Standsetning á prenturum

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

Ef ég er með marga various prentara sem ég vil að séu standsettir sem nýjir (þ.m.t. eytt úr minninu á þeim), fyrir fyrirtæki sem vill selja þá án þess að leka business info...

Eru einhver fyrirtæki sem taka að sér að standsetja og jafnvel selja svona notað dót?

Þetta væru allt frá HP 1020 yfir í ljósritunarvéla unit.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

Nobody?
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af Revenant »

Yfirleitt eru smærri unit ekki með non-volatile storage, hinsvegar þá væri spurning ef þú ert mjög paranoid að taka minniskubbana úr tækjunum (eða skipta um þá) og factory reseta svo tækin.

Hinsvegar þá eru mjög miklar líkur á því að það sé harður diskur í ljóritunarvélum. DBAN á diskinn ætti að feykinóg til að tortíma öllum gögnum af disknum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

Er ekkert fyrirtæki sem tekur svona hreinlega að sér?

Enginn hérna að vinna í banka?

Hvað gera bankarnir við gamlan búnað, er hann seldur með öllum upplýsingunum í minni tækisins eða er honum bara eytt?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af AntiTrust »

http://www.gagnaeyding.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

AntiTrust skrifaði:http://www.gagnaeyding.is
Er það bara málið?

30 tæki sem líklega væri hægt að fá c.a. 900þ. fyrir bara í ruslið vegna þess að enginn getur græjað þetta...

isss...

B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af B.Ingimarsson »

hmmm.....

veit svo mikið sem ekkert um prentara en það gæti verið að einhverstaðar á þeim sé lítið gat fyrir títuprjón til að reseta prentarann.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

Það sem ég fann á 10 sek. um málið á Youtube.

http://www.youtube.com/watch?v=Fzqe21g4q7I" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=iC38D5am7go" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er hreinlega stupid að selja prentara/ljósritunarvél án þess að vera búinn að hreinsa minnið eða a.m.k. vera búinn að gera þriðja aðila ábyrgann fyrir því að það sé gert fyrir sölu.

p.s. ég veit að jafnvel litlir netprentarar eru með minni sem auðveldlega er hægt að hirða gögn af.

Það væri líklega sniðugt að stofna fyrirtæki sem gæti tekið svona að sér...

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af SteiniP »

Hefði haldið að það væri bara ram í flestum prenturum, sem að eyðist þá á nokkrum mínútum þegar þú tekur strauminn af honum.
Ef það væri flash minni eða eitthvað slíkt, myndi þá ekki ný print job bara skrifast yfir gömlu jobin sem búið er að eyða?

Bara vangaveltur, hef aldrei pælt í þessu.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

SteiniP skrifaði:Hefði haldið að það væri bara ram í flestum prenturum, sem að eyðist þá á nokkrum mínútum þegar þú tekur strauminn af honum.
Ef það væri flash minni eða eitthvað slíkt, myndi þá ekki ný print job bara skrifast yfir gömlu jobin sem búið er að eyða?

Bara vangaveltur, hef aldrei pælt í þessu.
Ef prentarar væru bara með volatile minni, hvernig gætu þeir þá geymt info um t.d. "page count", netstillingar o.þ.h.

Raunin er að prentarar geyma allt of mikið af gögnum og eru raunveruleg ógn við öryggi upplýsinga.

Edið: http://www.schneier.com/blog/archives/2 ... curit.html" onclick="window.open(this.href);return false;

B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af B.Ingimarsson »

ég held samt að það séu ekki margir sem vita af þessu
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Standsetning á prenturum

Póstur af rapport »

B.Ingimarsson skrifaði:ég held samt að það séu ekki margir sem vita af þessu
= security by obscurity

Það lofar ekki góðu og er skelfilega óábyrgt af fyrirtækjum/stofnunum í viðkvæmum rekstri.
Svara