Álit á vél

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Álit á vél

Póstur af Pandemic »

|Kassi |Chenbro Gaming Bomb/Xpider kassi m/350W PSU =13.990kr |Start
|Móðurborð |Abit AN7, AMD SktA, NVIDIA, DDR400, FSB400, SATA, =12.990kr |Hugver
|Örgjörvi |AMD Athlon XP Barton 2800+ RETAIL =16.500kr |Start
|Minni |PC3200 Blue 512mb =11.390kr |Start
|CPU-Vifta |Zalman CNPS7000A-ALCU örgjörvavifta =4.490kr |Task
|HDD |Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer =12.900kr |Task
|Skjákorti |PowerColor RADEON? 9600XT 128MB =15.690kr |Start
|Geisladrif |52x24x52xCDRW/16xDVD Combo bulk svart =7.490kr |Start
|Skjár |17" Samtron 76E skjár =13.990kr |Start
|Mús |Logitech® MX?500 Optical Mouse =5.490kr |Task
|Kassa vifta |Stealth 80mm - Hljóðlát kassavifta =990kr |Start
|Fyrir viftu |Vibration Dampener Kit for 80mm Fan =390kr |Start
|Samtals =116.300kr :D

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ég hef vonda reynslu af Stealth 80mm viftunni, hún var ROSALEGA hávær :? Ég hef heirt góða hluti um Noisblocker vifturnar ég er að farað skella mér á nokkrar þannig í kassann minn þær fást á http://www.task.is

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Ég mæli ekki með mx500 :D mæli með ms3.0 og svo eru þessi 80 mm frekar hávær .. ég er með 120 mm á harða disknum hún er heaví hávær held samt að það sé eikkað að henni :cry:
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

intel
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég hef nú heyrt í henni og það heyrist ekkert
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Ég mæli með MX500 hiklaust :D
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Mér fynnst hún alltof þung fýla ms3.0 meira útaf hún er léttari og þægilegri :S
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Þetta er bara álita mál og orðið næstum einsog átrúnaðurinn á milli
Intel og Amd

Ms 3.0 - Mx500 -> sjálfur er ég mx500 maður!!!
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

flott vél og fá sér mx500

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

mx500 > allt
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

my IBM -> allt

Mynd
"Give what you can, take what you need."

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

lol, sparaðu flýti takkana. :shock:

Rikkinn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 05:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Rikkinn »

MX500! ;)
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er með Mx 500 á öllum vélum sem eru í húsinu alveg geggjaðar.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ekki LG


ég mæli með þessum skrifara

MSI 52*32*52 mynd sýnir hvítan en hann er svartur!
http://www.att.is//product_info.php?cPa ... ucts_id=81

A Magnificent Beast of PC Master Race

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

úúúúú svartur
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

gnarr er með uber mús :)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

hann mintist á svartan skrifara þá valdi ég svartan :evil:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Hér er mín mús :wink:

Mynd

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

ég er með einhvað drasl frá elko, 2k
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

viddi3000 skrifaði:Hér er mín mús :wink:

Mynd


pff.. þín er með einhverjar ljótar rauðar línur útúrsér :lol: mín er miklu flottari :)

spáið í því.. þetta er músin sem ég notaði þegar ég komst í úrslitin í sniper elite í battlefield :D
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

árans rauðu línur :evil:

A Magnificent Beast of PC Master Race

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Ég á gömlu góðu WingMan mýsnar sem gerðu garðin frægan fyrir að vera fyrsta Gaming Mouse held ég .. 3 ára logitech mýs or some.. svo á ég mx500 og ms3.0 og ms3.0A og svo að lokum fullt af gömlu drasl músum.. mér fynnst Wingman bestasta músin :P en ekkert skroll svo ég nota ms.3.0 . ms bezt í heimi
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég hef frábæra reynslu að LG
Kostir: ódýrir,lesa mikið rispaðadiska og ég er með 2 hérna sem eru þónokkuð gamlir og þeir hafa aldrei klikkað :D
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég set nú ekki oft rispaða diska í tölvuna mína :roll:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara