Örgjörvakæling

Svara
Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Örgjörvakæling

Póstur af Optimus »

Sælir vaktarar,

Ég er að fara að setja saman turn í Cooler Master HAF X kassa, með i7 950 örgjörva. Mig vantar kælingu sem er tiltölulega hljóðlát og dugar í svolítið overclock. Ég vil helst ekki fara upp fyrir 10k. Ég er búinn að vera að skoða þetta heillengi, en mér þykir þetta heldur ruglandi. Ég er búinn að skoða ýmis review og þau virðast öll vera rosalega svipuð.
Þær kælingar sem ég hef verið að spá helst í eru Scythe Mugen 2, Scythe Yasya og Cooler Master V6 og V8. Ég hef líka verið að skoða Corsair H50 vatnskælinguna, en svo finnst mér alltaf eins og hún valdi vonbrigðum í reviews og aðeins ódýrari loftkæling sé betri kostur.

CoolerMaster V8: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4685" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... -v8_8.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Scythe Yasya: http://kisildalur.is/?p=2&id=1604" onclick="window.open(this.href);return false;

Scythe Mugen 2: http://buy.is/product.php?id_product=599" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... gen-2.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Semsagt, ég veit bara ekkert hvaða kælingu ég á að fá mér og myndi vel þiggja ráðleggingar um þetta.
Því má bæta við að þetta er fyrsta tölvan sem ég set saman, svo það væri ekki verra að fá kælingu sem er ekki mjög erfitt að setja upp.
[b]i7[/b] 950|Noctua [b]NH-D14[/b]|ASUS P6X58D-E|Mushkin [b]Ridgeback[/b] 3x2GB|PNY [b]GTX 570[/b]|ASUS Xonar DX|Mushkin [b]Chronos[/b] 120GB SSD|2x1TB RAID1|[b]HAF X[/b]|Corsair HX850W||Samsung [b]27"[/b] P2770FH
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Kobbmeister »

Ef þú tímir þá myndi ég fara í þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false;
En Annars þá er Mugen 2 alveg helvíti góð.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af MatroX »

Kobbmeister skrifaði:Ef þú tímir þá myndi ég fara í þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false;
En Annars þá er Mugen 2 alveg helvíti góð.
x2 með Noctua NHD-14 þetta er besta loftkæling sem þú munt finna ef þú tekur inni það hvað hún er hljóðlát:D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Sphinx »

skil ekki þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false; afhverju þeir völdu alveg ljotustu liti ever á kælinguna :shock:
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af mercury »

Aron123 skrifaði:skil ekki þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false; afhverju þeir völdu alveg ljotustu liti ever á kælinguna :shock:
agree.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af MatroX »

mercury skrifaði:
Aron123 skrifaði:skil ekki þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false; afhverju þeir völdu alveg ljotustu liti ever á kælinguna :shock:
agree.
iss þetta eru bara flottir litir. fannst þetta ógeðslegt fyrst en þetta venst
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Sucre »

hvernig væri Colermaster V8 að standa sig með I7-950 ?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Optimus »

Takk fyrir svörin, er einmitt búinn að vera að pæla í þessari noctua kælingu líka. Einmitt núna grunar mig að ég endi bara í henni, slær henni ekkert við í þessum verðklassa hvað varðar samspil kælingar og hljóðleysis.
[b]i7[/b] 950|Noctua [b]NH-D14[/b]|ASUS P6X58D-E|Mushkin [b]Ridgeback[/b] 3x2GB|PNY [b]GTX 570[/b]|ASUS Xonar DX|Mushkin [b]Chronos[/b] 120GB SSD|2x1TB RAID1|[b]HAF X[/b]|Corsair HX850W||Samsung [b]27"[/b] P2770FH
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Daz »

Optimus skrifaði:Takk fyrir svörin, er einmitt búinn að vera að pæla í þessari noctua kælingu líka. Einmitt núna grunar mig að ég endi bara í henni, slær henni ekkert við í þessum verðklassa hvað varðar samspil kælingar og hljóðleysis.
Það er kominn nýr Noctua sem snýr ekki á hlið, review á silentpcreview.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af MatroX »

Daz skrifaði:
Optimus skrifaði:Takk fyrir svörin, er einmitt búinn að vera að pæla í þessari noctua kælingu líka. Einmitt núna grunar mig að ég endi bara í henni, slær henni ekkert við í þessum verðklassa hvað varðar samspil kælingar og hljóðleysis.
Það er kominn nýr Noctua sem snýr ekki á hlið, review á silentpcreview.
hún er samt ekki jafn góð og NHD-14
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Daz »

MatroX skrifaði:
Daz skrifaði:
Optimus skrifaði:Takk fyrir svörin, er einmitt búinn að vera að pæla í þessari noctua kælingu líka. Einmitt núna grunar mig að ég endi bara í henni, slær henni ekkert við í þessum verðklassa hvað varðar samspil kælingar og hljóðleysis.
Það er kominn nýr Noctua sem snýr ekki á hlið, review á silentpcreview.
hún er samt ekki jafn góð og NHD-14
Fer eftir því hvernig þú lest úr niðurstöðunum. Kælir betur á lægri snúning/hávaða, kælir svæðið í kringum örgjörvan betur (minnið). Svo er hægt að taka eftir viftuna af og þá passar hún í minni kassa.

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Bioeight »

[Necro]
Er Noctua NHD-14 enn málið eða er komið eitthvað nýtt sem vert er að athuga?

Langar að fá mér hljóðláta enn samt öfluga kælingu.
[/Necro]
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Póstur af Xovius »

Sphinx skrifaði:skil ekki þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false; afhverju þeir völdu alveg ljotustu liti ever á kælinguna :shock:
Þetta er til að halda sérstöðu, ef þú sérð noctua viftur þá þekkirðu þær strax, þú tekur eftir þeim.
Svara