Flakkarinn minn skemmdist um jólin og ég þarf líklega að fá mér nýjan. Ef þið eigið sjónvarpsflakkara og hafið ekkert nema gott um hann að segja, endilega koma með einhverjar ábendingar.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1875" onclick="window.open(this.href);return false; (Líst ágætlega á þennan, góður?)
Ég átti svona http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1375" onclick="window.open(this.href);return false; og hann var frekar slæmur. Frosnaði ítrekað og sýndi stundum ekki allar myndirnar.
Endilega koma með ábendingar tækjagæjar :santa
Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
WD TV Live media playerinn er nokkuð töff, spilar flest allt og er með flottu viðmóti.
http://tl.is/vara/19375" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/vara/19375" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
Ég er einmitt í sömu hugleiðingum. Vantar í raun bara svona mini græju. Hef enga þörf fyrir harðan disk þar sem græjan þarf bara að streama beint frá borðtölvunni.
Tvær græjur sem koma til greina hjá mér og ég er ennþá ekki viss hvora maður á að velja.
Þetta er annað hvort WD TV Live eða þá A.C. Ryan Playon!HD Mini.
Kostir við WD eru flott og einföld valmynd ásamt fjarstýringu en hinsvegar eru ókostirnir að það er lítið um firmware updates og að hann spilar ekki allt.
AC Ryan græjan spilar víst næstum allt en hinsvegar er valmyndin frekar léleg en þeir segjast vera að hanna nýtt UI sem á að koma í nálægri framtíð.
Er einhver sem þekkir þetta vel hérna???
Tvær græjur sem koma til greina hjá mér og ég er ennþá ekki viss hvora maður á að velja.
Þetta er annað hvort WD TV Live eða þá A.C. Ryan Playon!HD Mini.
Kostir við WD eru flott og einföld valmynd ásamt fjarstýringu en hinsvegar eru ókostirnir að það er lítið um firmware updates og að hann spilar ekki allt.
AC Ryan græjan spilar víst næstum allt en hinsvegar er valmyndin frekar léleg en þeir segjast vera að hanna nýtt UI sem á að koma í nálægri framtíð.
Er einhver sem þekkir þetta vel hérna???
kemiztry
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
Ég á playon mini, finnst núverandi valmynd alveg í lagi en býð spenntu eftir nýja viðmótinu. Það koma reglulega út beta firmware hjá A.C. Ryan en líður oft langt á milli official firmware. Spilarinn er snilldin ein og ég hef ekki lennt í neinum vandræðum með hann en ég get alls ekki mælt með usb wifi N netkortinu sem hægt er að kaupa fyrir hann, fékk það lélegan hraða að ég gat ekki stream'að standard def efni.
Re: Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
Endaði með að kaupa WD TV Live... er of mikil WD sucker til að kaupa eitthvað annað 

kemiztry
Re: Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
Hefur ekkert að gera með official firmware á wdtv live.. Mæli sterklega með custom firmwareinu frá b-rad, gerir helling fyrir græjuna.
~
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða snjónvarpsflakkari er bestur?
Popcorn Hour -allt
svo auðvitað WD TV LIVE
svo auðvitað WD TV LIVE
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1