii þráðlaust lyklaborð

Póstur af andribolla »

Ég fékk mér svona lyklaborð um daginn, held það hafi klomið hingað á undir 5000 kalli með öllu ;)
og það er bara að standa sig nokkuð vel miðað við hvað það kostaði lítið ;p

Mynd


http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... K:MEWNX:IT
Svara