3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Svara
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af Benzmann »

sælir vaktarar, eins og titillinn segir, þá vantar mig 3x 3100 RPM 120mm viftur, helst með bláu LED ljósi.

er einhver hér á landinu sem er að selja þetta ?
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af lukkuláki »

Sennilega ekki í tölvubúðum en hugsanlega hér
http://www.mbr.is/Default.asp?Page=238
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af Benzmann »

lukkuláki skrifaði:Sennilega ekki í tölvubúðum en hugsanlega hér
http://www.mbr.is/Default.asp?Page=238
þakka fyrir. checka á þeim á morgun
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af Ulli »

Buy.is
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af vesley »

Eigum helling af 3000rpm Scythe viftum hérna á lager. http://www.buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af mundivalur »

vesley skrifaði:Eigum helling af 3000rpm Scythe viftum hérna á lager. http://www.buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með 2x svoleiðis og turninn svífur um húsið þegar ég set full power :santa
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af Benzmann »

vesley skrifaði:Eigum helling af 3000rpm Scythe viftum hérna á lager. http://www.buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;
er að leita af viftum með bláu LED ljósi
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af Cikster »

benzmann skrifaði:
vesley skrifaði:Eigum helling af 3000rpm Scythe viftum hérna á lager. http://www.buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;
er að leita af viftum með bláu LED ljósi

Nú ... eins og stendur í upprunalega textanum þínum þá ertu að leita að 3100 rpm 120mm viftum ..... þó þú takir fram "helst með bláu led ljósi" þá er þetta nokkuð gott svar við spurningunni þinni ... þótt sé ekkert blátt led á þeim.

olafurm
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Jan 2011 20:32
Staða: Ótengdur

Re: 3100rpm 120mm vifta, hvar fæ ég svoleiðins

Póstur af olafurm »

get útvegað 230V AC iðnaðarviftur sem eru 120mm
meira en 2 rúmmetrar á mínútu og meiri hávaði en í kælibúnaði fyrir kjarnaofn
Svara