Sælir, er einhver möguleiki að fá navigation fyrir Ísland í LG Optimus One.
Svo er annað, ég nota Advanced Task Killer til að slökkva á fullt af forritum áður en ég læsi símanum,
síðan þegar ég kveiki aftur og kíki í Advanced Task Killer þá eru fullt af öðrum forritum búin að kveikja á sér.
Af hverju gerist þetta?
Kv, bingo.
Android - Navigation fyrir Ísland
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
Af því að þú átt ekki að nota Task killers...
http://lifehacker.com/5650894/android-t ... t-use-them" onclick="window.open(this.href);return false;
http://lifehacker.com/5650894/android-t ... t-use-them" onclick="window.open(this.href);return false;
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
Til að virka Navigation fítusinn í Google Maps á Íslandi:
1) Athugar hvaða útgáfu af Google Maps þú ert með í símanum. (Menu-Settings-Applications-Google Maps)
2) Finnur samsvarandi útgáfu af Google Maps Brut inni á þessu forumi: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=630887" onclick="window.open(this.href);return false;
Dæmi: útgáfu 4.4 (stock í t.d. HTC Desire) er að finna á síðu 126: http://forum.xda-developers.com/showthr ... 7&page=126" onclick="window.open(this.href);return false;
3) Downloada .apk fælnum sem notandinn brut.all (höfundurinn) sendir inn og færa yfir á símann... opna fælinn (t.d. með Astro file manager) og installa.
4) Voila! Nú ætti navigation að virka í gegnum Google Maps Brut (veldu það bara sem default)... Það eina er að Google Maps virðist ekki fatta húsnúmer á Íslandi en göturnar virka fínt.
Láttu mig vita ef þetta virkar ekki
1) Athugar hvaða útgáfu af Google Maps þú ert með í símanum. (Menu-Settings-Applications-Google Maps)
2) Finnur samsvarandi útgáfu af Google Maps Brut inni á þessu forumi: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=630887" onclick="window.open(this.href);return false;
Dæmi: útgáfu 4.4 (stock í t.d. HTC Desire) er að finna á síðu 126: http://forum.xda-developers.com/showthr ... 7&page=126" onclick="window.open(this.href);return false;
3) Downloada .apk fælnum sem notandinn brut.all (höfundurinn) sendir inn og færa yfir á símann... opna fælinn (t.d. með Astro file manager) og installa.
4) Voila! Nú ætti navigation að virka í gegnum Google Maps Brut (veldu það bara sem default)... Það eina er að Google Maps virðist ekki fatta húsnúmer á Íslandi en göturnar virka fínt.
Láttu mig vita ef þetta virkar ekki
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
pmaðu mig ef þú vilt fá motonav með íslandskorti.
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
Sælir.
Þegar maður setur þetta inn, hvort sem það er Brut eða Motonav...er nauðsynlegt að vera með SD kort í símanum eða er hægt að gera það án þess?
Þegar maður setur þetta inn, hvort sem það er Brut eða Motonav...er nauðsynlegt að vera með SD kort í símanum eða er hægt að gera það án þess?
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mið 29. Des 2010 16:54
- Staðsetning: Frankfurt, Germany
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
þú ættir ekki að þurfa sd kort í símann.. nema þú sért búinn að fylla hann af apps ;-)
ég er að nota nýja nexus s símann með google maps úr market.. navigation virkar fínt hérna á íslandi í honum
ég er að nota nýja nexus s símann með google maps úr market.. navigation virkar fínt hérna á íslandi í honum
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
Virkar ekki Application Not Installed er eina sem ég fæ, googlaði þetta og það eru rosalega margir að lenda í þessu.steinarorri skrifaði:Til að virka Navigation fítusinn í Google Maps á Íslandi:
1) Athugar hvaða útgáfu af Google Maps þú ert með í símanum. (Menu-Settings-Applications-Google Maps)
2) Finnur samsvarandi útgáfu af Google Maps Brut inni á þessu forumi: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=630887" onclick="window.open(this.href);return false;
Dæmi: útgáfu 4.4 (stock í t.d. HTC Desire) er að finna á síðu 126: http://forum.xda-developers.com/showthr ... 7&page=126" onclick="window.open(this.href);return false;
3) Downloada .apk fælnum sem notandinn brut.all (höfundurinn) sendir inn og færa yfir á símann... opna fælinn (t.d. með Astro file manager) og installa.
4) Voila! Nú ætti navigation að virka í gegnum Google Maps Brut (veldu það bara sem default)... Það eina er að Google Maps virðist ekki fatta húsnúmer á Íslandi en göturnar virka fínt.
Láttu mig vita ef þetta virkar ekki
Þarft víst að uninstalla Google Maps og installa aftur og updeita og uninstalla og eitthvað rugl, miðað við það sem ég fann á þessari xda síðu allavega
Hjálp vel þegin
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Android - Navigation fyrir Ísland
Ég fékk sömu skilaboð þegar ég reyndi að installa Google Maps Brut 4.6 (nýjasta) en þetta gekk þegar ég installaði 4.4.Maini skrifaði:Virkar ekki Application Not Installed er eina sem ég fæ, googlaði þetta og það eru rosalega margir að lenda í þessu.steinarorri skrifaði:Til að virka Navigation fítusinn í Google Maps á Íslandi:
1) Athugar hvaða útgáfu af Google Maps þú ert með í símanum. (Menu-Settings-Applications-Google Maps)
2) Finnur samsvarandi útgáfu af Google Maps Brut inni á þessu forumi: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=630887" onclick="window.open(this.href);return false;
Dæmi: útgáfu 4.4 (stock í t.d. HTC Desire) er að finna á síðu 126: http://forum.xda-developers.com/showthr ... 7&page=126" onclick="window.open(this.href);return false;
3) Downloada .apk fælnum sem notandinn brut.all (höfundurinn) sendir inn og færa yfir á símann... opna fælinn (t.d. með Astro file manager) og installa.
4) Voila! Nú ætti navigation að virka í gegnum Google Maps Brut (veldu það bara sem default)... Það eina er að Google Maps virðist ekki fatta húsnúmer á Íslandi en göturnar virka fínt.
Láttu mig vita ef þetta virkar ekki
Þarft víst að uninstalla Google Maps og installa aftur og updeita og uninstalla og eitthvað rugl, miðað við það sem ég fann á þessari xda síðu allavega
Hjálp vel þegin
Er Brut útgáfan sama version og Google Maps sem er fyrir í símanum?
Tæknilega séð held ég að þú eigir ekki að þurfa SD kort enGoogle Maps Brut vistar kortin á minniskort svo það þurfi ekki að downloada kortinu aftur... Ég held allavega að SD kort sé must í svona síma... Sá 16GB á 8þús um daginn í Tölvurækni ef ég man rétt.staines skrifaði:Sælir.
Þegar maður setur þetta inn, hvort sem það er Brut eða Motonav...er nauðsynlegt að vera með SD kort í símanum eða er hægt að gera það án þess?